Hollande segir árásina í Nice „fyrirlitlega“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. júlí 2016 13:36 Francois Hollande. vísir/getty Francois Hollande Frakklandsforseti ávarpaði þjóð sína í beinni sjónvarpsútsendingu frá Nice núna eftir hádegi. Hann sagði árásina í borginni í gær fyrirlitlega en að minnsta kosti 84 létust þegar maður keyrði vörubíl inn í mannfjölda í miðborginni þar sem fólk var samankomið vegna hátíðahalda á þjóðhátíðardegi Frakka sem var í gær. Þá eru fimmtíu manns lífshættulega slasaðir. Hollande sagði að börn og útlendingar væru á meðal hinna látnu en Nice er mjög vinsæll ferðamannastaður. Þá var samkoman í gær mikil fjölskylduhátíð og mörg börn þar af leiðandi í miðbænum.„Allur heimurinn horfir til okkar og sýnir okkur samstöðu. Heimurinn hugsar til okkar,“ sagði Hollande. Hann sagði að yfirvöld rannsaki hvort maðurinn sem keyrði trukkinn í gær eigi sér vitorðsmenn sem ógn stafi af og sagði að löng barátta væri framundan fyrir Frakka. Hollande þakkaði lögreglumönnum og öðrum sem komið hafa björgunaraðgerðum og hjálparstarfi í Nice. „Lögreglan er stolt Frakklands,“ sagði Hollande og þakkaði einnig slökkviliðsmönnum og björgunarliði fyrir þeirra störf. Þá sagði hann að heilbrigðisstarfsfólk hefði komið til vinnu um miðja nótt til að bjarga mannslífum. Hryðjuverk í Nice Tengdar fréttir Íslendingur í Nice: „Þetta er allt mjög óraunverulegt“ Aníta Ýr Pétursdóttir segir fólk reyni að láta lífið ganga sinn vanagang eins og unnt er. 15. júlí 2016 12:16 Fjölmargir fallið í árásum í Frakklandi Minnst 230 manns hafa verið myrt á 18 mánuðum. 15. júlí 2016 11:50 Mest lesið „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Innlent Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Erlent Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður Innlent Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Erlent „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Innlent Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu Innlent Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Innlent Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Innlent Rafmagnið sló út víða um land Innlent Handtóku einn til viðbótar Innlent Fleiri fréttir Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Samþykktu breytingar á stjórnarskrá Þýskalands Síðasti flugmaðurinn úr orrustunni um Bretland er látinn Söguleg árás dróna og róbóta Þora ekki að snúa heim til Ítalíu með barn fætt af staðgöngumóður Segja sig frá jarðsprengjusáttmála vegna Rússagrýlunnar Þrír Danir látnir eftir flugslys í Sviss Dauða fiska og froðu rak á land í Ástralíu Lýsa yfir neyðarástandi vegna ofbeldisöldu í höfuðborg Perú Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Sjá meira
Francois Hollande Frakklandsforseti ávarpaði þjóð sína í beinni sjónvarpsútsendingu frá Nice núna eftir hádegi. Hann sagði árásina í borginni í gær fyrirlitlega en að minnsta kosti 84 létust þegar maður keyrði vörubíl inn í mannfjölda í miðborginni þar sem fólk var samankomið vegna hátíðahalda á þjóðhátíðardegi Frakka sem var í gær. Þá eru fimmtíu manns lífshættulega slasaðir. Hollande sagði að börn og útlendingar væru á meðal hinna látnu en Nice er mjög vinsæll ferðamannastaður. Þá var samkoman í gær mikil fjölskylduhátíð og mörg börn þar af leiðandi í miðbænum.„Allur heimurinn horfir til okkar og sýnir okkur samstöðu. Heimurinn hugsar til okkar,“ sagði Hollande. Hann sagði að yfirvöld rannsaki hvort maðurinn sem keyrði trukkinn í gær eigi sér vitorðsmenn sem ógn stafi af og sagði að löng barátta væri framundan fyrir Frakka. Hollande þakkaði lögreglumönnum og öðrum sem komið hafa björgunaraðgerðum og hjálparstarfi í Nice. „Lögreglan er stolt Frakklands,“ sagði Hollande og þakkaði einnig slökkviliðsmönnum og björgunarliði fyrir þeirra störf. Þá sagði hann að heilbrigðisstarfsfólk hefði komið til vinnu um miðja nótt til að bjarga mannslífum.
Hryðjuverk í Nice Tengdar fréttir Íslendingur í Nice: „Þetta er allt mjög óraunverulegt“ Aníta Ýr Pétursdóttir segir fólk reyni að láta lífið ganga sinn vanagang eins og unnt er. 15. júlí 2016 12:16 Fjölmargir fallið í árásum í Frakklandi Minnst 230 manns hafa verið myrt á 18 mánuðum. 15. júlí 2016 11:50 Mest lesið „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Innlent Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Erlent Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður Innlent Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Erlent „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Innlent Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu Innlent Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Innlent Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Innlent Rafmagnið sló út víða um land Innlent Handtóku einn til viðbótar Innlent Fleiri fréttir Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Samþykktu breytingar á stjórnarskrá Þýskalands Síðasti flugmaðurinn úr orrustunni um Bretland er látinn Söguleg árás dróna og róbóta Þora ekki að snúa heim til Ítalíu með barn fætt af staðgöngumóður Segja sig frá jarðsprengjusáttmála vegna Rússagrýlunnar Þrír Danir látnir eftir flugslys í Sviss Dauða fiska og froðu rak á land í Ástralíu Lýsa yfir neyðarástandi vegna ofbeldisöldu í höfuðborg Perú Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Sjá meira
Íslendingur í Nice: „Þetta er allt mjög óraunverulegt“ Aníta Ýr Pétursdóttir segir fólk reyni að láta lífið ganga sinn vanagang eins og unnt er. 15. júlí 2016 12:16
Fjölmargir fallið í árásum í Frakklandi Minnst 230 manns hafa verið myrt á 18 mánuðum. 15. júlí 2016 11:50