Ætlar að binda endi á glæpi í Bandaríkjunum Samúel Karl Ólason skrifar 21. júlí 2016 23:28 Vísir/EPA Donald Trump mun í nótt taka opinberlega við tilnefningu Repúblikanaflokksins sem forsetaefni þeirra í komandi kosningum í Bandaríkjunum. Í ræðu sem hann ætlar að flytja í nótt, mun hann heita því að koma röð og reglu á Bandaríkin, stöðva glæpi og skapa störf. Fjölmiðlar ytra hafa komist yfir samantekt úr ræðu Trump, sem hann mun flytja á síðasta degi flokksþings Repúblikana í Cleveland í Ohio. Fundurinn hófst um klukkan hálf tólf en hægt er að fylgjast með honum í beinni útsendingu hér að neðan.Þá er einnig hægt að fylgjast með umfjöllun BBC um fundinn. Í ræðu sinni mun Trump fjalla um skotárásir í Bandaríkjunum eins og þegar sex lögregluþjónar voru skotnir til bana í Dallas í byrjun mánaðarins. Þó mun hann ekki fara djúpt í málefnið. „Ég er með skilaboð til ykkar allra. Glæpirnir og ofbeldi sem hrjáir þjóð okkar í dag mun enda á næstunni.“ Þá mun Trump ræða um Hillary Clinton og segja að Bandaríkin séu óöruggari eftir að hún var utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Ræða hans mun að miklu leyti leggja línurnar fyrir kosningabaráttu hans næstu mánuði. Trump mun halda ræðu sína undir lok kvöldsins í Ohio.Trump olli miklu fjaðrafoki í dag þegar hann sagði að yrði hann kjörinn forseti væri mögulegt að hann myndi ekki standa við skuldbindingar Bandaríkjanna gagnvart NATO. Hann myndi ekki endilega koma Eystrasaltslöndunum til varnar ef Rússar myndi gera innrás þar. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Ræðuhöfundur Trump biðst afsökunar Hún segist hafa boðist til að hætta í starfi sínu, en því hafi verið hafnað. 20. júlí 2016 17:27 Repúblikanar fylkja sér að baki Trump Donald Trump hefur lagt undir sig bandaríska Repúblikanaflokkinn. Flestir áhrifamenn í flokknum fylkja sér að baki honum, mishikandi þó. Fulltrúar á landsþingi flokksins eru komnir saman til að útnefna Trump sem forsetaefni repúblikana í ko 20. júlí 2016 07:00 Cruz stendur á sínu "Ég hef ekki vanið mig á að styðja fólk sem ræðst gegn konu minni og föður.“ 21. júlí 2016 19:45 Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri fréttir Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Sjá meira
Donald Trump mun í nótt taka opinberlega við tilnefningu Repúblikanaflokksins sem forsetaefni þeirra í komandi kosningum í Bandaríkjunum. Í ræðu sem hann ætlar að flytja í nótt, mun hann heita því að koma röð og reglu á Bandaríkin, stöðva glæpi og skapa störf. Fjölmiðlar ytra hafa komist yfir samantekt úr ræðu Trump, sem hann mun flytja á síðasta degi flokksþings Repúblikana í Cleveland í Ohio. Fundurinn hófst um klukkan hálf tólf en hægt er að fylgjast með honum í beinni útsendingu hér að neðan.Þá er einnig hægt að fylgjast með umfjöllun BBC um fundinn. Í ræðu sinni mun Trump fjalla um skotárásir í Bandaríkjunum eins og þegar sex lögregluþjónar voru skotnir til bana í Dallas í byrjun mánaðarins. Þó mun hann ekki fara djúpt í málefnið. „Ég er með skilaboð til ykkar allra. Glæpirnir og ofbeldi sem hrjáir þjóð okkar í dag mun enda á næstunni.“ Þá mun Trump ræða um Hillary Clinton og segja að Bandaríkin séu óöruggari eftir að hún var utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Ræða hans mun að miklu leyti leggja línurnar fyrir kosningabaráttu hans næstu mánuði. Trump mun halda ræðu sína undir lok kvöldsins í Ohio.Trump olli miklu fjaðrafoki í dag þegar hann sagði að yrði hann kjörinn forseti væri mögulegt að hann myndi ekki standa við skuldbindingar Bandaríkjanna gagnvart NATO. Hann myndi ekki endilega koma Eystrasaltslöndunum til varnar ef Rússar myndi gera innrás þar.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Ræðuhöfundur Trump biðst afsökunar Hún segist hafa boðist til að hætta í starfi sínu, en því hafi verið hafnað. 20. júlí 2016 17:27 Repúblikanar fylkja sér að baki Trump Donald Trump hefur lagt undir sig bandaríska Repúblikanaflokkinn. Flestir áhrifamenn í flokknum fylkja sér að baki honum, mishikandi þó. Fulltrúar á landsþingi flokksins eru komnir saman til að útnefna Trump sem forsetaefni repúblikana í ko 20. júlí 2016 07:00 Cruz stendur á sínu "Ég hef ekki vanið mig á að styðja fólk sem ræðst gegn konu minni og föður.“ 21. júlí 2016 19:45 Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri fréttir Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Sjá meira
Ræðuhöfundur Trump biðst afsökunar Hún segist hafa boðist til að hætta í starfi sínu, en því hafi verið hafnað. 20. júlí 2016 17:27
Repúblikanar fylkja sér að baki Trump Donald Trump hefur lagt undir sig bandaríska Repúblikanaflokkinn. Flestir áhrifamenn í flokknum fylkja sér að baki honum, mishikandi þó. Fulltrúar á landsþingi flokksins eru komnir saman til að útnefna Trump sem forsetaefni repúblikana í ko 20. júlí 2016 07:00
Cruz stendur á sínu "Ég hef ekki vanið mig á að styðja fólk sem ræðst gegn konu minni og föður.“ 21. júlí 2016 19:45