Nick Cave: Tekst á við sonarmissinn með nýrri plötu og mynd Birgir Örn Steinarsson skrifar 30. júní 2016 14:47 Nick Cave tekst á við sorgina í gegnum tónlistarsköpun. Vísir/Getty Tónlistarmaðurinn Nick Cave ætlar að gefa út sextándu hljóðversplötu sína með hljómsveitinni The Bad Seeds í september. Platan heitir The Skeleton Key og er sú fyrsta sem hann gefur út eftir að sonur hans lést eftir að hann hrapaði niður kletta í LSD vímu af klettum í Brighton í fyrra. Með plötunni tekst tónlistarmaðurinn á við sonarmissirinn með þeim eina hættu sem hann kann. Tónlistarmyndin One more time with feeling verður gefin út samhliða plötunni. Upphaflega átti einungis að gefa út myndina sem átti að sýna Cave flytja nokkur laga sinna í rólegu umhverfi. En í ljósi sorgar Cave og fjölskyldu hans varð kvikmyndagerðarmanninum Andrew Dominik fljótt ljóst í hvað stefndi og náði hann að fanga það á filmu þegar tónlistarmaðurinn tókst á við sonarmissinn í gegnum listsköpun sína. Cave samdi víst gífurlega mikið af tónlist í fyrra og er tónlistin í myndinni nær eingöngu ný og af plötunni væntanlegu. Á milli laga tjáir Cave sig um tilurð laganna og önnur hjartans mál. Myndin verður sýnd einu sinni í bíó hér á landi degi fyrir útgáfudag plötunnar, eða þann 8. september í Bíó Paradís. Tónlist Tengdar fréttir „Hann var stór partur af lífi okkar og við tókum andlát hans mjög nærri okkur“ Menningarsmiðjan Populus tremula fagnar tíu ára afmæli sínu í ár. Á laugardaginn heldur smiðjan stórtónleika í menningarhúsinu Hofi þar sem leiðtoga smiðjunnar, Sigurðar Heiðars Jónssonar, verður minnst en hann lést fyrir þremur árum úr MND. 23. október 2014 13:00 Fimmtán ára sonur Nick Cave lést af slysförum Fjölskyldan biður um frið. 15. júlí 2015 12:42 Tvíburabróðir sonar Nicks Cave: "Þú varst besti bróðir sem ég gat átt“ Margir harmi slegnir vegna dauða sonar tónlistarmannsins. 16. júlí 2015 11:42 Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Nick Cave ætlar að gefa út sextándu hljóðversplötu sína með hljómsveitinni The Bad Seeds í september. Platan heitir The Skeleton Key og er sú fyrsta sem hann gefur út eftir að sonur hans lést eftir að hann hrapaði niður kletta í LSD vímu af klettum í Brighton í fyrra. Með plötunni tekst tónlistarmaðurinn á við sonarmissirinn með þeim eina hættu sem hann kann. Tónlistarmyndin One more time with feeling verður gefin út samhliða plötunni. Upphaflega átti einungis að gefa út myndina sem átti að sýna Cave flytja nokkur laga sinna í rólegu umhverfi. En í ljósi sorgar Cave og fjölskyldu hans varð kvikmyndagerðarmanninum Andrew Dominik fljótt ljóst í hvað stefndi og náði hann að fanga það á filmu þegar tónlistarmaðurinn tókst á við sonarmissinn í gegnum listsköpun sína. Cave samdi víst gífurlega mikið af tónlist í fyrra og er tónlistin í myndinni nær eingöngu ný og af plötunni væntanlegu. Á milli laga tjáir Cave sig um tilurð laganna og önnur hjartans mál. Myndin verður sýnd einu sinni í bíó hér á landi degi fyrir útgáfudag plötunnar, eða þann 8. september í Bíó Paradís.
Tónlist Tengdar fréttir „Hann var stór partur af lífi okkar og við tókum andlát hans mjög nærri okkur“ Menningarsmiðjan Populus tremula fagnar tíu ára afmæli sínu í ár. Á laugardaginn heldur smiðjan stórtónleika í menningarhúsinu Hofi þar sem leiðtoga smiðjunnar, Sigurðar Heiðars Jónssonar, verður minnst en hann lést fyrir þremur árum úr MND. 23. október 2014 13:00 Fimmtán ára sonur Nick Cave lést af slysförum Fjölskyldan biður um frið. 15. júlí 2015 12:42 Tvíburabróðir sonar Nicks Cave: "Þú varst besti bróðir sem ég gat átt“ Margir harmi slegnir vegna dauða sonar tónlistarmannsins. 16. júlí 2015 11:42 Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira
„Hann var stór partur af lífi okkar og við tókum andlát hans mjög nærri okkur“ Menningarsmiðjan Populus tremula fagnar tíu ára afmæli sínu í ár. Á laugardaginn heldur smiðjan stórtónleika í menningarhúsinu Hofi þar sem leiðtoga smiðjunnar, Sigurðar Heiðars Jónssonar, verður minnst en hann lést fyrir þremur árum úr MND. 23. október 2014 13:00
Tvíburabróðir sonar Nicks Cave: "Þú varst besti bróðir sem ég gat átt“ Margir harmi slegnir vegna dauða sonar tónlistarmannsins. 16. júlí 2015 11:42