Danmörk og Svíþjóð hnakkrifust á Twitter Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. júlí 2016 10:30 Allt var þó gert í góðu glensi. Vísir/AFP Í gærmorgun áttu Danmörk og Svíþjóð í einhverri undarlegustu milliríkjadeilu sem sést hefur þegar opinberir Twitter-reikningar ríkjanna deildu um allt frá stærð ríkjanna, danska tungumálið, fjölda elgja til Lego-kubba. Herlegheitin hófust þegar Twitter-reikningur Danmerkur, sem stýrt er af danska utanríkisráðuneytinu, endurtísti (e. retweet) tísti frá Twitter-reikningi Svíþjóðar um hvað Danir og Svíar ættu mikið sameiginlegt. Hljómar sakleysislega en Svíarnir svöruðu með því að gera grín að stærð Danmerkur og þar með hófst hið mikla norræna Twitter-stríð.. @denmarkdotdk Another thing we don't have in common is that our lakes are the size of your country.— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 Danmörk tók sér smá tíma í að svara en það var vel þess virði og fól í sér klassískt grín hversu mikið af reglum eru í gildi í Svíþjóð.Did you know that everything that is not forbidden in @swedense, is mandatory?— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 Þaðan leystist þetta upp í hálfgerða vitleysu og grínið náði m.a. yfir eftirfarandi:Þegar elgur synti frá Svíþjóð til Danmerkur.Þegar sænskur lögreglumaður hélt að drukkinn Svíi væri bara að tala dönskuÞegar sænskir foreldrar skýrði barnið sitt Lego Brot af því besta úr þessu undarlega stríði má sjá hér fyrir neðan..@denmarkdotdk or what did you say exactly? pic.twitter.com/BrRRsLKYVw— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 .@swedense please, you can't even understand your own people https://t.co/7DDIWveBms— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 My dear @denmarkdotdk you slur, but tomorrow I shall be sober and you will still slur.— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 But my dear @swedense, tomorrow we all know that you're back in Denmark to buy more alcohol— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 .@denmarkdotdk Sweden has a lot of love, even for danes. Specially those who can't get married to their loved ones and seek refuge in Sweden— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 .@swedense the feeling is mutual, as we are happy to shelter your fleeing mooses https://t.co/onc8dSlH7C pic.twitter.com/DYq00sWwnH— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 .@denmarkdotdk We give you 1 moose and you kill it. How could you ever handle our 400,000 moose. https://t.co/PpBPxTK3v0— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 .@swedense it just wasn't accustomed to modern infrastructure from where it came— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 .@denmarkdotdk We're happy to give you 5 moose seeing as you didn't have any for 5000 years. Is that the reason your fertility is so low?— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 .@swedense while you were breeding moose, we were busy propagating the world https://t.co/fiRbe0ljrT— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 Dear @denmarkdotdk how "high" is your highest peak? So cute you don't even have enough for a top 10 list. pic.twitter.com/uhGfzKQe8h— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 Dear @swedense, while you're sitting on a hill top, we'll just go to one of our many beaches pic.twitter.com/mOdgEu3D4P— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 Dear @denmarkdotdk keep your beaches while we go to one of our 267,570 islands. Welcome anytime! pic.twitter.com/mLZiMEgEvy— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 It's all fun and games until children in @swedense are named Lego https://t.co/XgCyFo2P7Y pic.twitter.com/uBYOKYXM8G— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 Dear @denmarkdotdk LEGO? Really?! It's because we have #FREEDOM pic.twitter.com/EHPfQjRHFG— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira
Í gærmorgun áttu Danmörk og Svíþjóð í einhverri undarlegustu milliríkjadeilu sem sést hefur þegar opinberir Twitter-reikningar ríkjanna deildu um allt frá stærð ríkjanna, danska tungumálið, fjölda elgja til Lego-kubba. Herlegheitin hófust þegar Twitter-reikningur Danmerkur, sem stýrt er af danska utanríkisráðuneytinu, endurtísti (e. retweet) tísti frá Twitter-reikningi Svíþjóðar um hvað Danir og Svíar ættu mikið sameiginlegt. Hljómar sakleysislega en Svíarnir svöruðu með því að gera grín að stærð Danmerkur og þar með hófst hið mikla norræna Twitter-stríð.. @denmarkdotdk Another thing we don't have in common is that our lakes are the size of your country.— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 Danmörk tók sér smá tíma í að svara en það var vel þess virði og fól í sér klassískt grín hversu mikið af reglum eru í gildi í Svíþjóð.Did you know that everything that is not forbidden in @swedense, is mandatory?— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 Þaðan leystist þetta upp í hálfgerða vitleysu og grínið náði m.a. yfir eftirfarandi:Þegar elgur synti frá Svíþjóð til Danmerkur.Þegar sænskur lögreglumaður hélt að drukkinn Svíi væri bara að tala dönskuÞegar sænskir foreldrar skýrði barnið sitt Lego Brot af því besta úr þessu undarlega stríði má sjá hér fyrir neðan..@denmarkdotdk or what did you say exactly? pic.twitter.com/BrRRsLKYVw— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 .@swedense please, you can't even understand your own people https://t.co/7DDIWveBms— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 My dear @denmarkdotdk you slur, but tomorrow I shall be sober and you will still slur.— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 But my dear @swedense, tomorrow we all know that you're back in Denmark to buy more alcohol— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 .@denmarkdotdk Sweden has a lot of love, even for danes. Specially those who can't get married to their loved ones and seek refuge in Sweden— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 .@swedense the feeling is mutual, as we are happy to shelter your fleeing mooses https://t.co/onc8dSlH7C pic.twitter.com/DYq00sWwnH— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 .@denmarkdotdk We give you 1 moose and you kill it. How could you ever handle our 400,000 moose. https://t.co/PpBPxTK3v0— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 .@swedense it just wasn't accustomed to modern infrastructure from where it came— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 .@denmarkdotdk We're happy to give you 5 moose seeing as you didn't have any for 5000 years. Is that the reason your fertility is so low?— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 .@swedense while you were breeding moose, we were busy propagating the world https://t.co/fiRbe0ljrT— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 Dear @denmarkdotdk how "high" is your highest peak? So cute you don't even have enough for a top 10 list. pic.twitter.com/uhGfzKQe8h— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 Dear @swedense, while you're sitting on a hill top, we'll just go to one of our many beaches pic.twitter.com/mOdgEu3D4P— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 Dear @denmarkdotdk keep your beaches while we go to one of our 267,570 islands. Welcome anytime! pic.twitter.com/mLZiMEgEvy— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 It's all fun and games until children in @swedense are named Lego https://t.co/XgCyFo2P7Y pic.twitter.com/uBYOKYXM8G— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 Dear @denmarkdotdk LEGO? Really?! It's because we have #FREEDOM pic.twitter.com/EHPfQjRHFG— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016
Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira