Senda fleiri hermenn til Írak Samúel Karl Ólason skrifar 11. júlí 2016 14:13 Ash Carter hitti Khaled al-Obaidi í Írak. Vísir/EPA Bandaríkin ætla að senda 560 hermenn til Írak. Þar munu þeir taka þátt í baráttunni gegn Íslamska ríkinu með því að þjálfa og aðstoða heimamenn. Eftir aukninguna verða 4.650 bandarískir hermenn í Írak, flestir eru þeir í þjálfunar- og ráðgjafahlutverkum. Ash Carter, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, tilkynnti þetta í óvæntri heimsókn sinni til Írak í dag. Þar fundaði hann með Khaled al-Obaidi, varnarmálaráðherra Írak. Hermennirnir nýju munu halda til í Qayara flugstöðinni suður af Mosul, en hún var nýverið tekin úr höndum ISIS. Írakskir hermenn mættu lítilli mótspyrnu þegar þeir tóku herstöðina, en frelsun hennar er liður í því að frelsa Mosul. Borgin var önnur stærsta borg Írak fyrir innrás ISIS 2014 og er helsta vígi samtakanna í Írak.Samkvæmt frétt BBC hefur Haider al-Abadi, forsætisráðherra Írak, heitið því að frelsa borgina á árinu. Hins vegar ekki ljóst hvenær aðgerðin mun hefjast að fullu. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Fallúja komin úr höndum ISIS Forsætisráðherra Íraks hvatti í dag landsmenn alla til að fagna eftir að stjórnarher landsins náði aftur borginni. 26. júní 2016 23:52 Íraksstríðið vanhugsað hernaðarbrölt Sjö ára rannsókn Chilcots lávarðar leiðir í ljós að Bretar héldu árið 2003 að vanhugsuðu máli og að óþörfu út í stríð í Írak með Bandaríkjunum. Tony Blair biðst afsökunar á afdrifaríkum og sársaukafullum mistökum, en segir allt hafa verið gert í góðri trú. 7. júlí 2016 07:00 Þarf að bregðast við tengslum við hryðjuverkasamtök Salmann Tamimi, formaður Félags múslima á Íslandi vill að stjórnvöld á Íslandi grípi til aðgerða vegna tengsla hryðjuverkasamtaka við móðurfélag Stofnunar múslima á Íslandi. 6. júlí 2016 13:06 ISIS-liðar herða tökin á kynlífsþrælum sínum Nota smáforrit til að selja þræla sín á milli. 6. júlí 2016 14:15 Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Innlent Fleiri fréttir Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sjá meira
Bandaríkin ætla að senda 560 hermenn til Írak. Þar munu þeir taka þátt í baráttunni gegn Íslamska ríkinu með því að þjálfa og aðstoða heimamenn. Eftir aukninguna verða 4.650 bandarískir hermenn í Írak, flestir eru þeir í þjálfunar- og ráðgjafahlutverkum. Ash Carter, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, tilkynnti þetta í óvæntri heimsókn sinni til Írak í dag. Þar fundaði hann með Khaled al-Obaidi, varnarmálaráðherra Írak. Hermennirnir nýju munu halda til í Qayara flugstöðinni suður af Mosul, en hún var nýverið tekin úr höndum ISIS. Írakskir hermenn mættu lítilli mótspyrnu þegar þeir tóku herstöðina, en frelsun hennar er liður í því að frelsa Mosul. Borgin var önnur stærsta borg Írak fyrir innrás ISIS 2014 og er helsta vígi samtakanna í Írak.Samkvæmt frétt BBC hefur Haider al-Abadi, forsætisráðherra Írak, heitið því að frelsa borgina á árinu. Hins vegar ekki ljóst hvenær aðgerðin mun hefjast að fullu.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Fallúja komin úr höndum ISIS Forsætisráðherra Íraks hvatti í dag landsmenn alla til að fagna eftir að stjórnarher landsins náði aftur borginni. 26. júní 2016 23:52 Íraksstríðið vanhugsað hernaðarbrölt Sjö ára rannsókn Chilcots lávarðar leiðir í ljós að Bretar héldu árið 2003 að vanhugsuðu máli og að óþörfu út í stríð í Írak með Bandaríkjunum. Tony Blair biðst afsökunar á afdrifaríkum og sársaukafullum mistökum, en segir allt hafa verið gert í góðri trú. 7. júlí 2016 07:00 Þarf að bregðast við tengslum við hryðjuverkasamtök Salmann Tamimi, formaður Félags múslima á Íslandi vill að stjórnvöld á Íslandi grípi til aðgerða vegna tengsla hryðjuverkasamtaka við móðurfélag Stofnunar múslima á Íslandi. 6. júlí 2016 13:06 ISIS-liðar herða tökin á kynlífsþrælum sínum Nota smáforrit til að selja þræla sín á milli. 6. júlí 2016 14:15 Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Innlent Fleiri fréttir Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sjá meira
Fallúja komin úr höndum ISIS Forsætisráðherra Íraks hvatti í dag landsmenn alla til að fagna eftir að stjórnarher landsins náði aftur borginni. 26. júní 2016 23:52
Íraksstríðið vanhugsað hernaðarbrölt Sjö ára rannsókn Chilcots lávarðar leiðir í ljós að Bretar héldu árið 2003 að vanhugsuðu máli og að óþörfu út í stríð í Írak með Bandaríkjunum. Tony Blair biðst afsökunar á afdrifaríkum og sársaukafullum mistökum, en segir allt hafa verið gert í góðri trú. 7. júlí 2016 07:00
Þarf að bregðast við tengslum við hryðjuverkasamtök Salmann Tamimi, formaður Félags múslima á Íslandi vill að stjórnvöld á Íslandi grípi til aðgerða vegna tengsla hryðjuverkasamtaka við móðurfélag Stofnunar múslima á Íslandi. 6. júlí 2016 13:06
ISIS-liðar herða tökin á kynlífsþrælum sínum Nota smáforrit til að selja þræla sín á milli. 6. júlí 2016 14:15