Guðmundur búinn að velja Ólympíuhópinn | Aðeins tveir hornamenn Kristinn Páll Teitsson skrifar 16. júlí 2016 17:15 Það er töluverð pressa á Guðmundi fyrir Ólympíuleikana í sumar. Vísir/Getty Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, tilkynnti í dag 14-manna leikmannahóp sinn fyrir Ólympíuleikana í Ríó en hann tekur aðeins tvo hornamenn með til Brasilíu. Undirbúningurinn er hafinn á fullu en í dag eru aðeins þrjár vikur þar til flautað verður til leiks á Ólympíuleikunum. Guðmundur valdi fjórtán leikmenn og einn leikmann til vara fyrir leikana en hálf-íslenski hornamaðurinn Hans Lindberg verður varamaður Guðmundar í Ríó. „Það var erfitt að velja þennan hóp, það hafa allir barist fyrir sæti sínu og við höfum æft vel þar sem spilamennskan hefur verið frábær,“ sagði Guðmundur er hann tilkynnti valið er leikmannahópinn má sjá hér fyrir neðan.Markmenn: Niklas Landin, THW Kiel Jannick Green, SC MagdeburgHornamenn: Lasse Svan Hansen, SG Casper U. Mortensen, TSV Hannover-BurgdorfAðrir leikmenn: Henrik Toft Hansen, SG Jesper Nøddesbo, FC Barcelona René Toft Hansen, THW Kiel Morten Olsen, TSV Hannover-Burgdorf Mads Mensah Larsen, Rhein-Neckar Löwen Mikkel Hansen, PSG Paris Michael Damgaard, SC Magdeburg Henrik Møllgaard, PSG Paris Mads Christiansen, SC Magdeburg Kasper Søndergaard, Skjern Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Fleiri fréttir Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, tilkynnti í dag 14-manna leikmannahóp sinn fyrir Ólympíuleikana í Ríó en hann tekur aðeins tvo hornamenn með til Brasilíu. Undirbúningurinn er hafinn á fullu en í dag eru aðeins þrjár vikur þar til flautað verður til leiks á Ólympíuleikunum. Guðmundur valdi fjórtán leikmenn og einn leikmann til vara fyrir leikana en hálf-íslenski hornamaðurinn Hans Lindberg verður varamaður Guðmundar í Ríó. „Það var erfitt að velja þennan hóp, það hafa allir barist fyrir sæti sínu og við höfum æft vel þar sem spilamennskan hefur verið frábær,“ sagði Guðmundur er hann tilkynnti valið er leikmannahópinn má sjá hér fyrir neðan.Markmenn: Niklas Landin, THW Kiel Jannick Green, SC MagdeburgHornamenn: Lasse Svan Hansen, SG Casper U. Mortensen, TSV Hannover-BurgdorfAðrir leikmenn: Henrik Toft Hansen, SG Jesper Nøddesbo, FC Barcelona René Toft Hansen, THW Kiel Morten Olsen, TSV Hannover-Burgdorf Mads Mensah Larsen, Rhein-Neckar Löwen Mikkel Hansen, PSG Paris Michael Damgaard, SC Magdeburg Henrik Møllgaard, PSG Paris Mads Christiansen, SC Magdeburg Kasper Søndergaard, Skjern
Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Fleiri fréttir Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sjá meira