Fjölmiðlamenn elta landsliðið til Saint-Étienne Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. júní 2016 14:00 Strákarnir á Fótbolti.net yfirgefa hótelið sitt í morgun með bros á vör þrátt fyrir vætuna í Annecy. Vísir/Vilhelm Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í knattspyrnu og fylgdarlið þeirra héldu í morgun frá alpabænum Annecy áleiðs til Saint-Étienne þar sem strákarnir okkar mæta Portúgölum annað kvöld klukkan 19 að íslenskum tíma, klukkan 21 að staðartíma. Strákarnir æfa á keppnisleikvanginum í dag og fá blaðamenn og myndatökumenn að fylgjast með fyrstu fimmán mínútum af æfingunni. Fyrir æfinguna munu Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson sitja fyrir svörum á blaðamannafundi ásamt öðrum landsliðsþjálfaranum áður en æfingin hefst.Víðir Sigurðsson á Morgunblaðinu og Haukur Harðarson á RÚV á leið upp í rútu.Vísir/VilhelmÍ hópi fjölmiðlamanna má auk fimm starfsmanna íþróttadeildar og fréttastofu 365 miðla finna fulltrúa frá Fótbolti.net, 433.is, Morgunblaðinu og RÚV. Þá er Jóhann Ólafur SIgurðsson, fyrrverandi markvörður Selfyssinga, á vefum UEFA.com í Frakklandi og fylgir íslenska liðinu eftir. Alls voru 17 fjölmiðlamenn í rútuferðinni frá Annecy í morgun en aksturinn til Saint-Étienne tók 2,5 klukkustund.Íslenskir fjölmiðlamenn byrjaðir að vinna í Saint-Étienne.Vísir/VilhelmÍ blaðamannaaðstöðunni við Stade Geoffroy-Guichard leikvanginn í Saint-Étienne hitti hópurinn fyrir Hjört Júlíus Hjartarson, skipstjóra á Akraborginni á X977, og teymi Símans með Gumma Ben í fararbroddi en Gummi er sem kunnugt er í láni hjá Símanum frá íþróttadeild 365 á meðan á EM stendur.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM dagbók: Fagmennskan lekur af Lars Lagerbäck Laun sænska þjálfarans eru í milljónum króna á mánuði enda sjá allir hvers vegna. 13. júní 2016 08:00 Sænskur blaðamaður um Lars: „Við vorum orðnir gráðugir“ "Lars hefur líklega aldrei verið jafndáður og lofaður í Svíþjóð og nú,“ segir Robert Börjesson. 13. júní 2016 10:30 EM í dag: Ást í loftinu milli íslensks og sænsks blaðamanns Útsendarar Vísis í Frakklandi ræða ferðalagið framundan til Saint-Étienne, bjórbann við leikvanga og óvænta rómantík. 13. júní 2016 09:00 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Sjá meira
Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í knattspyrnu og fylgdarlið þeirra héldu í morgun frá alpabænum Annecy áleiðs til Saint-Étienne þar sem strákarnir okkar mæta Portúgölum annað kvöld klukkan 19 að íslenskum tíma, klukkan 21 að staðartíma. Strákarnir æfa á keppnisleikvanginum í dag og fá blaðamenn og myndatökumenn að fylgjast með fyrstu fimmán mínútum af æfingunni. Fyrir æfinguna munu Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson sitja fyrir svörum á blaðamannafundi ásamt öðrum landsliðsþjálfaranum áður en æfingin hefst.Víðir Sigurðsson á Morgunblaðinu og Haukur Harðarson á RÚV á leið upp í rútu.Vísir/VilhelmÍ hópi fjölmiðlamanna má auk fimm starfsmanna íþróttadeildar og fréttastofu 365 miðla finna fulltrúa frá Fótbolti.net, 433.is, Morgunblaðinu og RÚV. Þá er Jóhann Ólafur SIgurðsson, fyrrverandi markvörður Selfyssinga, á vefum UEFA.com í Frakklandi og fylgir íslenska liðinu eftir. Alls voru 17 fjölmiðlamenn í rútuferðinni frá Annecy í morgun en aksturinn til Saint-Étienne tók 2,5 klukkustund.Íslenskir fjölmiðlamenn byrjaðir að vinna í Saint-Étienne.Vísir/VilhelmÍ blaðamannaaðstöðunni við Stade Geoffroy-Guichard leikvanginn í Saint-Étienne hitti hópurinn fyrir Hjört Júlíus Hjartarson, skipstjóra á Akraborginni á X977, og teymi Símans með Gumma Ben í fararbroddi en Gummi er sem kunnugt er í láni hjá Símanum frá íþróttadeild 365 á meðan á EM stendur.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM dagbók: Fagmennskan lekur af Lars Lagerbäck Laun sænska þjálfarans eru í milljónum króna á mánuði enda sjá allir hvers vegna. 13. júní 2016 08:00 Sænskur blaðamaður um Lars: „Við vorum orðnir gráðugir“ "Lars hefur líklega aldrei verið jafndáður og lofaður í Svíþjóð og nú,“ segir Robert Börjesson. 13. júní 2016 10:30 EM í dag: Ást í loftinu milli íslensks og sænsks blaðamanns Útsendarar Vísis í Frakklandi ræða ferðalagið framundan til Saint-Étienne, bjórbann við leikvanga og óvænta rómantík. 13. júní 2016 09:00 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Sjá meira
EM dagbók: Fagmennskan lekur af Lars Lagerbäck Laun sænska þjálfarans eru í milljónum króna á mánuði enda sjá allir hvers vegna. 13. júní 2016 08:00
Sænskur blaðamaður um Lars: „Við vorum orðnir gráðugir“ "Lars hefur líklega aldrei verið jafndáður og lofaður í Svíþjóð og nú,“ segir Robert Börjesson. 13. júní 2016 10:30
EM í dag: Ást í loftinu milli íslensks og sænsks blaðamanns Útsendarar Vísis í Frakklandi ræða ferðalagið framundan til Saint-Étienne, bjórbann við leikvanga og óvænta rómantík. 13. júní 2016 09:00