Bein útsending: Íslenska crossfit-fólkið í toppbaráttunni á heimsleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2016 22:00 Katrín Tanja, Sara Sigmunds og Annie Mist eru á meðal glæsilegra fulltrúa Íslands á leikunum. vísir/daníel Þriðji keppnisdagur í einstaklingsflokki í karla og kvennaflokki á heimsleikunum í crossfit fer fram í Kaliforníu í dag. Íslenska crossfit-fólkið er áberandi meðal efstu manna eins og síðustu ár. Björgvin Karl Guðmundsson er í fjórða sæti í karlaflokki en hjá konunum er Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er í fjórða sæti og einu sæti á undan Katrínu Tönju Davíðsdóttur. Önnur grein dagsins af þremur og sú sjötta í keppninni er „Squat Clean Pyramid" en þar er keppt í hnébeygjum með mismundandi þyngd. Björgvin Karl Guðmundsson hefur 302 stig og er 96 stigum á eftir Mathew Fraser sem er með yfirburðarforystu í keppninni. Björgvin Karl er hinsvegar bara 18 stigum frá öðru sætinu en þar situr Josh Bridges. Allar íslensku stelpurnar eru inn á topp tuttugu því Annie Mist Þórisdóttir er í sjöunda sæti og Þuríður Erla Helgadóttir er komin upp í 18. sætið.Sjá einnig:Katrín Tanja aðeins sex sekúndum frá sigri í fyrstu grein dagsins Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er með 348 stig eða 28 stigum meira en Katrín Tanja (320 stig). Ragnheiður Sara er 30 stigum á eftir Samönthu Briggs (378 stig) sem er efst og 14 stigum á eftir Tia-Clair Toomey (362 stig) sem er í öðru sæti. Annie Mist Þórisdóttir er síðan með 298 stig en hún hefur aðeins fengið samanlagt 66 stig út úr síðustu tveimur greinum eftir að hafa fengið 100 stig fyrir þriðju grein. Þuríður Erla Helgadóttir er síðan með 224 stig. Bein útsending verður frá keppninni á Youtube-síðu Crossfit Games og verður útsendingin aðgengileg hér að neðan. CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja aðeins sex sekúndum frá sigri í fyrstu grein dagsins Katrín Tanja Davíðsdóttir náði öðru sæti í fyrstu greininni á þriðja degi í einstaklingskeppni kvenna á heimsleikunum í Crossfit sem standa nú yfir í Kaliforníu í Bandaríkjunum. 22. júlí 2016 16:33 Annie Mist missti toppsætið eftir sjósundið | Sara synti hraðast af Íslendingunum Íslenska crossfit fólkið fékk að glíma við sjösund í fyrstu grein dagsins á heimsleikunum í crossfit og þar gekk mikið á. 21. júlí 2016 16:32 Íslendingarnir vaktir upp fyrir allar aldir og réttur flugmiði Ballið byrjað hjá skyttunum fjórum í kvennaflokki og Björgvini Guðmundssyni. 20. júlí 2016 17:45 Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36 Annie Mist efst Íslendinganna eftir tvær greinar Katrín Tanja fór úr fjórða í átjánda sæti. 20. júlí 2016 20:01 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Sjá meira
Þriðji keppnisdagur í einstaklingsflokki í karla og kvennaflokki á heimsleikunum í crossfit fer fram í Kaliforníu í dag. Íslenska crossfit-fólkið er áberandi meðal efstu manna eins og síðustu ár. Björgvin Karl Guðmundsson er í fjórða sæti í karlaflokki en hjá konunum er Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er í fjórða sæti og einu sæti á undan Katrínu Tönju Davíðsdóttur. Önnur grein dagsins af þremur og sú sjötta í keppninni er „Squat Clean Pyramid" en þar er keppt í hnébeygjum með mismundandi þyngd. Björgvin Karl Guðmundsson hefur 302 stig og er 96 stigum á eftir Mathew Fraser sem er með yfirburðarforystu í keppninni. Björgvin Karl er hinsvegar bara 18 stigum frá öðru sætinu en þar situr Josh Bridges. Allar íslensku stelpurnar eru inn á topp tuttugu því Annie Mist Þórisdóttir er í sjöunda sæti og Þuríður Erla Helgadóttir er komin upp í 18. sætið.Sjá einnig:Katrín Tanja aðeins sex sekúndum frá sigri í fyrstu grein dagsins Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er með 348 stig eða 28 stigum meira en Katrín Tanja (320 stig). Ragnheiður Sara er 30 stigum á eftir Samönthu Briggs (378 stig) sem er efst og 14 stigum á eftir Tia-Clair Toomey (362 stig) sem er í öðru sæti. Annie Mist Þórisdóttir er síðan með 298 stig en hún hefur aðeins fengið samanlagt 66 stig út úr síðustu tveimur greinum eftir að hafa fengið 100 stig fyrir þriðju grein. Þuríður Erla Helgadóttir er síðan með 224 stig. Bein útsending verður frá keppninni á Youtube-síðu Crossfit Games og verður útsendingin aðgengileg hér að neðan.
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja aðeins sex sekúndum frá sigri í fyrstu grein dagsins Katrín Tanja Davíðsdóttir náði öðru sæti í fyrstu greininni á þriðja degi í einstaklingskeppni kvenna á heimsleikunum í Crossfit sem standa nú yfir í Kaliforníu í Bandaríkjunum. 22. júlí 2016 16:33 Annie Mist missti toppsætið eftir sjósundið | Sara synti hraðast af Íslendingunum Íslenska crossfit fólkið fékk að glíma við sjösund í fyrstu grein dagsins á heimsleikunum í crossfit og þar gekk mikið á. 21. júlí 2016 16:32 Íslendingarnir vaktir upp fyrir allar aldir og réttur flugmiði Ballið byrjað hjá skyttunum fjórum í kvennaflokki og Björgvini Guðmundssyni. 20. júlí 2016 17:45 Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36 Annie Mist efst Íslendinganna eftir tvær greinar Katrín Tanja fór úr fjórða í átjánda sæti. 20. júlí 2016 20:01 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Sjá meira
Katrín Tanja aðeins sex sekúndum frá sigri í fyrstu grein dagsins Katrín Tanja Davíðsdóttir náði öðru sæti í fyrstu greininni á þriðja degi í einstaklingskeppni kvenna á heimsleikunum í Crossfit sem standa nú yfir í Kaliforníu í Bandaríkjunum. 22. júlí 2016 16:33
Annie Mist missti toppsætið eftir sjósundið | Sara synti hraðast af Íslendingunum Íslenska crossfit fólkið fékk að glíma við sjösund í fyrstu grein dagsins á heimsleikunum í crossfit og þar gekk mikið á. 21. júlí 2016 16:32
Íslendingarnir vaktir upp fyrir allar aldir og réttur flugmiði Ballið byrjað hjá skyttunum fjórum í kvennaflokki og Björgvini Guðmundssyni. 20. júlí 2016 17:45
Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36
Annie Mist efst Íslendinganna eftir tvær greinar Katrín Tanja fór úr fjórða í átjánda sæti. 20. júlí 2016 20:01