Þessi urðu Íslandsmeistarar í frjálsum íþróttum í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2016 17:22 Vigdís Jónsdóttir úr FH setti mótsmet í sleggjukasti Vísir/Pjetur Níu karlar og sjö konur urðu Íslandsmeistarar í frjálsum íþróttum í dag á 90. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fór fram á Þórsvelli á Akureyri. Ármenningurinn Ásdís Hjálmsdóttir vann tvö gull í dag og þar með þrjú samtals á mótinu. Hún var sú eina sem vann tvö gull í einstaklingsgreinum á seinni degi mótsins. Ásdís Hjálmsdóttir setti mótsmet í kúluvarpi en Vigdís Jónsdóttir úr FH setti einnig mótsmet í sleggjukasti. ÍR vann flest gull í dag eða níu en FH-ingar unnu sjö þar af voru tvö boðhlaup. Hér fyrir neðan má sjá alla Íslandmeistara dagsins.Íslandsmeistarar dagsins á MÍ í frjálsum íþróttum: - Konur - Arna Stefanía Guðmundsdóttir úr FH í 200 metra hlaupi - 24,21 sekúndur Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR í 400 metra grindarhlaupi - 1:02,90 mínúta Andrea Kolbeinsdóttir úr ÍR í 3000 metra hlaupi - 10:43,17 mínútur María Rún Gunnlaugsdóttir úr FH í hástökki - 1,66 metrar Vilborg María Loftsdóttir úr ÍR í þrístökki - 11,36 metrar Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni í kringlukasti - 48,96 metrar Vigdís Jónsdóttir úr FH í sleggjukasti - 57,11 metrar (mótsmet) Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni í kúluvarpi - 16,07 metrar (mótsmet) Sveit FH í 4x400 metra boðhlaup kvenna - 3:56,06 mínútur - Karlar - Kolbeinn Höður Gunnarsson úr FH í 200 metra hlaupi - 21,48 sekúndur Ívar Kristinn Jasonarson úr ÍR í 400 metra grindarhlaupi - 52,70 sekúndur Kristinn Þór Kristinsson úr HSK/Selfoss í 800 metra hlaupi - 1:54,91 mínúta Hlynur Andrésson úr ÍR í 5000 metra hlaupi - 15:26,39 mínútur Krister Blær Jónsson úr ÍR í stangarstökki - 4,62 metrar Þorsteinn Ingvarsson úr ÍR í þrístökki - 13,54 metrar Óðinn Björn Þorsteinsson úr ÍR í kúluvarpi - 17,28 metrar Hilmar Örn Jónsson úr FH í sleggjukasti - 68,33 metrar Guðni Valur Guðnason úr ÍR í kringlukasti - 56,83 metrar Sveit FH í 4x400 metra boðhlaup karla - 3:27,88 mínúturÍslandsmeistaratitlar eftir félögum í dag: ÍR - 9 gull 3 hjá konum, 6 hjá körlum FH - 7 gull 3 hjá konum, 2 hjá körlum, 2 í boðhlaupum Ármann - 2 gull 2 hjá konum, 0 hjá körlum HSK/Selfoss - x gull 0 hjá konum, 1 hjá körlum Frjálsar íþróttir Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sjá meira
Níu karlar og sjö konur urðu Íslandsmeistarar í frjálsum íþróttum í dag á 90. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fór fram á Þórsvelli á Akureyri. Ármenningurinn Ásdís Hjálmsdóttir vann tvö gull í dag og þar með þrjú samtals á mótinu. Hún var sú eina sem vann tvö gull í einstaklingsgreinum á seinni degi mótsins. Ásdís Hjálmsdóttir setti mótsmet í kúluvarpi en Vigdís Jónsdóttir úr FH setti einnig mótsmet í sleggjukasti. ÍR vann flest gull í dag eða níu en FH-ingar unnu sjö þar af voru tvö boðhlaup. Hér fyrir neðan má sjá alla Íslandmeistara dagsins.Íslandsmeistarar dagsins á MÍ í frjálsum íþróttum: - Konur - Arna Stefanía Guðmundsdóttir úr FH í 200 metra hlaupi - 24,21 sekúndur Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR í 400 metra grindarhlaupi - 1:02,90 mínúta Andrea Kolbeinsdóttir úr ÍR í 3000 metra hlaupi - 10:43,17 mínútur María Rún Gunnlaugsdóttir úr FH í hástökki - 1,66 metrar Vilborg María Loftsdóttir úr ÍR í þrístökki - 11,36 metrar Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni í kringlukasti - 48,96 metrar Vigdís Jónsdóttir úr FH í sleggjukasti - 57,11 metrar (mótsmet) Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni í kúluvarpi - 16,07 metrar (mótsmet) Sveit FH í 4x400 metra boðhlaup kvenna - 3:56,06 mínútur - Karlar - Kolbeinn Höður Gunnarsson úr FH í 200 metra hlaupi - 21,48 sekúndur Ívar Kristinn Jasonarson úr ÍR í 400 metra grindarhlaupi - 52,70 sekúndur Kristinn Þór Kristinsson úr HSK/Selfoss í 800 metra hlaupi - 1:54,91 mínúta Hlynur Andrésson úr ÍR í 5000 metra hlaupi - 15:26,39 mínútur Krister Blær Jónsson úr ÍR í stangarstökki - 4,62 metrar Þorsteinn Ingvarsson úr ÍR í þrístökki - 13,54 metrar Óðinn Björn Þorsteinsson úr ÍR í kúluvarpi - 17,28 metrar Hilmar Örn Jónsson úr FH í sleggjukasti - 68,33 metrar Guðni Valur Guðnason úr ÍR í kringlukasti - 56,83 metrar Sveit FH í 4x400 metra boðhlaup karla - 3:27,88 mínúturÍslandsmeistaratitlar eftir félögum í dag: ÍR - 9 gull 3 hjá konum, 6 hjá körlum FH - 7 gull 3 hjá konum, 2 hjá körlum, 2 í boðhlaupum Ármann - 2 gull 2 hjá konum, 0 hjá körlum HSK/Selfoss - x gull 0 hjá konum, 1 hjá körlum
Frjálsar íþróttir Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sjá meira