Stórkostlegt rifrildi í Oklahoma um Durant Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. júlí 2016 14:45 Fjölmargir stuðningsmenn Oklahoma City Thunder eru brjálaðir út í Kevin Durant sem hefur ákveðið að yfirgefa félagið. Durant tilkynnti í gær að hann ætlaði sér að spila með Golden State Warriors næsta vetur en þetta eru langstærstu tíðindin í NBA-deildinni í sumar. Með Durant innanborðs verður ógnvænlegt lið nánast ósigrandi í hugum margra. Pressan sem verður á liðinu verður líka rosaleg. Einn stuðningsmaður Oklahoma var að mótmæla Durant í gær. Hann hafði skrifað svikari aftan á Durant-treyjuna sína. Þá labbaði fram hjá honum kona sem var ekki par hrifinn af þessum mótmælum og hún lét mótmælandann heyra það. Hlusta má á þá ræðu hér að ofan. Svo hafa stuðningsmenn Oklahoma verið að kveikja í treyjunum eins og sjá má hér að neðan.Seguidores de OKC queman jersey de Durant al cambiar a Warriors https://t.co/ZhEgPc15WT pic.twitter.com/Y5dpIdilvE— Marcos A. Tejeda (@elsoldlaflorida) July 5, 2016 Spurned #Thunder fans are now using rifles to light Kevin Durant's jersey on fire https://t.co/7JRM3rT5Kg pic.twitter.com/sQIQLPXxh0— UPROXX Sports (@UPROXXSports) July 5, 2016 : La decisión de Kevin Durant de irse de Oklahoma ocasionó que algunos aficionados quemaran el jersey con su número pic.twitter.com/hh5vYLSowV— José Juan Vázquez (@josejuangel) July 5, 2016 VIDEO: Thunder fan burns Kevin Durant jersey https://t.co/8yiQ321Nsz pic.twitter.com/IbIcao2NIZ— ABCtell (@ABCteller) July 5, 2016 NBA Tengdar fréttir Kevin Durant fer til Golden State Kevin Durant, einn besti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, mun ganga í raðir Golden State Warriors frá Oklahoma City Thunder. 4. júlí 2016 15:49 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
Fjölmargir stuðningsmenn Oklahoma City Thunder eru brjálaðir út í Kevin Durant sem hefur ákveðið að yfirgefa félagið. Durant tilkynnti í gær að hann ætlaði sér að spila með Golden State Warriors næsta vetur en þetta eru langstærstu tíðindin í NBA-deildinni í sumar. Með Durant innanborðs verður ógnvænlegt lið nánast ósigrandi í hugum margra. Pressan sem verður á liðinu verður líka rosaleg. Einn stuðningsmaður Oklahoma var að mótmæla Durant í gær. Hann hafði skrifað svikari aftan á Durant-treyjuna sína. Þá labbaði fram hjá honum kona sem var ekki par hrifinn af þessum mótmælum og hún lét mótmælandann heyra það. Hlusta má á þá ræðu hér að ofan. Svo hafa stuðningsmenn Oklahoma verið að kveikja í treyjunum eins og sjá má hér að neðan.Seguidores de OKC queman jersey de Durant al cambiar a Warriors https://t.co/ZhEgPc15WT pic.twitter.com/Y5dpIdilvE— Marcos A. Tejeda (@elsoldlaflorida) July 5, 2016 Spurned #Thunder fans are now using rifles to light Kevin Durant's jersey on fire https://t.co/7JRM3rT5Kg pic.twitter.com/sQIQLPXxh0— UPROXX Sports (@UPROXXSports) July 5, 2016 : La decisión de Kevin Durant de irse de Oklahoma ocasionó que algunos aficionados quemaran el jersey con su número pic.twitter.com/hh5vYLSowV— José Juan Vázquez (@josejuangel) July 5, 2016 VIDEO: Thunder fan burns Kevin Durant jersey https://t.co/8yiQ321Nsz pic.twitter.com/IbIcao2NIZ— ABCtell (@ABCteller) July 5, 2016
NBA Tengdar fréttir Kevin Durant fer til Golden State Kevin Durant, einn besti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, mun ganga í raðir Golden State Warriors frá Oklahoma City Thunder. 4. júlí 2016 15:49 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
Kevin Durant fer til Golden State Kevin Durant, einn besti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, mun ganga í raðir Golden State Warriors frá Oklahoma City Thunder. 4. júlí 2016 15:49