Búin að missa báða samspilara sína á ÓL í Ríó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2016 16:00 Martina Hingis. Vísir/Getty Tveir af bestu tennisleikurum Svisslendinga verða ekki með á Ólympíuleikunum í Ríó vegna meiðsla en þetta bitnar ekki bara á þeim sjálfum heldur einnig á Martinu Hingis. Svissneska tennisgoðsögnin Roger Federer hafði áður tilkynnt að hann yrði ekki meira með á árinu þar sem hann væri að jafna sig eftir aðgerð á vinstra hné. Nú hefur hin 19 ára gamla Belinda Bencic einnig hætt við þátttöku í Ríó. Belinda Bencic er í sextánda sæti á heimslistanum. Hún hefur verið að glíma við meiðsli á vinstri úlnlið en er búin að ná sér. Belinda Bencic hætti keppni á Wimbledon-mótinu 30. júní vegna meiðslanna. Hún er búin að ná sér og gæti mögulega spilað en segist ekki vera búin að ná sér fullkomlega. Belinda Bencic er ein af fjórum konum á topp 20 á heimslistanum sem verða ekki með á Ólympíuleikunum en hinar eru Simona Halep (5. sæti, Zika áhyggjur), Victoria Azarenka (7. sæti, ófrísk) og Karolina Pliskova (17. sæti, Zika áhyggjur) Eftir situr Martinu Hingis með sárt ennið. Martinu Hingis ætlaði nefnilega að spila tvíliðaleik með Belindu Bencic og tvenndarleik með Roger Federer. ESPN segir frá. Hingis er að taka þátt í sínum fyrstu Ólympíuleikum í 20 ár en hún var síðast með á ÓL í Atlanta 1996. Hún er hinsvegar ekki að keppa í einliðaleik á leikunun eins og þá. Martina Hingis, sem verður 36 ára í lok september, er ekki búin að gefa það út hvort hún finni sér nýja samspilara eða hvort þetta verði til þess að hún hætti við þátttöku líka. Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tennis Mest lesið Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Enski boltinn Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Sport Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Handbolti Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfubolti Fleiri fréttir „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Eftirmaður Belichicks rekinn eftir aðeins eitt tímabil Annað enskt barn heimsmeistari Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Hlín endursamdi við Kristianstad Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Sjá meira
Tveir af bestu tennisleikurum Svisslendinga verða ekki með á Ólympíuleikunum í Ríó vegna meiðsla en þetta bitnar ekki bara á þeim sjálfum heldur einnig á Martinu Hingis. Svissneska tennisgoðsögnin Roger Federer hafði áður tilkynnt að hann yrði ekki meira með á árinu þar sem hann væri að jafna sig eftir aðgerð á vinstra hné. Nú hefur hin 19 ára gamla Belinda Bencic einnig hætt við þátttöku í Ríó. Belinda Bencic er í sextánda sæti á heimslistanum. Hún hefur verið að glíma við meiðsli á vinstri úlnlið en er búin að ná sér. Belinda Bencic hætti keppni á Wimbledon-mótinu 30. júní vegna meiðslanna. Hún er búin að ná sér og gæti mögulega spilað en segist ekki vera búin að ná sér fullkomlega. Belinda Bencic er ein af fjórum konum á topp 20 á heimslistanum sem verða ekki með á Ólympíuleikunum en hinar eru Simona Halep (5. sæti, Zika áhyggjur), Victoria Azarenka (7. sæti, ófrísk) og Karolina Pliskova (17. sæti, Zika áhyggjur) Eftir situr Martinu Hingis með sárt ennið. Martinu Hingis ætlaði nefnilega að spila tvíliðaleik með Belindu Bencic og tvenndarleik með Roger Federer. ESPN segir frá. Hingis er að taka þátt í sínum fyrstu Ólympíuleikum í 20 ár en hún var síðast með á ÓL í Atlanta 1996. Hún er hinsvegar ekki að keppa í einliðaleik á leikunun eins og þá. Martina Hingis, sem verður 36 ára í lok september, er ekki búin að gefa það út hvort hún finni sér nýja samspilara eða hvort þetta verði til þess að hún hætti við þátttöku líka.
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tennis Mest lesið Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Enski boltinn Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Sport Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Handbolti Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfubolti Fleiri fréttir „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Eftirmaður Belichicks rekinn eftir aðeins eitt tímabil Annað enskt barn heimsmeistari Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Hlín endursamdi við Kristianstad Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Sjá meira