Tveimur konum bætt við dagskrá Þjóðhátíðar í ár Birgir Örn Steinarsson skrifar 6. júlí 2016 14:53 Sylvía Erlu og Röggu Gísla var bætt við dagskrá Þjóðhátíðar eftir gagnrýni um kvenleysi á sviðinu í ár. Vísir Prósenta kvenflytjenda á Þjóðhátíð var að aukast örlítið en tónlistarmennirnir Unnsteinn Manúel Stefánsson og Lára Rúnarsdóttir hafa gagnrýnt hversu fáar konur verði á sviðinu í Herjólfsdal í ár. Lára Rúnars hefur starfað með Kítón frá upphafi en félagið leggur sitt að mörkum til þess að efla stúlkur í tónlistarsköpun á Íslandi. Árangur erfiðisins kom glögglega í ljós á Músíktilraunum í ár en aldrei hafa fleiri stelpur tekið þátt.Þrjár konur á dagskránni í árÍ gær var útlit fyrir að Þorbjörg Roach Gunnarsdóttir, hljómborðsleikari Retro Stefson, yrði eina konan sem stigi á svið hátíðarinnar í ár en nú hafa þær Ragnhildur Gísladóttir og nýstirnið Sylvía Erla bæst í hópinn. Það verða því þrjár konur sem koma fram á Þjóðhátíð í ár. Önnur atriði sem bætt var við á dagskránna í dag eru Helgi Björnsson og hljómsveitin Dikta. Eins og flestir vita verður aðalatriði hátíðarinnar í ár hljómsveitin Quarashi en þjóðhátíðarlagið í ár eiga þeir Sverrir Bergmann og Friðrik Dór sem stíga einnig á svið. Aðrir listamenn í ár eru Emmsjé Gauti, Agent Fresco, Úlfur Úlfur, Jón Jónsson, Sturla Atlas, Herra Hnetusmjör og Júníus Meyvatn og fleiri.Hér fyrir neðan má svo heyra slagara Sylvíu Erlu Gone sem margir héldu eflaust að væri erlent lag. Tónlist Tengdar fréttir Jón Jónsson og atriði frá Rigg í Eyjum 21. apríl 2016 10:00 Quarashi frumfluttu nýtt lag í Harmageddon Lagið Chicago er merkilegt fyrir þær sakir að þar rappa allir fjórir rapparar sveitarinnar saman í fyrsta skiptið. 27. maí 2016 16:08 Mest lesið „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Lífið Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Lífið „Aldraðir bræður“ leigðu sér hjólastóla með ökumönnum Ferðalög Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig Lífið Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Lífið Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist Minnist náins kollega og elskhuga Bíó og sjónvarp Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Lífið Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Lífið Fleiri fréttir Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Sjá meira
Prósenta kvenflytjenda á Þjóðhátíð var að aukast örlítið en tónlistarmennirnir Unnsteinn Manúel Stefánsson og Lára Rúnarsdóttir hafa gagnrýnt hversu fáar konur verði á sviðinu í Herjólfsdal í ár. Lára Rúnars hefur starfað með Kítón frá upphafi en félagið leggur sitt að mörkum til þess að efla stúlkur í tónlistarsköpun á Íslandi. Árangur erfiðisins kom glögglega í ljós á Músíktilraunum í ár en aldrei hafa fleiri stelpur tekið þátt.Þrjár konur á dagskránni í árÍ gær var útlit fyrir að Þorbjörg Roach Gunnarsdóttir, hljómborðsleikari Retro Stefson, yrði eina konan sem stigi á svið hátíðarinnar í ár en nú hafa þær Ragnhildur Gísladóttir og nýstirnið Sylvía Erla bæst í hópinn. Það verða því þrjár konur sem koma fram á Þjóðhátíð í ár. Önnur atriði sem bætt var við á dagskránna í dag eru Helgi Björnsson og hljómsveitin Dikta. Eins og flestir vita verður aðalatriði hátíðarinnar í ár hljómsveitin Quarashi en þjóðhátíðarlagið í ár eiga þeir Sverrir Bergmann og Friðrik Dór sem stíga einnig á svið. Aðrir listamenn í ár eru Emmsjé Gauti, Agent Fresco, Úlfur Úlfur, Jón Jónsson, Sturla Atlas, Herra Hnetusmjör og Júníus Meyvatn og fleiri.Hér fyrir neðan má svo heyra slagara Sylvíu Erlu Gone sem margir héldu eflaust að væri erlent lag.
Tónlist Tengdar fréttir Jón Jónsson og atriði frá Rigg í Eyjum 21. apríl 2016 10:00 Quarashi frumfluttu nýtt lag í Harmageddon Lagið Chicago er merkilegt fyrir þær sakir að þar rappa allir fjórir rapparar sveitarinnar saman í fyrsta skiptið. 27. maí 2016 16:08 Mest lesið „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Lífið Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Lífið „Aldraðir bræður“ leigðu sér hjólastóla með ökumönnum Ferðalög Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig Lífið Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Lífið Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist Minnist náins kollega og elskhuga Bíó og sjónvarp Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Lífið Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Lífið Fleiri fréttir Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Sjá meira
Quarashi frumfluttu nýtt lag í Harmageddon Lagið Chicago er merkilegt fyrir þær sakir að þar rappa allir fjórir rapparar sveitarinnar saman í fyrsta skiptið. 27. maí 2016 16:08