Þessi urðu Íslandsmeistarar í frjálsum íþróttum í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2016 17:22 Vigdís Jónsdóttir úr FH setti mótsmet í sleggjukasti Vísir/Pjetur Níu karlar og sjö konur urðu Íslandsmeistarar í frjálsum íþróttum í dag á 90. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fór fram á Þórsvelli á Akureyri. Ármenningurinn Ásdís Hjálmsdóttir vann tvö gull í dag og þar með þrjú samtals á mótinu. Hún var sú eina sem vann tvö gull í einstaklingsgreinum á seinni degi mótsins. Ásdís Hjálmsdóttir setti mótsmet í kúluvarpi en Vigdís Jónsdóttir úr FH setti einnig mótsmet í sleggjukasti. ÍR vann flest gull í dag eða níu en FH-ingar unnu sjö þar af voru tvö boðhlaup. Hér fyrir neðan má sjá alla Íslandmeistara dagsins.Íslandsmeistarar dagsins á MÍ í frjálsum íþróttum: - Konur - Arna Stefanía Guðmundsdóttir úr FH í 200 metra hlaupi - 24,21 sekúndur Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR í 400 metra grindarhlaupi - 1:02,90 mínúta Andrea Kolbeinsdóttir úr ÍR í 3000 metra hlaupi - 10:43,17 mínútur María Rún Gunnlaugsdóttir úr FH í hástökki - 1,66 metrar Vilborg María Loftsdóttir úr ÍR í þrístökki - 11,36 metrar Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni í kringlukasti - 48,96 metrar Vigdís Jónsdóttir úr FH í sleggjukasti - 57,11 metrar (mótsmet) Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni í kúluvarpi - 16,07 metrar (mótsmet) Sveit FH í 4x400 metra boðhlaup kvenna - 3:56,06 mínútur - Karlar - Kolbeinn Höður Gunnarsson úr FH í 200 metra hlaupi - 21,48 sekúndur Ívar Kristinn Jasonarson úr ÍR í 400 metra grindarhlaupi - 52,70 sekúndur Kristinn Þór Kristinsson úr HSK/Selfoss í 800 metra hlaupi - 1:54,91 mínúta Hlynur Andrésson úr ÍR í 5000 metra hlaupi - 15:26,39 mínútur Krister Blær Jónsson úr ÍR í stangarstökki - 4,62 metrar Þorsteinn Ingvarsson úr ÍR í þrístökki - 13,54 metrar Óðinn Björn Þorsteinsson úr ÍR í kúluvarpi - 17,28 metrar Hilmar Örn Jónsson úr FH í sleggjukasti - 68,33 metrar Guðni Valur Guðnason úr ÍR í kringlukasti - 56,83 metrar Sveit FH í 4x400 metra boðhlaup karla - 3:27,88 mínúturÍslandsmeistaratitlar eftir félögum í dag: ÍR - 9 gull 3 hjá konum, 6 hjá körlum FH - 7 gull 3 hjá konum, 2 hjá körlum, 2 í boðhlaupum Ármann - 2 gull 2 hjá konum, 0 hjá körlum HSK/Selfoss - x gull 0 hjá konum, 1 hjá körlum Frjálsar íþróttir Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Sjá meira
Níu karlar og sjö konur urðu Íslandsmeistarar í frjálsum íþróttum í dag á 90. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fór fram á Þórsvelli á Akureyri. Ármenningurinn Ásdís Hjálmsdóttir vann tvö gull í dag og þar með þrjú samtals á mótinu. Hún var sú eina sem vann tvö gull í einstaklingsgreinum á seinni degi mótsins. Ásdís Hjálmsdóttir setti mótsmet í kúluvarpi en Vigdís Jónsdóttir úr FH setti einnig mótsmet í sleggjukasti. ÍR vann flest gull í dag eða níu en FH-ingar unnu sjö þar af voru tvö boðhlaup. Hér fyrir neðan má sjá alla Íslandmeistara dagsins.Íslandsmeistarar dagsins á MÍ í frjálsum íþróttum: - Konur - Arna Stefanía Guðmundsdóttir úr FH í 200 metra hlaupi - 24,21 sekúndur Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR í 400 metra grindarhlaupi - 1:02,90 mínúta Andrea Kolbeinsdóttir úr ÍR í 3000 metra hlaupi - 10:43,17 mínútur María Rún Gunnlaugsdóttir úr FH í hástökki - 1,66 metrar Vilborg María Loftsdóttir úr ÍR í þrístökki - 11,36 metrar Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni í kringlukasti - 48,96 metrar Vigdís Jónsdóttir úr FH í sleggjukasti - 57,11 metrar (mótsmet) Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni í kúluvarpi - 16,07 metrar (mótsmet) Sveit FH í 4x400 metra boðhlaup kvenna - 3:56,06 mínútur - Karlar - Kolbeinn Höður Gunnarsson úr FH í 200 metra hlaupi - 21,48 sekúndur Ívar Kristinn Jasonarson úr ÍR í 400 metra grindarhlaupi - 52,70 sekúndur Kristinn Þór Kristinsson úr HSK/Selfoss í 800 metra hlaupi - 1:54,91 mínúta Hlynur Andrésson úr ÍR í 5000 metra hlaupi - 15:26,39 mínútur Krister Blær Jónsson úr ÍR í stangarstökki - 4,62 metrar Þorsteinn Ingvarsson úr ÍR í þrístökki - 13,54 metrar Óðinn Björn Þorsteinsson úr ÍR í kúluvarpi - 17,28 metrar Hilmar Örn Jónsson úr FH í sleggjukasti - 68,33 metrar Guðni Valur Guðnason úr ÍR í kringlukasti - 56,83 metrar Sveit FH í 4x400 metra boðhlaup karla - 3:27,88 mínúturÍslandsmeistaratitlar eftir félögum í dag: ÍR - 9 gull 3 hjá konum, 6 hjá körlum FH - 7 gull 3 hjá konum, 2 hjá körlum, 2 í boðhlaupum Ármann - 2 gull 2 hjá konum, 0 hjá körlum HSK/Selfoss - x gull 0 hjá konum, 1 hjá körlum
Frjálsar íþróttir Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Sjá meira