Lars: Ég gerði mistök fyrir leikinn í Zagreb Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. júní 2016 10:30 Hollenski dómarinn Björn Kuipers flautar hér til leiksloka í Zagreb þegar draumur Íslands um sæti í lokakeppni HM í Brasilíu var úti. Vísir/Vilhelm Lars Lagerbäck, annar þjálfara karlalandsliðsins í knattspyrnu, vonar að þjálfarateymið hafi lært af vonbrigðunum í Zagreb haustið 2013 þegar karlaliðið tapaði 2-0 gegn Króötum í umspili um sæti í lokakeppni HM þrátt fyrir að spila meirihluta leiksins manni fleiri. Heimir Hallgrímsson sagði í kvikmyndinni Jökullinn logar, sem fjallar um ævintýri karlalandsliðsins, „Heimir var líklega að ræða um dagana sem maður hefur til að undirbúa lið eins og á milli umspilsleikjanna gegn Króötum,“ sagði Lars. Undirbúningurinn væri ekki bara líkamlegur heldur skipti andlegi þátturinn mjög miklu máli. „Ég held að ég hafi gert mistök,“ sagði Lars og bætti við að það hefði hann líka gert fyrr. „Það er mikil ábyrgð á okkar herðum að halda leikmönnum í réttu hugarfari,“ sagði Lars. Ef liðið mætti út á völl og væri of passívt, spilaði ekki sinn leik þá lægi ábyrgðin hjá honum sem þjálfara. „Með svo stuttan tíma gáfum við röngum hlutum forgang,“ sagði Lars. Hann hefði ekki hjálpað leikmönnum á réttan hátt. „Þetta snýst mikið um andlegan styrk, að vera meðvitaður og klár í leikinn,“ sagði Lars. Hans mistök hefðu meðal annars snúið að því að einbeita sér ekki nógu mikið að endurtekningum á æfingum, að heilaþvo leikmenn sína eins og Alfreð Finnbogason sagði einmitt á blaðamannafundinum að væri eitt af því sem Lars gerði svo vel.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook,Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfubolti Fleiri fréttir „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Sjá meira
Lars Lagerbäck, annar þjálfara karlalandsliðsins í knattspyrnu, vonar að þjálfarateymið hafi lært af vonbrigðunum í Zagreb haustið 2013 þegar karlaliðið tapaði 2-0 gegn Króötum í umspili um sæti í lokakeppni HM þrátt fyrir að spila meirihluta leiksins manni fleiri. Heimir Hallgrímsson sagði í kvikmyndinni Jökullinn logar, sem fjallar um ævintýri karlalandsliðsins, „Heimir var líklega að ræða um dagana sem maður hefur til að undirbúa lið eins og á milli umspilsleikjanna gegn Króötum,“ sagði Lars. Undirbúningurinn væri ekki bara líkamlegur heldur skipti andlegi þátturinn mjög miklu máli. „Ég held að ég hafi gert mistök,“ sagði Lars og bætti við að það hefði hann líka gert fyrr. „Það er mikil ábyrgð á okkar herðum að halda leikmönnum í réttu hugarfari,“ sagði Lars. Ef liðið mætti út á völl og væri of passívt, spilaði ekki sinn leik þá lægi ábyrgðin hjá honum sem þjálfara. „Með svo stuttan tíma gáfum við röngum hlutum forgang,“ sagði Lars. Hann hefði ekki hjálpað leikmönnum á réttan hátt. „Þetta snýst mikið um andlegan styrk, að vera meðvitaður og klár í leikinn,“ sagði Lars. Hans mistök hefðu meðal annars snúið að því að einbeita sér ekki nógu mikið að endurtekningum á æfingum, að heilaþvo leikmenn sína eins og Alfreð Finnbogason sagði einmitt á blaðamannafundinum að væri eitt af því sem Lars gerði svo vel.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook,Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfubolti Fleiri fréttir „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Sjá meira