Ægir Þór kominn í nýtt félag á Spáni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2016 18:29 Ægir Þór Steinarsson Vísir/Hanna Landsliðsbakvörðurinn Ægir Þór Steinarsson hefur gert samning við spænska félagið San Pablo Inmobiliaria og mun spila með liðinu á komandi tímabili í spænsku B-deildinni. San Pablo Inmobiliaria segir frá þessum nýja liðsmanni sínum frá Íslandi í frétt á heimasíðu sinni í kvöld. Ægir þór lék með Penas Huesca í sömu deild seinni hluta síðasta tímabils eftir að hafa byrjað tímabilið með KR-ingum. Ægir Þór stóð sig vel hjá Penas Huesca og var meðal annars með 9,1 stig og 3,4 stoðsendingar að meðaltali í úrslitakeppninni. Ægir Þór Steinarsson er sérstaklega hrósað fyrir varnarleikinn sinn í fréttinni á heimasíðu San Pablo Inmobiliaria en þar er talað um að hann hafi vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína. Ægir hjálpaði Penas Huesca meðal annars að slá út San Pablo liðið í undanúrslitunum en Penas Huesca náði ekki að vinna úrslitaeinvígið og komst því ekki upp í ACB-deildina. San Pablo Inmobiliaria er að setja saman nýtt lið fyrir komandi tímabil og er Ægir Þór einn af fjórum nýjum leikmönnum sem hafa verið staðfestir. Ægir Þór Steinarsson var einn af leikmönnum Íslands á Eurobasket í fyrrahaust og er æfingahóp íslenska landsliðsins fyrir verkefni haustsins. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ægir og félagar undir í úrslitaeinvíginu Ægir Þór Steinarsson og félagar í Peñas Huesca eru lentir 1-0 undir gegn Club Melilla Baloncesto um laust sæti í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 20. maí 2016 20:51 Helgi Már: Frábært að Ægir sé farinn til Spánar Helgi Már Magnússon segir KR-inga hafa sett tóninn fyrir það sem koma skal hjá meisturunum. 17. mars 2016 22:33 Pedersen velur stóran hóp fyrir undankeppni EM 2017 Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið æfingahóp fyrir leikina í undankeppni EM 2017 í haust. 18. júlí 2016 14:44 Ægir stoðsendingahæstur í sínum fyrsta leik á Spáni Ægir Þór Steinarsson lék sinn fyrsta leik með Penas Huesca þegar liðið bar sigurorð af Rio Breogan, 76-87, í næstefstu deild á Spáni í kvöld. 5. mars 2016 18:56 KR missir Ægi Þór til Spánar Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Íslands- og bikarmeistara KR, hefur samið við spænska liðið CB Penas Huesca og mun því ekki klára tímabilið með Íslands- og bikarmeisturum KR. 29. febrúar 2016 20:11 Ægir spilaði vel og Huesca í úrslit Ægir Þór Steinarsson og félagar í Peñas Huesca eru komnir í úrslitaleikinn um laust sæti í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 15. maí 2016 20:56 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
Landsliðsbakvörðurinn Ægir Þór Steinarsson hefur gert samning við spænska félagið San Pablo Inmobiliaria og mun spila með liðinu á komandi tímabili í spænsku B-deildinni. San Pablo Inmobiliaria segir frá þessum nýja liðsmanni sínum frá Íslandi í frétt á heimasíðu sinni í kvöld. Ægir þór lék með Penas Huesca í sömu deild seinni hluta síðasta tímabils eftir að hafa byrjað tímabilið með KR-ingum. Ægir Þór stóð sig vel hjá Penas Huesca og var meðal annars með 9,1 stig og 3,4 stoðsendingar að meðaltali í úrslitakeppninni. Ægir Þór Steinarsson er sérstaklega hrósað fyrir varnarleikinn sinn í fréttinni á heimasíðu San Pablo Inmobiliaria en þar er talað um að hann hafi vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína. Ægir hjálpaði Penas Huesca meðal annars að slá út San Pablo liðið í undanúrslitunum en Penas Huesca náði ekki að vinna úrslitaeinvígið og komst því ekki upp í ACB-deildina. San Pablo Inmobiliaria er að setja saman nýtt lið fyrir komandi tímabil og er Ægir Þór einn af fjórum nýjum leikmönnum sem hafa verið staðfestir. Ægir Þór Steinarsson var einn af leikmönnum Íslands á Eurobasket í fyrrahaust og er æfingahóp íslenska landsliðsins fyrir verkefni haustsins.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ægir og félagar undir í úrslitaeinvíginu Ægir Þór Steinarsson og félagar í Peñas Huesca eru lentir 1-0 undir gegn Club Melilla Baloncesto um laust sæti í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 20. maí 2016 20:51 Helgi Már: Frábært að Ægir sé farinn til Spánar Helgi Már Magnússon segir KR-inga hafa sett tóninn fyrir það sem koma skal hjá meisturunum. 17. mars 2016 22:33 Pedersen velur stóran hóp fyrir undankeppni EM 2017 Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið æfingahóp fyrir leikina í undankeppni EM 2017 í haust. 18. júlí 2016 14:44 Ægir stoðsendingahæstur í sínum fyrsta leik á Spáni Ægir Þór Steinarsson lék sinn fyrsta leik með Penas Huesca þegar liðið bar sigurorð af Rio Breogan, 76-87, í næstefstu deild á Spáni í kvöld. 5. mars 2016 18:56 KR missir Ægi Þór til Spánar Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Íslands- og bikarmeistara KR, hefur samið við spænska liðið CB Penas Huesca og mun því ekki klára tímabilið með Íslands- og bikarmeisturum KR. 29. febrúar 2016 20:11 Ægir spilaði vel og Huesca í úrslit Ægir Þór Steinarsson og félagar í Peñas Huesca eru komnir í úrslitaleikinn um laust sæti í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 15. maí 2016 20:56 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
Ægir og félagar undir í úrslitaeinvíginu Ægir Þór Steinarsson og félagar í Peñas Huesca eru lentir 1-0 undir gegn Club Melilla Baloncesto um laust sæti í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 20. maí 2016 20:51
Helgi Már: Frábært að Ægir sé farinn til Spánar Helgi Már Magnússon segir KR-inga hafa sett tóninn fyrir það sem koma skal hjá meisturunum. 17. mars 2016 22:33
Pedersen velur stóran hóp fyrir undankeppni EM 2017 Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið æfingahóp fyrir leikina í undankeppni EM 2017 í haust. 18. júlí 2016 14:44
Ægir stoðsendingahæstur í sínum fyrsta leik á Spáni Ægir Þór Steinarsson lék sinn fyrsta leik með Penas Huesca þegar liðið bar sigurorð af Rio Breogan, 76-87, í næstefstu deild á Spáni í kvöld. 5. mars 2016 18:56
KR missir Ægi Þór til Spánar Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Íslands- og bikarmeistara KR, hefur samið við spænska liðið CB Penas Huesca og mun því ekki klára tímabilið með Íslands- og bikarmeisturum KR. 29. febrúar 2016 20:11
Ægir spilaði vel og Huesca í úrslit Ægir Þór Steinarsson og félagar í Peñas Huesca eru komnir í úrslitaleikinn um laust sæti í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 15. maí 2016 20:56