Jóhann Berg: Gef leyfi á nokkra kalda í kvöld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júní 2016 18:53 Jóhann Berg fagnar eftir leik. vísir/vilhelm Jóhann Berg Guðmundsson var að vonum í skýjunum eftir sögulegan 2-1 sigur Íslands á Austurríki á Stade de France í dag. „Þetta er alveg fáránlegt, við erum komnir áfram á EM og erum að fara að spila á móti Englandi,“ sagði Jóhann Berg í samtali við Pétur Marteinsson í Sjónvarpi Símans eftir leik. „Þetta er bara rugl og sjáðu allan þennan stuðning, allir sem eru mættir hingað og það er örugglega allt vitlaust heima á Íslandi. Ég leyfi á nokkra kalda í kvöld, það er nokkuð ljóst.“ Íslenska liðið var undir mikilli pressu á löngum köflum í leiknum en stóðst hana að mestu leyti. „Okkur hefur ekki gengið nógu vel að halda boltanum en við gerðum það vel í byrjun leiks. Svo skoruðum við og þá duttum við aðeins til baka. Austurríki er með frábært lið og frábæra leikmenn,“ sagði Jóhann Berg. „Við unnum þetta 2-1. Mér er alveg skítsama þótt við verjumst í 90 mínútur ef við vinnum þessa leiki.“ Jóhann Berg var ánægður með hvernig Ísland byrjaði leikinn en þá hélt liðið boltanum ágætlega og átti fínar sóknir. „Við vorum búnir að tala um að við þyrftum að sækja aðeins meira og við gerðum það. Ég átti skot í slánna og svo skoruðum við þetta mark en þá féllum við aðeins aftur. En við kunnum að verjast og kunnum að sækja,“ sagði kantmaðurinn öflugi. „Þetta verður alvöru leikur gegn Englandi og þeir verða eflaust aðeins meira með boltann en við skorum alltaf. Það verður mjög sætt fyrir okkur sem erum að spila á Englandi að mæta þeim. Við fáum líka fimm daga hvíld í staðinn fyrir þriggja daga og það hjálpar okkur mikið,“ sagði Jóhann Berg að endingu. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Kári: Ólýsanlegt að gera þetta með mínum bestu vinum Draumur að rætast að fá að spila við England á stórmóti, segir Kári Árnason. 22. júní 2016 18:15 Arnór Ingvi: Það er svo frábært að vera hérna að við viljum ekkert fara heim Arnór Ingvi Traustason tryggði íslenska liðinu 2-1 sigur á Austurríki á Stade de France í kvöld og þar með leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. 22. júní 2016 18:18 Lars: Finnur hvergi betur samstilltan leikmannahóp | Eigum möguleika gegn Englandi Sænski þjálfarinn var að vonum sáttur í viðtölum beint eftir ótrúlegan 2-1 sigur Íslands á Austurríki í lokaleik F-riðilsins á EM í Frakklandi í dag en hann hrósaði baráttusemi strákanna í erfiðum aðstæðum. 22. júní 2016 18:41 "Skál fyrir stönginni!“ Íslendingar misstu sig þegar Dragovic brenndi af víti. 22. júní 2016 16:46 Strákarnir unnu sér inn fimm daga hvíld með því að skora í lokin Íslenska fótboltalandsliðið er komið í sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í fótbolta eftir 2-1 sigur á Austurríki í lokaumferð F-riðilsins í kvöld. 22. júní 2016 18:05 Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Frakklandi. 22. júní 2016 17:59 Koller: Engin slæm lið á EM Austurrísku leikmennirnir lærðu dýrmæta lexíu á EM í Frakklandi að sögn landsliðsþjálfarans Marcel Koller. Ísland vann Austurríki á EM í kvöld. 22. júní 2016 20:45 Sjáðu Jón Daða koma Íslandi í 1-0 á Stade de France Jón Daði Böðvarsson kom Íslandi í 1-0 á móti Austurríki á Stade de France og íslenska liðið er yfir í hálfleik í þessum mikilvæga leik í baráttunni um sæti í sextán liða úrslitunum. 22. júní 2016 16:51 Arnór Ingvi var að spila sinn fyrsta leik á EM og skoraði sigurmarkið | Sjáðu sigurmarkið Arnór Ingvi Traustason fékk sínar fyrstu mínútur á Evrópumótinu í Frakklandi í kvöld og nýtti þær til fullnustu. 22. júní 2016 18:33 Aron Einar: Skil ekki hvernig við fórum að þessu Landsliðsfyrirliðinn var úrvinda en glaður í leikslok. 22. júní 2016 18:24 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson var að vonum í skýjunum eftir sögulegan 2-1 sigur Íslands á Austurríki á Stade de France í dag. „Þetta er alveg fáránlegt, við erum komnir áfram á EM og erum að fara að spila á móti Englandi,“ sagði Jóhann Berg í samtali við Pétur Marteinsson í Sjónvarpi Símans eftir leik. „Þetta er bara rugl og sjáðu allan þennan stuðning, allir sem eru mættir hingað og það er örugglega allt vitlaust heima á Íslandi. Ég leyfi á nokkra kalda í kvöld, það er nokkuð ljóst.“ Íslenska liðið var undir mikilli pressu á löngum köflum í leiknum en stóðst hana að mestu leyti. „Okkur hefur ekki gengið nógu vel að halda boltanum en við gerðum það vel í byrjun leiks. Svo skoruðum við og þá duttum við aðeins til baka. Austurríki er með frábært lið og frábæra leikmenn,“ sagði Jóhann Berg. „Við unnum þetta 2-1. Mér er alveg skítsama þótt við verjumst í 90 mínútur ef við vinnum þessa leiki.“ Jóhann Berg var ánægður með hvernig Ísland byrjaði leikinn en þá hélt liðið boltanum ágætlega og átti fínar sóknir. „Við vorum búnir að tala um að við þyrftum að sækja aðeins meira og við gerðum það. Ég átti skot í slánna og svo skoruðum við þetta mark en þá féllum við aðeins aftur. En við kunnum að verjast og kunnum að sækja,“ sagði kantmaðurinn öflugi. „Þetta verður alvöru leikur gegn Englandi og þeir verða eflaust aðeins meira með boltann en við skorum alltaf. Það verður mjög sætt fyrir okkur sem erum að spila á Englandi að mæta þeim. Við fáum líka fimm daga hvíld í staðinn fyrir þriggja daga og það hjálpar okkur mikið,“ sagði Jóhann Berg að endingu.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Kári: Ólýsanlegt að gera þetta með mínum bestu vinum Draumur að rætast að fá að spila við England á stórmóti, segir Kári Árnason. 22. júní 2016 18:15 Arnór Ingvi: Það er svo frábært að vera hérna að við viljum ekkert fara heim Arnór Ingvi Traustason tryggði íslenska liðinu 2-1 sigur á Austurríki á Stade de France í kvöld og þar með leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. 22. júní 2016 18:18 Lars: Finnur hvergi betur samstilltan leikmannahóp | Eigum möguleika gegn Englandi Sænski þjálfarinn var að vonum sáttur í viðtölum beint eftir ótrúlegan 2-1 sigur Íslands á Austurríki í lokaleik F-riðilsins á EM í Frakklandi í dag en hann hrósaði baráttusemi strákanna í erfiðum aðstæðum. 22. júní 2016 18:41 "Skál fyrir stönginni!“ Íslendingar misstu sig þegar Dragovic brenndi af víti. 22. júní 2016 16:46 Strákarnir unnu sér inn fimm daga hvíld með því að skora í lokin Íslenska fótboltalandsliðið er komið í sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í fótbolta eftir 2-1 sigur á Austurríki í lokaumferð F-riðilsins í kvöld. 22. júní 2016 18:05 Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Frakklandi. 22. júní 2016 17:59 Koller: Engin slæm lið á EM Austurrísku leikmennirnir lærðu dýrmæta lexíu á EM í Frakklandi að sögn landsliðsþjálfarans Marcel Koller. Ísland vann Austurríki á EM í kvöld. 22. júní 2016 20:45 Sjáðu Jón Daða koma Íslandi í 1-0 á Stade de France Jón Daði Böðvarsson kom Íslandi í 1-0 á móti Austurríki á Stade de France og íslenska liðið er yfir í hálfleik í þessum mikilvæga leik í baráttunni um sæti í sextán liða úrslitunum. 22. júní 2016 16:51 Arnór Ingvi var að spila sinn fyrsta leik á EM og skoraði sigurmarkið | Sjáðu sigurmarkið Arnór Ingvi Traustason fékk sínar fyrstu mínútur á Evrópumótinu í Frakklandi í kvöld og nýtti þær til fullnustu. 22. júní 2016 18:33 Aron Einar: Skil ekki hvernig við fórum að þessu Landsliðsfyrirliðinn var úrvinda en glaður í leikslok. 22. júní 2016 18:24 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Sjá meira
Kári: Ólýsanlegt að gera þetta með mínum bestu vinum Draumur að rætast að fá að spila við England á stórmóti, segir Kári Árnason. 22. júní 2016 18:15
Arnór Ingvi: Það er svo frábært að vera hérna að við viljum ekkert fara heim Arnór Ingvi Traustason tryggði íslenska liðinu 2-1 sigur á Austurríki á Stade de France í kvöld og þar með leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. 22. júní 2016 18:18
Lars: Finnur hvergi betur samstilltan leikmannahóp | Eigum möguleika gegn Englandi Sænski þjálfarinn var að vonum sáttur í viðtölum beint eftir ótrúlegan 2-1 sigur Íslands á Austurríki í lokaleik F-riðilsins á EM í Frakklandi í dag en hann hrósaði baráttusemi strákanna í erfiðum aðstæðum. 22. júní 2016 18:41
Strákarnir unnu sér inn fimm daga hvíld með því að skora í lokin Íslenska fótboltalandsliðið er komið í sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í fótbolta eftir 2-1 sigur á Austurríki í lokaumferð F-riðilsins í kvöld. 22. júní 2016 18:05
Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Frakklandi. 22. júní 2016 17:59
Koller: Engin slæm lið á EM Austurrísku leikmennirnir lærðu dýrmæta lexíu á EM í Frakklandi að sögn landsliðsþjálfarans Marcel Koller. Ísland vann Austurríki á EM í kvöld. 22. júní 2016 20:45
Sjáðu Jón Daða koma Íslandi í 1-0 á Stade de France Jón Daði Böðvarsson kom Íslandi í 1-0 á móti Austurríki á Stade de France og íslenska liðið er yfir í hálfleik í þessum mikilvæga leik í baráttunni um sæti í sextán liða úrslitunum. 22. júní 2016 16:51
Arnór Ingvi var að spila sinn fyrsta leik á EM og skoraði sigurmarkið | Sjáðu sigurmarkið Arnór Ingvi Traustason fékk sínar fyrstu mínútur á Evrópumótinu í Frakklandi í kvöld og nýtti þær til fullnustu. 22. júní 2016 18:33
Aron Einar: Skil ekki hvernig við fórum að þessu Landsliðsfyrirliðinn var úrvinda en glaður í leikslok. 22. júní 2016 18:24