Bein útsending: Nýtt lag Sigur Rósar hringinn í kringum landið Jóhann Óli Eiðsson skrifar 20. júní 2016 20:15 Nýtt lag Sigur Rósar, Óveður, verður leikið í ýmsum tilbrigðum í sólarhringsferð um hringveginn. Ferðalagið hefst á slaginu níu í kvöld og verður sýnt beint frá því á Youtube. Lagið er hið fyrsta sem áhorfendur sveitarinnar fá að heyra frá því fyrir rúmum þremur árum en þá kom platan Kveikur út. Lagið hefur verið leikið á tónleikum á ferð sveitarinnar um heiminn en hljóðversútgáfan hefur enn ekki litið dagsins ljós. Útgáfan sem verður leikin næsta sólarhringinn er nokkuð óvenjuleg en smáforrit verður brúkað til að endurraða því í sífellu. Enn hefur ekki verið gefið út hvort ný plata sé á leiðinni en það verður að teljast líklegt. Sú yrði áttunda í röðinni. Hringferðin hefur hlotið nafnið Route One en það er unnið í samstarfi með RÚV. Hún er hægvarp stofnunarinnar þetta árið en í fyrra var riðið á vaðið með því að sýna frá sauðburði í sólarhring undir nafninu Beint frá burði. Tónlist Tengdar fréttir Í beinni aftur í tímann: Horfðu á útgáfutónleika Sigurrósar frá árinu 1999 Sigurrós er löngu orðin ein frægasta hljómsveit okkar Íslendinga í heiminum og á sveitin fjölmarga aðdáendur. 12. júní 2015 20:30 Stjörnupar frá Hollywood á Ísland: Hlusta bara á Björk og Sigurrós Stjörnuparið Patrick Adams og Troian Avery Bellisario eru stödd á Íslandi í fríi og verða þar næstu tíu dagana. 28. desember 2015 12:30 Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira
Nýtt lag Sigur Rósar, Óveður, verður leikið í ýmsum tilbrigðum í sólarhringsferð um hringveginn. Ferðalagið hefst á slaginu níu í kvöld og verður sýnt beint frá því á Youtube. Lagið er hið fyrsta sem áhorfendur sveitarinnar fá að heyra frá því fyrir rúmum þremur árum en þá kom platan Kveikur út. Lagið hefur verið leikið á tónleikum á ferð sveitarinnar um heiminn en hljóðversútgáfan hefur enn ekki litið dagsins ljós. Útgáfan sem verður leikin næsta sólarhringinn er nokkuð óvenjuleg en smáforrit verður brúkað til að endurraða því í sífellu. Enn hefur ekki verið gefið út hvort ný plata sé á leiðinni en það verður að teljast líklegt. Sú yrði áttunda í röðinni. Hringferðin hefur hlotið nafnið Route One en það er unnið í samstarfi með RÚV. Hún er hægvarp stofnunarinnar þetta árið en í fyrra var riðið á vaðið með því að sýna frá sauðburði í sólarhring undir nafninu Beint frá burði.
Tónlist Tengdar fréttir Í beinni aftur í tímann: Horfðu á útgáfutónleika Sigurrósar frá árinu 1999 Sigurrós er löngu orðin ein frægasta hljómsveit okkar Íslendinga í heiminum og á sveitin fjölmarga aðdáendur. 12. júní 2015 20:30 Stjörnupar frá Hollywood á Ísland: Hlusta bara á Björk og Sigurrós Stjörnuparið Patrick Adams og Troian Avery Bellisario eru stödd á Íslandi í fríi og verða þar næstu tíu dagana. 28. desember 2015 12:30 Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira
Í beinni aftur í tímann: Horfðu á útgáfutónleika Sigurrósar frá árinu 1999 Sigurrós er löngu orðin ein frægasta hljómsveit okkar Íslendinga í heiminum og á sveitin fjölmarga aðdáendur. 12. júní 2015 20:30
Stjörnupar frá Hollywood á Ísland: Hlusta bara á Björk og Sigurrós Stjörnuparið Patrick Adams og Troian Avery Bellisario eru stödd á Íslandi í fríi og verða þar næstu tíu dagana. 28. desember 2015 12:30