Segir Demókrata ljúga um sig Samúel Karl Ólason skrifar 29. júlí 2016 13:37 Donald Trump. Vísir/GEtty Donald Trump, forsetaframbjóðandi repúblikana, segir ræðumenn á landsfundi demókrata hafa logið um sig. Hann virtist mjög reiður yfir því sem sagt var um hann og sagðist langa að ráðast á ræðumennina. Hann talaði sérstaklega um einn ræðumann en án þess að nefna hann á nafn sagði hann að ræðumaðurinn væri mjög lítill. Rétt er að taka fram að Trump notaði orðið „hit“ en hann hefur margsinnis notað það áður um að ráðast munnlega gegn einhverjum. Trump virtist verulega reiður þegar hann ræddi við stuðningsmenn sína og blaðamenn í Iowa í nótt. Þegar hann ræddi um „litla“ ræðumanninn, virtist Trump þó vera að tala um að berja hann. „Ég vildi berja hann svo fast að höfuð hans myndi snúast í hringi. Hann myndi ekki hafa hugmynd um hvað hefði gerst.“Trump sagði að einhverjir ræðumenn demókrata hefðu starfað með honum áður, en framboð Trump hefur ekki viljað tjá sig við CNN um hvaða ræðumenn hann hafi verið að tala. Fjölmargir ræðumenn Demókrata fjölluðu um Trump og þar á meðal var Michael Bloomberg, fyrrverandi borgarstjóri New York. Hann sagði til dæmis að Trump væri „hættulegur lýðskrumari“. Hann sagði Trump hafa skilið eftir sig slóð gjaldþrota, ógreiddra starfsmanna og óánægðra viðskiptafélaga. Trump segir að hann hafi langað að ráðast gegn fólkinu sem fjallaði um sig, en að vinur hans hefði sagt honum að gera það ekki. Þetta væru að mestu lygar og hann ætti að einbeita sér að Hillary Clinton. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Eldræða Obama á þingi demókrata: „Ekki púa, kjósið!“ Forseti Bandaríkjanna ávarpaði landsþing Demókrataflokksins í nótt. 28. júlí 2016 10:27 Obama bjartsýnni en nokkru sinni fyrr Fjögurra daga landsþingi bandaríska Demókrataflokksins lauk í nótt með ræðu Hillary Clinton, sem verður forsetaefni í kosningunum í nóvember. Í vikunni hafa flokksleiðtogar og þekktir demókratar keppst um að hlaða á hana lofi. 29. júlí 2016 07:00 Söguleg stund: Clinton beitt í ræðu sinni þegar kom að Donald Trump Hillary Clinton birtist kjósendum sem hinn bjartsýni frambjóðandi í ræðu sinni á flokksþingi demókrata. 29. júlí 2016 07:58 Michelle Obama gagnrýndi Trump harðlega á flokkþingi demókrata Bernie Sanders hvatti alla demókrata til að kjósa Hillary Clinton í forsetakosningunum í nóvember. 26. júlí 2016 09:51 Varaforsetaefnin Kaine og Pence Hver eru varaforsetaefni Hillary Clinton og Donald Trump? 27. júlí 2016 09:45 Trump hvetur Rússa til að leka tölvupóstum Hillary Clinton Wikileaks hefur einnig birt tugþúsundir tölvupósta frá Hillary Clinton. 28. júlí 2016 07:00 Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Sjá meira
Donald Trump, forsetaframbjóðandi repúblikana, segir ræðumenn á landsfundi demókrata hafa logið um sig. Hann virtist mjög reiður yfir því sem sagt var um hann og sagðist langa að ráðast á ræðumennina. Hann talaði sérstaklega um einn ræðumann en án þess að nefna hann á nafn sagði hann að ræðumaðurinn væri mjög lítill. Rétt er að taka fram að Trump notaði orðið „hit“ en hann hefur margsinnis notað það áður um að ráðast munnlega gegn einhverjum. Trump virtist verulega reiður þegar hann ræddi við stuðningsmenn sína og blaðamenn í Iowa í nótt. Þegar hann ræddi um „litla“ ræðumanninn, virtist Trump þó vera að tala um að berja hann. „Ég vildi berja hann svo fast að höfuð hans myndi snúast í hringi. Hann myndi ekki hafa hugmynd um hvað hefði gerst.“Trump sagði að einhverjir ræðumenn demókrata hefðu starfað með honum áður, en framboð Trump hefur ekki viljað tjá sig við CNN um hvaða ræðumenn hann hafi verið að tala. Fjölmargir ræðumenn Demókrata fjölluðu um Trump og þar á meðal var Michael Bloomberg, fyrrverandi borgarstjóri New York. Hann sagði til dæmis að Trump væri „hættulegur lýðskrumari“. Hann sagði Trump hafa skilið eftir sig slóð gjaldþrota, ógreiddra starfsmanna og óánægðra viðskiptafélaga. Trump segir að hann hafi langað að ráðast gegn fólkinu sem fjallaði um sig, en að vinur hans hefði sagt honum að gera það ekki. Þetta væru að mestu lygar og hann ætti að einbeita sér að Hillary Clinton.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Eldræða Obama á þingi demókrata: „Ekki púa, kjósið!“ Forseti Bandaríkjanna ávarpaði landsþing Demókrataflokksins í nótt. 28. júlí 2016 10:27 Obama bjartsýnni en nokkru sinni fyrr Fjögurra daga landsþingi bandaríska Demókrataflokksins lauk í nótt með ræðu Hillary Clinton, sem verður forsetaefni í kosningunum í nóvember. Í vikunni hafa flokksleiðtogar og þekktir demókratar keppst um að hlaða á hana lofi. 29. júlí 2016 07:00 Söguleg stund: Clinton beitt í ræðu sinni þegar kom að Donald Trump Hillary Clinton birtist kjósendum sem hinn bjartsýni frambjóðandi í ræðu sinni á flokksþingi demókrata. 29. júlí 2016 07:58 Michelle Obama gagnrýndi Trump harðlega á flokkþingi demókrata Bernie Sanders hvatti alla demókrata til að kjósa Hillary Clinton í forsetakosningunum í nóvember. 26. júlí 2016 09:51 Varaforsetaefnin Kaine og Pence Hver eru varaforsetaefni Hillary Clinton og Donald Trump? 27. júlí 2016 09:45 Trump hvetur Rússa til að leka tölvupóstum Hillary Clinton Wikileaks hefur einnig birt tugþúsundir tölvupósta frá Hillary Clinton. 28. júlí 2016 07:00 Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Sjá meira
Eldræða Obama á þingi demókrata: „Ekki púa, kjósið!“ Forseti Bandaríkjanna ávarpaði landsþing Demókrataflokksins í nótt. 28. júlí 2016 10:27
Obama bjartsýnni en nokkru sinni fyrr Fjögurra daga landsþingi bandaríska Demókrataflokksins lauk í nótt með ræðu Hillary Clinton, sem verður forsetaefni í kosningunum í nóvember. Í vikunni hafa flokksleiðtogar og þekktir demókratar keppst um að hlaða á hana lofi. 29. júlí 2016 07:00
Söguleg stund: Clinton beitt í ræðu sinni þegar kom að Donald Trump Hillary Clinton birtist kjósendum sem hinn bjartsýni frambjóðandi í ræðu sinni á flokksþingi demókrata. 29. júlí 2016 07:58
Michelle Obama gagnrýndi Trump harðlega á flokkþingi demókrata Bernie Sanders hvatti alla demókrata til að kjósa Hillary Clinton í forsetakosningunum í nóvember. 26. júlí 2016 09:51
Varaforsetaefnin Kaine og Pence Hver eru varaforsetaefni Hillary Clinton og Donald Trump? 27. júlí 2016 09:45
Trump hvetur Rússa til að leka tölvupóstum Hillary Clinton Wikileaks hefur einnig birt tugþúsundir tölvupósta frá Hillary Clinton. 28. júlí 2016 07:00
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent