Döpur þjóð á Twitter: „Hættur að borða franskar kartöflur“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. júlí 2016 19:48 Patrice Evra og Jón Daði Böðvarsson í leiknum í kvöld. vísir/epa Staðan í hálfleik í leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum EM er 4-0 fyrir Frökkum. Það er því nokkuð döpur þjóð sem tjáir sig á Twitter núna í fyrri hálfleik en Frakkarnir voru komnir í 2-0 eftir tæpar 20 mínútur. Þá skoruðu þeir sitt þriðja mark á markamínútunni, 43. Mínútu og um mínútu síðar komust þeir í 4-0. Hollenski dómarinn fær líka að finna dálítið fyrir því en eins og flestum er í fersku minni unnum við Hollendinga tvisvar í riðlinum okkar í undankeppni í EM. Við höfum þó öll enn fulla trú á strákunum okkar og það er svo sem nóg eftir en hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst frá fyrri hálfleik.Hættur að borða franskar kartöflur! Ógeðslega þjóð!! #emisland #fotboltinet— Ásgeir Þór (@AsgeirAsgeirs) July 3, 2016 Það var líka 2-0 fyrir Blikum í dag í hálfleik. Höfum trú!! Allt getur skeð! #fotboltinet #emísland— Kristinn Sigurðsson (@kiddisig) July 3, 2016 Hollendingarnir eru greinilega ennþá pirraðir útí okkur. #emísland— Eva Rut Eiríksdóttir (@evaruteiriks) July 3, 2016 Kæru Frakkar - vinsamlegast ekki skora fleiri mörk - þetta er komið gott - takktakk #EMÍsland— Gautur Sturluson (@Gautur) July 3, 2016 Stress stress stress hjartslátturinn er að nálgast 450 slög per mín. ÁFRAM ÍSLAND #emísland— Einar Lárusson (@EP_Lobbi) July 3, 2016 Frakkar þið eruð að eyðileggja stemmninguna í ÖLLU LANDINU!! Ég borða aldrei aftur baguette! #FRAISL #EMÍsland #iceland #ISL— Nína Richter (@Kisumamma) July 3, 2016 Þessir hollensku dómarar eru greinilega sárir ennþá eftir tapið gegn okkar mönnum #fotboltinet #emìsland— Sveinn Birgisson (@svenni313) July 3, 2016 Frakkar geta fokkað sér #EMÍsland— Orri Freyr Gislason (@OrriFreyrGislas) July 3, 2016 #ISLFRA á tjalsvæðinu er töluvert mikilvægari en Macklemore á stóra sviðinu hér í Belgíu #emísland #ISL pic.twitter.com/ZHNtLqbNiZ— Tómas Karl (@21tomaskarl) July 3, 2016 #emIsland Tweets EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ísland-Frakkland: Fylgstu með umræðunni á Twitter Það má búast við fjörugum umræðum á samfélagsmiðlinum Twitter bæði hér heima og erlendis yfir landsleik Íslendinga og Frakka sem hefst núna klukkan 19. 3. júlí 2016 18:00 Spennustigið hátt hjá þjóðinni: „Hvar er neyðarmóttaka kvíðasjúklinga í kvöld?“ Eins og gjarnan þegar mikið liggur við hjá Íslendingum grípa margir til Twitter til þess að fá útrás og tjá tilfinningar sínar en spennustigið er hátt hjá þjóðinni vegna leiksins í kvöld. 3. júlí 2016 16:47 Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Staðan í hálfleik í leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum EM er 4-0 fyrir Frökkum. Það er því nokkuð döpur þjóð sem tjáir sig á Twitter núna í fyrri hálfleik en Frakkarnir voru komnir í 2-0 eftir tæpar 20 mínútur. Þá skoruðu þeir sitt þriðja mark á markamínútunni, 43. Mínútu og um mínútu síðar komust þeir í 4-0. Hollenski dómarinn fær líka að finna dálítið fyrir því en eins og flestum er í fersku minni unnum við Hollendinga tvisvar í riðlinum okkar í undankeppni í EM. Við höfum þó öll enn fulla trú á strákunum okkar og það er svo sem nóg eftir en hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst frá fyrri hálfleik.Hættur að borða franskar kartöflur! Ógeðslega þjóð!! #emisland #fotboltinet— Ásgeir Þór (@AsgeirAsgeirs) July 3, 2016 Það var líka 2-0 fyrir Blikum í dag í hálfleik. Höfum trú!! Allt getur skeð! #fotboltinet #emísland— Kristinn Sigurðsson (@kiddisig) July 3, 2016 Hollendingarnir eru greinilega ennþá pirraðir útí okkur. #emísland— Eva Rut Eiríksdóttir (@evaruteiriks) July 3, 2016 Kæru Frakkar - vinsamlegast ekki skora fleiri mörk - þetta er komið gott - takktakk #EMÍsland— Gautur Sturluson (@Gautur) July 3, 2016 Stress stress stress hjartslátturinn er að nálgast 450 slög per mín. ÁFRAM ÍSLAND #emísland— Einar Lárusson (@EP_Lobbi) July 3, 2016 Frakkar þið eruð að eyðileggja stemmninguna í ÖLLU LANDINU!! Ég borða aldrei aftur baguette! #FRAISL #EMÍsland #iceland #ISL— Nína Richter (@Kisumamma) July 3, 2016 Þessir hollensku dómarar eru greinilega sárir ennþá eftir tapið gegn okkar mönnum #fotboltinet #emìsland— Sveinn Birgisson (@svenni313) July 3, 2016 Frakkar geta fokkað sér #EMÍsland— Orri Freyr Gislason (@OrriFreyrGislas) July 3, 2016 #ISLFRA á tjalsvæðinu er töluvert mikilvægari en Macklemore á stóra sviðinu hér í Belgíu #emísland #ISL pic.twitter.com/ZHNtLqbNiZ— Tómas Karl (@21tomaskarl) July 3, 2016 #emIsland Tweets
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ísland-Frakkland: Fylgstu með umræðunni á Twitter Það má búast við fjörugum umræðum á samfélagsmiðlinum Twitter bæði hér heima og erlendis yfir landsleik Íslendinga og Frakka sem hefst núna klukkan 19. 3. júlí 2016 18:00 Spennustigið hátt hjá þjóðinni: „Hvar er neyðarmóttaka kvíðasjúklinga í kvöld?“ Eins og gjarnan þegar mikið liggur við hjá Íslendingum grípa margir til Twitter til þess að fá útrás og tjá tilfinningar sínar en spennustigið er hátt hjá þjóðinni vegna leiksins í kvöld. 3. júlí 2016 16:47 Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Ísland-Frakkland: Fylgstu með umræðunni á Twitter Það má búast við fjörugum umræðum á samfélagsmiðlinum Twitter bæði hér heima og erlendis yfir landsleik Íslendinga og Frakka sem hefst núna klukkan 19. 3. júlí 2016 18:00
Spennustigið hátt hjá þjóðinni: „Hvar er neyðarmóttaka kvíðasjúklinga í kvöld?“ Eins og gjarnan þegar mikið liggur við hjá Íslendingum grípa margir til Twitter til þess að fá útrás og tjá tilfinningar sínar en spennustigið er hátt hjá þjóðinni vegna leiksins í kvöld. 3. júlí 2016 16:47