Júníus Meyvant sló í gegn á Hróarskeldu Birgir Örn Steinarsson skrifar 22. júlí 2016 15:36 Unnar Gísli Sigurðsson sem gerir út sem tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant stoppaði við í aðstöðu Nordic Playlist á Hróarskelduhátíðinni nú síðast og flutti lag sitt Pearl in Sandbox. Lagið flutti Unnar einn og óstuddur en hann kemur vanalega fram með hljómsveit.Frábæran flutning hans má sjá á myndbandinu hér fyrir ofan.Töluverð eftirvænting hafði verið fyrir tónleikum Júníus Meyvant á Hróarskeldu í ár enda hefur tónlistarmaðurinn skapað sér þónokkrar vinsældir í Danmörku. Mikil fjöldi var á tónleikunum og þóttu þeir heppnast með afbrigðum vel. Fyrsta breiðskífa hans Floating Harmonies kom nýverið út hér á Íslandi en hún hefur einnig fengið útgáfu víða um Evrópu en stefnt er á að hún komi út í áþreifanlegu formi um allan heim. Platan hefur fengið góða dóma víða en Júníus undirbýr sig þessa daganna fyrir tónleikaferð um Evrópu sem hefst í september. Þá mun hann koma fram á tuttugu tónleikum í öllum helstu borgum álfunnar. Júníus Meyvant kemur fram á Þjóðhátíð í Eyjum í ár en hann er fæddur þar og uppalinn. Tónlist Tengdar fréttir Forhlustun á nýrri breiðskífu Júníus Meyvant á netinu Tónlistarvefurinn The Line of Best Fit fjallar um nýju plötuna sem kemur út á föstudag. 6. júlí 2016 15:59 Júníus Meyvant sendir frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband Í dag kemur formlega út tónlistarmyndband við lagið Neon Experience af væntanlegri breiðskífu Júníusar Meyvants, myndbandið er jafnframt fyrsta myndbandið sem Júníus Meyvant gefur út. 18. maí 2016 12:30 Júníus Meyvant á leið í tónleikaferð um Evrópu Óhætt er að segja að síðustu tvö ár hafa verið gæfurík fyrir tónlistarmanninn Júníus Meyvant. 3. maí 2016 15:30 Mest lesið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Unnar Gísli Sigurðsson sem gerir út sem tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant stoppaði við í aðstöðu Nordic Playlist á Hróarskelduhátíðinni nú síðast og flutti lag sitt Pearl in Sandbox. Lagið flutti Unnar einn og óstuddur en hann kemur vanalega fram með hljómsveit.Frábæran flutning hans má sjá á myndbandinu hér fyrir ofan.Töluverð eftirvænting hafði verið fyrir tónleikum Júníus Meyvant á Hróarskeldu í ár enda hefur tónlistarmaðurinn skapað sér þónokkrar vinsældir í Danmörku. Mikil fjöldi var á tónleikunum og þóttu þeir heppnast með afbrigðum vel. Fyrsta breiðskífa hans Floating Harmonies kom nýverið út hér á Íslandi en hún hefur einnig fengið útgáfu víða um Evrópu en stefnt er á að hún komi út í áþreifanlegu formi um allan heim. Platan hefur fengið góða dóma víða en Júníus undirbýr sig þessa daganna fyrir tónleikaferð um Evrópu sem hefst í september. Þá mun hann koma fram á tuttugu tónleikum í öllum helstu borgum álfunnar. Júníus Meyvant kemur fram á Þjóðhátíð í Eyjum í ár en hann er fæddur þar og uppalinn.
Tónlist Tengdar fréttir Forhlustun á nýrri breiðskífu Júníus Meyvant á netinu Tónlistarvefurinn The Line of Best Fit fjallar um nýju plötuna sem kemur út á föstudag. 6. júlí 2016 15:59 Júníus Meyvant sendir frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband Í dag kemur formlega út tónlistarmyndband við lagið Neon Experience af væntanlegri breiðskífu Júníusar Meyvants, myndbandið er jafnframt fyrsta myndbandið sem Júníus Meyvant gefur út. 18. maí 2016 12:30 Júníus Meyvant á leið í tónleikaferð um Evrópu Óhætt er að segja að síðustu tvö ár hafa verið gæfurík fyrir tónlistarmanninn Júníus Meyvant. 3. maí 2016 15:30 Mest lesið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Forhlustun á nýrri breiðskífu Júníus Meyvant á netinu Tónlistarvefurinn The Line of Best Fit fjallar um nýju plötuna sem kemur út á föstudag. 6. júlí 2016 15:59
Júníus Meyvant sendir frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband Í dag kemur formlega út tónlistarmyndband við lagið Neon Experience af væntanlegri breiðskífu Júníusar Meyvants, myndbandið er jafnframt fyrsta myndbandið sem Júníus Meyvant gefur út. 18. maí 2016 12:30
Júníus Meyvant á leið í tónleikaferð um Evrópu Óhætt er að segja að síðustu tvö ár hafa verið gæfurík fyrir tónlistarmanninn Júníus Meyvant. 3. maí 2016 15:30
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun