Íslendingar yfirspenntir á Twitter: Breska fánanum flaggað í hálfa stöng í Nice Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. júní 2016 11:45 Breska fánanum flaggað í hálfa stöng í Nice. Mynd/Steingrímur Sævarr Það styttist óðum í það sem margir kalla stærsta leikinn í íslenskri knattspyrnusögu þegar Ísland og England mættast á Evrópumótinu í Frakklandi í Nice í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 21 að staðartíma, klukkan 19 að íslenskum tíma, og verður um 23 stiga hiti og sólin farin að setjast. Íslendingar eru að fara úr límingunum fyrir leikinn og nota margir tækifærið, hanga á samfélagsmiðlum, og láta gamminn geisa. Steingrímur Sævarr náði skemmtilegri mynd á ströndinni í Nice. Búið að flagga breska fánanum í hálfa fyrir leikinn í kvöld. Prakkaraskapur... #emisland #fotboltinet #Nice #EngIsl pic.twitter.com/Rp7fPqmb4H— Steingrímur Sævarr (@frettir) June 27, 2016 Sumir eru ekki í hitanum í Nice en samt orðnir kófsveittir. Strax orðinn sveittur á tánum og í lófunum, hálftitrandi. Jájá, æðruleysið uppmálað. #emisland— Þorsteinn V. (@idnadarmadurinn) June 27, 2016 Sumir rifja upp skemmtileg atriði úr íslenskum bíómyndum, Nýtt Líf. Mig dreymdi að England hefði unnið 4-0. Ef skítur í draumi = peningar hlýtur þetta að þýða að við séum að fara að rústa þessu. #EMÍsland— Tinna Olafs (@TinnaOlafs) June 27, 2016 Kristjana syngur Ég er kominn heim í morgunsárið. Mánudagsmood: Já, ég er svona ýkt og asnaleg. Deal with it pic.twitter.com/g5vyVF0GEi— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) June 27, 2016 Þessi er búinn að hengja upp íslenskan fána í vinnunni. @GudjonHelgi believes in his team! #Iceland #emisland #officebanter #dreambig pic.twitter.com/PmaW659Agx— Paul Anthony Wallace (@Paul_A_Wallace) June 27, 2016 DJ Margeir gefur Hannesi Þór Halldórssyni nýtt millinafn. Hannes "IceSave" Halldórsson #emísland #Euros2016 #euro2016 #ISLENG pic.twitter.com/GmyGHjf7JI— Margeir (@margeir) June 27, 2016 Selma er kominn með í magann. Er strax orðið flökurt og það eru ennþá rúmir 9 tímar í leik!! Kræst þetta verður langur dagur #emísland— Selma Hauksdottir (@SelmaHauks) June 27, 2016 Kata Júl er spennt. Er strax orðið flökurt og það eru ennþá rúmir 9 tímar í leik!! Kræst þetta verður langur dagur #emísland— Selma Hauksdottir (@SelmaHauks) June 27, 2016 Íslenskir stuðningsmenn eru víða. Supporting Iceland in Collioure. Áfram Ísland #UEFAEURO2016 #ISL #EMIsland pic.twitter.com/W9P33madSk— Annadís Rudolfsdotti (@Annadisr) June 27, 2016 Sumir rifja upp Icesave deiluna. UK government used anti-terror laws against Iceland in 2008, will they need that today? #ISL #ENG #EMÍSLAND pic.twitter.com/CTGVedcl9B— Halldór Jörgensson (@halldorj) June 27, 2016 Wayne Rooney og Aron Einar munu takast á í dag. Game day. No fear. Áfram Ísland!!!! #EURO2016 #isl #eng #emísland #Iceland pic.twitter.com/w6C0OMfTCP— West Tours (@West_Tours) June 27, 2016 Staðreyndir úr fyrsta landsleik þjóðanna rifjaðar upp. Skemmtilegar staðreyndir úr 1. landsleik #ISL gegn #ENG. Leikur gegn áhugaliði #ENG 7/8/1956#emisland #fótboltinet pic.twitter.com/f5H2e3mzUu— Halldór Marteins (@halldorm) June 27, 2016 Danir munu fylgjast með leiknum í kvöld. Skemmtilegar staðreyndir úr 1. landsleik #ISL gegn #ENG. Leikur gegn áhugaliði #ENG 7/8/1956#emisland #fótboltinet pic.twitter.com/f5H2e3mzUu— Halldór Marteins (@halldorm) June 27, 2016 Jón Gunnar hefur það gott í Nice. Frábær stemning í Nice. Veðrið fullkomið, maturinn frábær og #Chablis vætir kverkar #EMIsland #ISL #ENG #EURO2016 pic.twitter.com/3ecuezmXUM— Jón Gunnar Benjamíns (@JonGunnarBen) June 26, 2016 Einar Hjörleifsson slær á létta strengi. 800 - stole your women1970 - stole your fish2008 - stole your moneyYou think we're not going to steal this as well?#ENGICE #EmÍsland— Einar Hjörleifsson (@einarhjo) June 27, 2016 Dagur Hjartarson með stjórnmálaskýru. Fyndið hvað landsliðsstrákarnir skiptast skýrt í róttæka vinstrimenn og frjálslynda jafnaðarmenn. Eiður er eini Píratinn í hópnum #emisland— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) June 27, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM-dagbókin: Af hverju getur Ísland ekki unnið England? Ég stóð uppi í stúku á Allianz Riviera-vellinum, eða Hreiðrinu eins og við köllum það, og fylgdist með æfingu íslenska liðsins eftir blaðamannafundinn í Nice í gær. Menn voru bara að skokka í hringi eins og alltaf á þessum opnu fimmtán mínútum. 27. júní 2016 08:00 Leikur Íslands og Englands stærri fjölmiðlaviðburður en Spánn - Ítalía Það verða um 3.000 Íslendingar á leiknum í Nice í kvöld þar sem strákarnir okkar mæta enska landsliðinu. 27. júní 2016 10:07 Nóg fyrir strákana að hitta á markið í kvöld? | Hart var með Leo í gær Markvörðurinn lélegastur á æfingu enska liðsins og þurfti að bera ábyrgð á ljóninu. 27. júní 2016 09:30 EM í dag: Nice í Nice Það er leikdagur. Ísland - England í 16-liða úrslitum EM og það á frönsku rivíerunni. 27. júní 2016 09:00 Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis Lífið samstarf Fleiri fréttir Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sjá meira
Það styttist óðum í það sem margir kalla stærsta leikinn í íslenskri knattspyrnusögu þegar Ísland og England mættast á Evrópumótinu í Frakklandi í Nice í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 21 að staðartíma, klukkan 19 að íslenskum tíma, og verður um 23 stiga hiti og sólin farin að setjast. Íslendingar eru að fara úr límingunum fyrir leikinn og nota margir tækifærið, hanga á samfélagsmiðlum, og láta gamminn geisa. Steingrímur Sævarr náði skemmtilegri mynd á ströndinni í Nice. Búið að flagga breska fánanum í hálfa fyrir leikinn í kvöld. Prakkaraskapur... #emisland #fotboltinet #Nice #EngIsl pic.twitter.com/Rp7fPqmb4H— Steingrímur Sævarr (@frettir) June 27, 2016 Sumir eru ekki í hitanum í Nice en samt orðnir kófsveittir. Strax orðinn sveittur á tánum og í lófunum, hálftitrandi. Jájá, æðruleysið uppmálað. #emisland— Þorsteinn V. (@idnadarmadurinn) June 27, 2016 Sumir rifja upp skemmtileg atriði úr íslenskum bíómyndum, Nýtt Líf. Mig dreymdi að England hefði unnið 4-0. Ef skítur í draumi = peningar hlýtur þetta að þýða að við séum að fara að rústa þessu. #EMÍsland— Tinna Olafs (@TinnaOlafs) June 27, 2016 Kristjana syngur Ég er kominn heim í morgunsárið. Mánudagsmood: Já, ég er svona ýkt og asnaleg. Deal with it pic.twitter.com/g5vyVF0GEi— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) June 27, 2016 Þessi er búinn að hengja upp íslenskan fána í vinnunni. @GudjonHelgi believes in his team! #Iceland #emisland #officebanter #dreambig pic.twitter.com/PmaW659Agx— Paul Anthony Wallace (@Paul_A_Wallace) June 27, 2016 DJ Margeir gefur Hannesi Þór Halldórssyni nýtt millinafn. Hannes "IceSave" Halldórsson #emísland #Euros2016 #euro2016 #ISLENG pic.twitter.com/GmyGHjf7JI— Margeir (@margeir) June 27, 2016 Selma er kominn með í magann. Er strax orðið flökurt og það eru ennþá rúmir 9 tímar í leik!! Kræst þetta verður langur dagur #emísland— Selma Hauksdottir (@SelmaHauks) June 27, 2016 Kata Júl er spennt. Er strax orðið flökurt og það eru ennþá rúmir 9 tímar í leik!! Kræst þetta verður langur dagur #emísland— Selma Hauksdottir (@SelmaHauks) June 27, 2016 Íslenskir stuðningsmenn eru víða. Supporting Iceland in Collioure. Áfram Ísland #UEFAEURO2016 #ISL #EMIsland pic.twitter.com/W9P33madSk— Annadís Rudolfsdotti (@Annadisr) June 27, 2016 Sumir rifja upp Icesave deiluna. UK government used anti-terror laws against Iceland in 2008, will they need that today? #ISL #ENG #EMÍSLAND pic.twitter.com/CTGVedcl9B— Halldór Jörgensson (@halldorj) June 27, 2016 Wayne Rooney og Aron Einar munu takast á í dag. Game day. No fear. Áfram Ísland!!!! #EURO2016 #isl #eng #emísland #Iceland pic.twitter.com/w6C0OMfTCP— West Tours (@West_Tours) June 27, 2016 Staðreyndir úr fyrsta landsleik þjóðanna rifjaðar upp. Skemmtilegar staðreyndir úr 1. landsleik #ISL gegn #ENG. Leikur gegn áhugaliði #ENG 7/8/1956#emisland #fótboltinet pic.twitter.com/f5H2e3mzUu— Halldór Marteins (@halldorm) June 27, 2016 Danir munu fylgjast með leiknum í kvöld. Skemmtilegar staðreyndir úr 1. landsleik #ISL gegn #ENG. Leikur gegn áhugaliði #ENG 7/8/1956#emisland #fótboltinet pic.twitter.com/f5H2e3mzUu— Halldór Marteins (@halldorm) June 27, 2016 Jón Gunnar hefur það gott í Nice. Frábær stemning í Nice. Veðrið fullkomið, maturinn frábær og #Chablis vætir kverkar #EMIsland #ISL #ENG #EURO2016 pic.twitter.com/3ecuezmXUM— Jón Gunnar Benjamíns (@JonGunnarBen) June 26, 2016 Einar Hjörleifsson slær á létta strengi. 800 - stole your women1970 - stole your fish2008 - stole your moneyYou think we're not going to steal this as well?#ENGICE #EmÍsland— Einar Hjörleifsson (@einarhjo) June 27, 2016 Dagur Hjartarson með stjórnmálaskýru. Fyndið hvað landsliðsstrákarnir skiptast skýrt í róttæka vinstrimenn og frjálslynda jafnaðarmenn. Eiður er eini Píratinn í hópnum #emisland— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) June 27, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM-dagbókin: Af hverju getur Ísland ekki unnið England? Ég stóð uppi í stúku á Allianz Riviera-vellinum, eða Hreiðrinu eins og við köllum það, og fylgdist með æfingu íslenska liðsins eftir blaðamannafundinn í Nice í gær. Menn voru bara að skokka í hringi eins og alltaf á þessum opnu fimmtán mínútum. 27. júní 2016 08:00 Leikur Íslands og Englands stærri fjölmiðlaviðburður en Spánn - Ítalía Það verða um 3.000 Íslendingar á leiknum í Nice í kvöld þar sem strákarnir okkar mæta enska landsliðinu. 27. júní 2016 10:07 Nóg fyrir strákana að hitta á markið í kvöld? | Hart var með Leo í gær Markvörðurinn lélegastur á æfingu enska liðsins og þurfti að bera ábyrgð á ljóninu. 27. júní 2016 09:30 EM í dag: Nice í Nice Það er leikdagur. Ísland - England í 16-liða úrslitum EM og það á frönsku rivíerunni. 27. júní 2016 09:00 Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis Lífið samstarf Fleiri fréttir Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sjá meira
EM-dagbókin: Af hverju getur Ísland ekki unnið England? Ég stóð uppi í stúku á Allianz Riviera-vellinum, eða Hreiðrinu eins og við köllum það, og fylgdist með æfingu íslenska liðsins eftir blaðamannafundinn í Nice í gær. Menn voru bara að skokka í hringi eins og alltaf á þessum opnu fimmtán mínútum. 27. júní 2016 08:00
Leikur Íslands og Englands stærri fjölmiðlaviðburður en Spánn - Ítalía Það verða um 3.000 Íslendingar á leiknum í Nice í kvöld þar sem strákarnir okkar mæta enska landsliðinu. 27. júní 2016 10:07
Nóg fyrir strákana að hitta á markið í kvöld? | Hart var með Leo í gær Markvörðurinn lélegastur á æfingu enska liðsins og þurfti að bera ábyrgð á ljóninu. 27. júní 2016 09:30
EM í dag: Nice í Nice Það er leikdagur. Ísland - England í 16-liða úrslitum EM og það á frönsku rivíerunni. 27. júní 2016 09:00