Þrátt fyrir að það líti ekki vel út fyrir okkar menn eins og staðan er núna, 5-2 fyrir Frökkum, er góð stemninga á hólnum. Eyþór Árnason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á Arnarhóli í kvöld og tók meðfylgjandi myndir af aðdáendum íslenska landsliðsins í góðu glensi.




