Ægir Þór kominn í nýtt félag á Spáni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2016 18:29 Ægir Þór Steinarsson Vísir/Hanna Landsliðsbakvörðurinn Ægir Þór Steinarsson hefur gert samning við spænska félagið San Pablo Inmobiliaria og mun spila með liðinu á komandi tímabili í spænsku B-deildinni. San Pablo Inmobiliaria segir frá þessum nýja liðsmanni sínum frá Íslandi í frétt á heimasíðu sinni í kvöld. Ægir þór lék með Penas Huesca í sömu deild seinni hluta síðasta tímabils eftir að hafa byrjað tímabilið með KR-ingum. Ægir Þór stóð sig vel hjá Penas Huesca og var meðal annars með 9,1 stig og 3,4 stoðsendingar að meðaltali í úrslitakeppninni. Ægir Þór Steinarsson er sérstaklega hrósað fyrir varnarleikinn sinn í fréttinni á heimasíðu San Pablo Inmobiliaria en þar er talað um að hann hafi vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína. Ægir hjálpaði Penas Huesca meðal annars að slá út San Pablo liðið í undanúrslitunum en Penas Huesca náði ekki að vinna úrslitaeinvígið og komst því ekki upp í ACB-deildina. San Pablo Inmobiliaria er að setja saman nýtt lið fyrir komandi tímabil og er Ægir Þór einn af fjórum nýjum leikmönnum sem hafa verið staðfestir. Ægir Þór Steinarsson var einn af leikmönnum Íslands á Eurobasket í fyrrahaust og er æfingahóp íslenska landsliðsins fyrir verkefni haustsins. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ægir og félagar undir í úrslitaeinvíginu Ægir Þór Steinarsson og félagar í Peñas Huesca eru lentir 1-0 undir gegn Club Melilla Baloncesto um laust sæti í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 20. maí 2016 20:51 Helgi Már: Frábært að Ægir sé farinn til Spánar Helgi Már Magnússon segir KR-inga hafa sett tóninn fyrir það sem koma skal hjá meisturunum. 17. mars 2016 22:33 Pedersen velur stóran hóp fyrir undankeppni EM 2017 Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið æfingahóp fyrir leikina í undankeppni EM 2017 í haust. 18. júlí 2016 14:44 Ægir stoðsendingahæstur í sínum fyrsta leik á Spáni Ægir Þór Steinarsson lék sinn fyrsta leik með Penas Huesca þegar liðið bar sigurorð af Rio Breogan, 76-87, í næstefstu deild á Spáni í kvöld. 5. mars 2016 18:56 KR missir Ægi Þór til Spánar Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Íslands- og bikarmeistara KR, hefur samið við spænska liðið CB Penas Huesca og mun því ekki klára tímabilið með Íslands- og bikarmeisturum KR. 29. febrúar 2016 20:11 Ægir spilaði vel og Huesca í úrslit Ægir Þór Steinarsson og félagar í Peñas Huesca eru komnir í úrslitaleikinn um laust sæti í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 15. maí 2016 20:56 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Landsliðsbakvörðurinn Ægir Þór Steinarsson hefur gert samning við spænska félagið San Pablo Inmobiliaria og mun spila með liðinu á komandi tímabili í spænsku B-deildinni. San Pablo Inmobiliaria segir frá þessum nýja liðsmanni sínum frá Íslandi í frétt á heimasíðu sinni í kvöld. Ægir þór lék með Penas Huesca í sömu deild seinni hluta síðasta tímabils eftir að hafa byrjað tímabilið með KR-ingum. Ægir Þór stóð sig vel hjá Penas Huesca og var meðal annars með 9,1 stig og 3,4 stoðsendingar að meðaltali í úrslitakeppninni. Ægir Þór Steinarsson er sérstaklega hrósað fyrir varnarleikinn sinn í fréttinni á heimasíðu San Pablo Inmobiliaria en þar er talað um að hann hafi vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína. Ægir hjálpaði Penas Huesca meðal annars að slá út San Pablo liðið í undanúrslitunum en Penas Huesca náði ekki að vinna úrslitaeinvígið og komst því ekki upp í ACB-deildina. San Pablo Inmobiliaria er að setja saman nýtt lið fyrir komandi tímabil og er Ægir Þór einn af fjórum nýjum leikmönnum sem hafa verið staðfestir. Ægir Þór Steinarsson var einn af leikmönnum Íslands á Eurobasket í fyrrahaust og er æfingahóp íslenska landsliðsins fyrir verkefni haustsins.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ægir og félagar undir í úrslitaeinvíginu Ægir Þór Steinarsson og félagar í Peñas Huesca eru lentir 1-0 undir gegn Club Melilla Baloncesto um laust sæti í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 20. maí 2016 20:51 Helgi Már: Frábært að Ægir sé farinn til Spánar Helgi Már Magnússon segir KR-inga hafa sett tóninn fyrir það sem koma skal hjá meisturunum. 17. mars 2016 22:33 Pedersen velur stóran hóp fyrir undankeppni EM 2017 Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið æfingahóp fyrir leikina í undankeppni EM 2017 í haust. 18. júlí 2016 14:44 Ægir stoðsendingahæstur í sínum fyrsta leik á Spáni Ægir Þór Steinarsson lék sinn fyrsta leik með Penas Huesca þegar liðið bar sigurorð af Rio Breogan, 76-87, í næstefstu deild á Spáni í kvöld. 5. mars 2016 18:56 KR missir Ægi Þór til Spánar Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Íslands- og bikarmeistara KR, hefur samið við spænska liðið CB Penas Huesca og mun því ekki klára tímabilið með Íslands- og bikarmeisturum KR. 29. febrúar 2016 20:11 Ægir spilaði vel og Huesca í úrslit Ægir Þór Steinarsson og félagar í Peñas Huesca eru komnir í úrslitaleikinn um laust sæti í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 15. maí 2016 20:56 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Ægir og félagar undir í úrslitaeinvíginu Ægir Þór Steinarsson og félagar í Peñas Huesca eru lentir 1-0 undir gegn Club Melilla Baloncesto um laust sæti í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 20. maí 2016 20:51
Helgi Már: Frábært að Ægir sé farinn til Spánar Helgi Már Magnússon segir KR-inga hafa sett tóninn fyrir það sem koma skal hjá meisturunum. 17. mars 2016 22:33
Pedersen velur stóran hóp fyrir undankeppni EM 2017 Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið æfingahóp fyrir leikina í undankeppni EM 2017 í haust. 18. júlí 2016 14:44
Ægir stoðsendingahæstur í sínum fyrsta leik á Spáni Ægir Þór Steinarsson lék sinn fyrsta leik með Penas Huesca þegar liðið bar sigurorð af Rio Breogan, 76-87, í næstefstu deild á Spáni í kvöld. 5. mars 2016 18:56
KR missir Ægi Þór til Spánar Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Íslands- og bikarmeistara KR, hefur samið við spænska liðið CB Penas Huesca og mun því ekki klára tímabilið með Íslands- og bikarmeisturum KR. 29. febrúar 2016 20:11
Ægir spilaði vel og Huesca í úrslit Ægir Þór Steinarsson og félagar í Peñas Huesca eru komnir í úrslitaleikinn um laust sæti í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 15. maí 2016 20:56