Þessir berjast um að komast í Ólympíuhóp Guðmundar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. júlí 2016 20:30 Guðmundur ætlar að bæta annarri Ólympíumedalíu í safnið. vísir/getty Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska handboltalandsliðsins, hefur valið 28 leikmenn í æfingahóp fyrir Ólympíuleikana í Ríó í ágúst. Fátt kemur á óvart í vali Guðmundar sem er á leið á sína fjórðu Ólympíuleika sem þjálfari. Guðmundur þarf að skera hópinn niður í 14 leikmenn auk eins varamanns. Endanlegur hópur verður tilkynntur 18. júlí. Danir eru í riðli með Frakklandi, Króatíu, Túnis, Katar og Argentínu á ÓL. Fjögur lið komast upp úr riðlinum og í 8-liða úrslit. Fyrsti leikur danska liðsins er gegn því argentínska 7. ágúst.Danski hópurinn er þannig skipaður:Markmenn: Niklas Landin, THW Kiel Jannick Green, Magdeburg Kevin Møller, Flensburg-Handewitt Søren Rasmussen, Bjerringbro-SilkeborgHornamenn: Lasse Svan Hansen, Flensburg-Handewitt Hans Lindberg, Füchse Berlin Patrick Wiesmach, Aalborg Håndbold Casper U. Mortensen, Hannover-Burgdorf Anders Eggert, Flensburg-Handewitt Magnus Landin, KIF Kolding KøbenhavnLínumenn: Henrik Toft Hansen, Flensburg-Handewitt Jesper Nøddesbo, FC Barcelona Alexander Lynggaard, St. Raphael Var Anders Zachariassen, Flensburg-Handewitt Rene Toft Hansen, THW Kiel Jacob Bagersted, MagdeburgÚtispilarar: Morten Olsen, Hannover-Burgdorf Mads Mensah Larsen, Rhein-Neckar Löwen Bo Spellerberg, KIF Kolding København Allan Damgaard, Bjerringbro-Silkeborg Mikkel Hansen, PSG Lasse Andersson, FC Barcelona Michael Damgaard, Magdeburg Henrik Møllgaard, PSG Nikolaj Markussen, Bjerringbro-Silkeborg Frederik Kiehn Clausen, GOG Mads Christiansen, Magdeburg Kasper Søndergaard, Skjern Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska handboltalandsliðsins, hefur valið 28 leikmenn í æfingahóp fyrir Ólympíuleikana í Ríó í ágúst. Fátt kemur á óvart í vali Guðmundar sem er á leið á sína fjórðu Ólympíuleika sem þjálfari. Guðmundur þarf að skera hópinn niður í 14 leikmenn auk eins varamanns. Endanlegur hópur verður tilkynntur 18. júlí. Danir eru í riðli með Frakklandi, Króatíu, Túnis, Katar og Argentínu á ÓL. Fjögur lið komast upp úr riðlinum og í 8-liða úrslit. Fyrsti leikur danska liðsins er gegn því argentínska 7. ágúst.Danski hópurinn er þannig skipaður:Markmenn: Niklas Landin, THW Kiel Jannick Green, Magdeburg Kevin Møller, Flensburg-Handewitt Søren Rasmussen, Bjerringbro-SilkeborgHornamenn: Lasse Svan Hansen, Flensburg-Handewitt Hans Lindberg, Füchse Berlin Patrick Wiesmach, Aalborg Håndbold Casper U. Mortensen, Hannover-Burgdorf Anders Eggert, Flensburg-Handewitt Magnus Landin, KIF Kolding KøbenhavnLínumenn: Henrik Toft Hansen, Flensburg-Handewitt Jesper Nøddesbo, FC Barcelona Alexander Lynggaard, St. Raphael Var Anders Zachariassen, Flensburg-Handewitt Rene Toft Hansen, THW Kiel Jacob Bagersted, MagdeburgÚtispilarar: Morten Olsen, Hannover-Burgdorf Mads Mensah Larsen, Rhein-Neckar Löwen Bo Spellerberg, KIF Kolding København Allan Damgaard, Bjerringbro-Silkeborg Mikkel Hansen, PSG Lasse Andersson, FC Barcelona Michael Damgaard, Magdeburg Henrik Møllgaard, PSG Nikolaj Markussen, Bjerringbro-Silkeborg Frederik Kiehn Clausen, GOG Mads Christiansen, Magdeburg Kasper Søndergaard, Skjern
Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira