Raonic vann Federer og leikur til úrslita á Wimbledon-mótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2016 16:13 Milos Raonic fagnar sigri. Vísir/Getty Kanadamaðurinn Milos Raonic spilar til úrslita á Wimbledon-mótinu í tennis en hann var undanúrslitaleik sinn á móti Svisslendingnum Roger Federer í dag. Milos Raonic vann Roger Federer í fimm settum en hann lenti 2-1 undir en tryggði sér sigur með því að vinna síðustu settin 7-5 og 6-3. Milos Raonic varð þar með fyrsti Kanadamaðurinn sem kemst svona langt í þessu sögufræga móti. Raonic mætir annaðhvort Tomás Berdych eða Andy Murray í úrslitaleiknum en seinni undanúrslitaleikurinn stendur nú yfir. Þetta verður í fyrsta sinn frá árinu 2002 sem enginn af þeim Novak Djokovic, Roger Federer eða Rafael Nadal spilar til úrslita á Wimbledon-mótinu. Milos Raonic varð líka fyrsti tenniskarlinn utan Evrópu í sjö ár til að spila til úrslita. Novak Djokovic datt út á móti Bandaríkjamanninum Sam Querrey í þriðju umferð, 32 manna úrslitum, en Rafael Nadal gat ekki tekið þátt vegna meiðsla. Roger Federer verður 35 ára gamall í ágúst og gæti hafa verið að keppa á sínu síðasta risamóti. Það eru einhverjir þegar farnir að veðja á það. Hann á að baki ótrúlega flottan feril en hann hefur unnið sautján risamót þar á meðal Wimbledon-mótið sjö sinnum. Milos Raonic var í sjötta sæti á styrkleikalista mótsins en hann er að fara að keppa á sínu fyrsta risamóti. Besti árangur hans fram að þessu voru undanúrslit á Wimbledon-mótinu 2014 og undanúrslit á opna ástralska fyrr á þessu ári.Roger Federer þakkar Milos Raonic fyrir leikinn og óskar honum til hamingju.Vísir/Getty Tennis Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Sjá meira
Kanadamaðurinn Milos Raonic spilar til úrslita á Wimbledon-mótinu í tennis en hann var undanúrslitaleik sinn á móti Svisslendingnum Roger Federer í dag. Milos Raonic vann Roger Federer í fimm settum en hann lenti 2-1 undir en tryggði sér sigur með því að vinna síðustu settin 7-5 og 6-3. Milos Raonic varð þar með fyrsti Kanadamaðurinn sem kemst svona langt í þessu sögufræga móti. Raonic mætir annaðhvort Tomás Berdych eða Andy Murray í úrslitaleiknum en seinni undanúrslitaleikurinn stendur nú yfir. Þetta verður í fyrsta sinn frá árinu 2002 sem enginn af þeim Novak Djokovic, Roger Federer eða Rafael Nadal spilar til úrslita á Wimbledon-mótinu. Milos Raonic varð líka fyrsti tenniskarlinn utan Evrópu í sjö ár til að spila til úrslita. Novak Djokovic datt út á móti Bandaríkjamanninum Sam Querrey í þriðju umferð, 32 manna úrslitum, en Rafael Nadal gat ekki tekið þátt vegna meiðsla. Roger Federer verður 35 ára gamall í ágúst og gæti hafa verið að keppa á sínu síðasta risamóti. Það eru einhverjir þegar farnir að veðja á það. Hann á að baki ótrúlega flottan feril en hann hefur unnið sautján risamót þar á meðal Wimbledon-mótið sjö sinnum. Milos Raonic var í sjötta sæti á styrkleikalista mótsins en hann er að fara að keppa á sínu fyrsta risamóti. Besti árangur hans fram að þessu voru undanúrslit á Wimbledon-mótinu 2014 og undanúrslit á opna ástralska fyrr á þessu ári.Roger Federer þakkar Milos Raonic fyrir leikinn og óskar honum til hamingju.Vísir/Getty
Tennis Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Sjá meira