Hefja útgáfu afrísks vegabréfs handa öllum íbúum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. júlí 2016 20:13 Fyrstu vegabréfin verða gefin út til þjóðarleiðtoga ríkjanna á fundinum í Kigali. vísir/epa Afríkusambandið stefnir að útgáfu rafræns vegabréfs fyrir íbúa ríkjanna sem mynda sambandið. Vegabréfinu verður ýtt úr vör á fundi aðildarríkjanna í Kigali, höfuðborg Rúanda, í komandi viku. Afríkusambandinu var komið á fót árið 2002 en öll 54 ríki Afríku, sem njóta alþjóðlegrar viðurkenningar, eru aðilar að því. Verkefnið er liður í Agenda 2063, fimmtíu ára stefnu sambandins. Litið er á það sem algeran hornstein í því markmiði sambandsins að Afríka sé ein heild. Fyrstu vegabréfin verða gefin út til þjóðarleiðtoga ríkjanna á fundinum í Kigali. Stefnt er að því að hver einasti íbúi álfunnar eigi sitt vegabréf að tveimur árum liðnum. Í framtíðinni er stefnt að innri markaði Afríkuríkja. Mikil vinna er þó framundan við að útfæra hvernig hann skuli virka auk þess að óttast er að valdabarátta geti haft letjandi áhrif við að koma honum á fót. Að mati Alþjóðlega endurreisnar- og þróunarbankans munu flestar þjóðir Afríku ná „milliinnkomu“, að hver einstaklingur þéni yfir 1.000 dollara á ári, árið 2025. Verg „álfuframleiðsa“ er sem stendur 2,4 billjón dollarar en áætlað er að hún muni tólffaldast á næstu þremur áratugum. Rúanda Tengdar fréttir Afríkusambandið styrkir íslenskt jarðhitaverkefni Íslenska fyrirtækið Reykjavik Geothermal og Afríkusambandið undirrita í dag samning um styrk til jarðhitaborana í Eþíópíu á alþjóðlegum fundi styrktaraðila jarðhitaþróunar í Austur Afríku sem haldinn verður í Reykjavík. 26. maí 2014 08:10 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira
Afríkusambandið stefnir að útgáfu rafræns vegabréfs fyrir íbúa ríkjanna sem mynda sambandið. Vegabréfinu verður ýtt úr vör á fundi aðildarríkjanna í Kigali, höfuðborg Rúanda, í komandi viku. Afríkusambandinu var komið á fót árið 2002 en öll 54 ríki Afríku, sem njóta alþjóðlegrar viðurkenningar, eru aðilar að því. Verkefnið er liður í Agenda 2063, fimmtíu ára stefnu sambandins. Litið er á það sem algeran hornstein í því markmiði sambandsins að Afríka sé ein heild. Fyrstu vegabréfin verða gefin út til þjóðarleiðtoga ríkjanna á fundinum í Kigali. Stefnt er að því að hver einasti íbúi álfunnar eigi sitt vegabréf að tveimur árum liðnum. Í framtíðinni er stefnt að innri markaði Afríkuríkja. Mikil vinna er þó framundan við að útfæra hvernig hann skuli virka auk þess að óttast er að valdabarátta geti haft letjandi áhrif við að koma honum á fót. Að mati Alþjóðlega endurreisnar- og þróunarbankans munu flestar þjóðir Afríku ná „milliinnkomu“, að hver einstaklingur þéni yfir 1.000 dollara á ári, árið 2025. Verg „álfuframleiðsa“ er sem stendur 2,4 billjón dollarar en áætlað er að hún muni tólffaldast á næstu þremur áratugum.
Rúanda Tengdar fréttir Afríkusambandið styrkir íslenskt jarðhitaverkefni Íslenska fyrirtækið Reykjavik Geothermal og Afríkusambandið undirrita í dag samning um styrk til jarðhitaborana í Eþíópíu á alþjóðlegum fundi styrktaraðila jarðhitaþróunar í Austur Afríku sem haldinn verður í Reykjavík. 26. maí 2014 08:10 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira
Afríkusambandið styrkir íslenskt jarðhitaverkefni Íslenska fyrirtækið Reykjavik Geothermal og Afríkusambandið undirrita í dag samning um styrk til jarðhitaborana í Eþíópíu á alþjóðlegum fundi styrktaraðila jarðhitaþróunar í Austur Afríku sem haldinn verður í Reykjavík. 26. maí 2014 08:10