Frumsýning: Emmsjé Gauti og Aron Can krúsa um á Silfurskottu Birgir Örn Steinarsson skrifar 28. júlí 2016 16:04 Emmsjé Gauti er að gíra sig upp fyrir Verslunarmannahelgina. Hann kemur fram á Þjóðhátíð á morgun í sameiginlegu settu með Úlf Úlf og mætir svo á Innpúkann á sunnudag. Nú eru liðnar tæpar þrjár vikur síðan hann gaf út þriðju breiðskífu sína Vagg&Velta sem er án efa hans besta verk til þessa. Það hefur svo sannarlega skilað sér í auknum vinsældum en nú þegar eru þrjú lög af plötunni búin að rjúfa 100 þúsund hlustanamúrinn á Spotify. Það lögin Strákarnir, Djammæli og svo Silfurskotta sem hann gerir með Aron Can. Í dag sleppti rapparinn svo nýju myndbandi eftir Baldvin Vernharðsson við Silfurskottu þar sem má sjá Gauta taka ungstyrnið í ökutíma á glæsilegum BMW blæjubíl um stræti Reykjavíkur. Aron Can er rísandi stjarna í hiphop heimum en hefur ekki enn aldur til þess að taka bílprófið.Myndbandið má sjá hér að ofan.Aron Can tók klukkustund í sinn hluta„Ég hafði samband við Aron fljótlega eftir að hann gaf út lagið Þekkir stráginn,“ segir Gauti. „Þetta lag var búið að vera í bígerð hjá mér og RedLights/Glaciar Mafia áður en við fréttum af honum. Við heyrðum þetta lag eftir hann og áttuðum okkur á því að hann myndi smellpassa. Ég sendi honum lagið og hann sendi það til baka með viðlaginu sínu svona klukkutíma seinna, bara tilbúið. Hann þurfti enga hjálp í því. Hann er ótrúlegur listamaður þessi gaur.“ Gauti safnar nú fyrir áþreifanlegri útgáfu á Karolinafund fyrir metnaðarfullri geisladiska og vínýlútgáfu Vagg&Veltu. Vínylinn verður hvítur og tvöfaldur. Fjársterkari aðdáendur Gauta geta einnig pantað þar einkapartí með rapparanum á glæsisnekkju fyrir um hálfa milljón íslenskra króna. Tónlist Tengdar fréttir Fjöldi góðra gesta á nýútkominni plötu Emmsjé Gauta Hlustaðu á plötuna Vagg & Velta með Gauta en á henni má meðal annars heyra í Dóra DNA. 8. júlí 2016 16:04 Safnar fyrir útgáfu á vínylplötu Emmsjé Gauti er kominn á Karolina Fund til að safna fyrir vínylútgáfunni af plötunni sinni Vagg & velta. Allir sem styrkja útgáfuna geta fengið alls kyns hluti í kaupbæti, allt frá hlekk á niðurhal á plötunni til snekkjuferðar. 30. júní 2016 10:15 Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
Emmsjé Gauti er að gíra sig upp fyrir Verslunarmannahelgina. Hann kemur fram á Þjóðhátíð á morgun í sameiginlegu settu með Úlf Úlf og mætir svo á Innpúkann á sunnudag. Nú eru liðnar tæpar þrjár vikur síðan hann gaf út þriðju breiðskífu sína Vagg&Velta sem er án efa hans besta verk til þessa. Það hefur svo sannarlega skilað sér í auknum vinsældum en nú þegar eru þrjú lög af plötunni búin að rjúfa 100 þúsund hlustanamúrinn á Spotify. Það lögin Strákarnir, Djammæli og svo Silfurskotta sem hann gerir með Aron Can. Í dag sleppti rapparinn svo nýju myndbandi eftir Baldvin Vernharðsson við Silfurskottu þar sem má sjá Gauta taka ungstyrnið í ökutíma á glæsilegum BMW blæjubíl um stræti Reykjavíkur. Aron Can er rísandi stjarna í hiphop heimum en hefur ekki enn aldur til þess að taka bílprófið.Myndbandið má sjá hér að ofan.Aron Can tók klukkustund í sinn hluta„Ég hafði samband við Aron fljótlega eftir að hann gaf út lagið Þekkir stráginn,“ segir Gauti. „Þetta lag var búið að vera í bígerð hjá mér og RedLights/Glaciar Mafia áður en við fréttum af honum. Við heyrðum þetta lag eftir hann og áttuðum okkur á því að hann myndi smellpassa. Ég sendi honum lagið og hann sendi það til baka með viðlaginu sínu svona klukkutíma seinna, bara tilbúið. Hann þurfti enga hjálp í því. Hann er ótrúlegur listamaður þessi gaur.“ Gauti safnar nú fyrir áþreifanlegri útgáfu á Karolinafund fyrir metnaðarfullri geisladiska og vínýlútgáfu Vagg&Veltu. Vínylinn verður hvítur og tvöfaldur. Fjársterkari aðdáendur Gauta geta einnig pantað þar einkapartí með rapparanum á glæsisnekkju fyrir um hálfa milljón íslenskra króna.
Tónlist Tengdar fréttir Fjöldi góðra gesta á nýútkominni plötu Emmsjé Gauta Hlustaðu á plötuna Vagg & Velta með Gauta en á henni má meðal annars heyra í Dóra DNA. 8. júlí 2016 16:04 Safnar fyrir útgáfu á vínylplötu Emmsjé Gauti er kominn á Karolina Fund til að safna fyrir vínylútgáfunni af plötunni sinni Vagg & velta. Allir sem styrkja útgáfuna geta fengið alls kyns hluti í kaupbæti, allt frá hlekk á niðurhal á plötunni til snekkjuferðar. 30. júní 2016 10:15 Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
Fjöldi góðra gesta á nýútkominni plötu Emmsjé Gauta Hlustaðu á plötuna Vagg & Velta með Gauta en á henni má meðal annars heyra í Dóra DNA. 8. júlí 2016 16:04
Safnar fyrir útgáfu á vínylplötu Emmsjé Gauti er kominn á Karolina Fund til að safna fyrir vínylútgáfunni af plötunni sinni Vagg & velta. Allir sem styrkja útgáfuna geta fengið alls kyns hluti í kaupbæti, allt frá hlekk á niðurhal á plötunni til snekkjuferðar. 30. júní 2016 10:15