Strákarnir fljúga til Marseille í dag Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. júní 2016 09:45 Þetta er vélin sem strákarnir ferðast með innanlands í Frakklandi. vísir/vilhelm Íslenska landsliðið ferðast í dag frá Annecy í Frakklandi til Marseille þar sem það á næsta leik á Evrópumótinu í fótbolta gegn Ungverjalandi á morgun. Strákarnir fljúga frá Chambéry sem er í tæpri klukkustundar fjarlægð frá Annecy þar sem liðið dvelur og æfir á meðan Evrópumótinu stendur. Þeir fara í loftið klukkan 11.00 en flugið tekur um eina klukkustund. Íslensku fjölmiðlamennirnir fljúga með strákunum yfir. Ísland æfir ekki á Stade Vélodrome í dag eins og stóð til en völlurinn er illa farinn eftir tónleika rokkhljómsveitarinnar AC/DC á dögunum. Þess í stað æfir liðið á öðrum velli sem er í klukkustundar fjarlægð frá keppnisvellinum. Blaðamannafundur hjá Íslandi fer fram klukkan 17:15 að staðartíma, 15:15 að íslenskum tíma og er stefnt að því að vera með fundinn í beinni útsendingu á Vísi eins og hefur verið gert fyrir síðustu blaðamannafundi. Leikur Íslands og Ungverjalands hefst klukkan 16.00 á morgun en sigur þar kemur strákunum okkar næstum örugglega í 16 liða úrslitin.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Mamma Alfreðs: „Ég hefði viljað sjá hann koma mikið fyrr inn á“ Hann var pirrandi yngri bróðir en hefur róast síðan. Keppnisskapið er svakalegt og hann gefst aldrei upp. Svona lýsa móðir og systur Alfreðs Finnbogasonar markaskoraranum. 16. júní 2016 22:30 Kári: Engin aukapressa í leiknum á laugardag Kári Árnason segir að Ísland ætli sér að vinna Ungverjaland á laugardag en sé ekki að hugsa málið lengra en það. 16. júní 2016 20:15 Jóhann Berg: Frábært að sjá að það eru ekki bara Íslendingar á vagninum Íslenska liðið er orðið uppáhald margra á EM eftir frækna frammistöðu gegn Portúgal á þriðjudagskvöldið. 16. júní 2016 19:15 Hæ, hó og jibbí nei Ísland mætir Ungverjalandi í öðrum leik liðsins á EM 2016 á morgun. Eftir frábær úrslit gegn Portúgal er líklegt að sigur komi okkar liði í 16 liða úrslitin. 17. júní 2016 07:00 EM dagbók: Rögnvaldur Reginskita og rigning Það er orðið töff að vera stuðningsmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 17. júní 2016 08:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Íslenska landsliðið ferðast í dag frá Annecy í Frakklandi til Marseille þar sem það á næsta leik á Evrópumótinu í fótbolta gegn Ungverjalandi á morgun. Strákarnir fljúga frá Chambéry sem er í tæpri klukkustundar fjarlægð frá Annecy þar sem liðið dvelur og æfir á meðan Evrópumótinu stendur. Þeir fara í loftið klukkan 11.00 en flugið tekur um eina klukkustund. Íslensku fjölmiðlamennirnir fljúga með strákunum yfir. Ísland æfir ekki á Stade Vélodrome í dag eins og stóð til en völlurinn er illa farinn eftir tónleika rokkhljómsveitarinnar AC/DC á dögunum. Þess í stað æfir liðið á öðrum velli sem er í klukkustundar fjarlægð frá keppnisvellinum. Blaðamannafundur hjá Íslandi fer fram klukkan 17:15 að staðartíma, 15:15 að íslenskum tíma og er stefnt að því að vera með fundinn í beinni útsendingu á Vísi eins og hefur verið gert fyrir síðustu blaðamannafundi. Leikur Íslands og Ungverjalands hefst klukkan 16.00 á morgun en sigur þar kemur strákunum okkar næstum örugglega í 16 liða úrslitin.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Mamma Alfreðs: „Ég hefði viljað sjá hann koma mikið fyrr inn á“ Hann var pirrandi yngri bróðir en hefur róast síðan. Keppnisskapið er svakalegt og hann gefst aldrei upp. Svona lýsa móðir og systur Alfreðs Finnbogasonar markaskoraranum. 16. júní 2016 22:30 Kári: Engin aukapressa í leiknum á laugardag Kári Árnason segir að Ísland ætli sér að vinna Ungverjaland á laugardag en sé ekki að hugsa málið lengra en það. 16. júní 2016 20:15 Jóhann Berg: Frábært að sjá að það eru ekki bara Íslendingar á vagninum Íslenska liðið er orðið uppáhald margra á EM eftir frækna frammistöðu gegn Portúgal á þriðjudagskvöldið. 16. júní 2016 19:15 Hæ, hó og jibbí nei Ísland mætir Ungverjalandi í öðrum leik liðsins á EM 2016 á morgun. Eftir frábær úrslit gegn Portúgal er líklegt að sigur komi okkar liði í 16 liða úrslitin. 17. júní 2016 07:00 EM dagbók: Rögnvaldur Reginskita og rigning Það er orðið töff að vera stuðningsmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 17. júní 2016 08:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Mamma Alfreðs: „Ég hefði viljað sjá hann koma mikið fyrr inn á“ Hann var pirrandi yngri bróðir en hefur róast síðan. Keppnisskapið er svakalegt og hann gefst aldrei upp. Svona lýsa móðir og systur Alfreðs Finnbogasonar markaskoraranum. 16. júní 2016 22:30
Kári: Engin aukapressa í leiknum á laugardag Kári Árnason segir að Ísland ætli sér að vinna Ungverjaland á laugardag en sé ekki að hugsa málið lengra en það. 16. júní 2016 20:15
Jóhann Berg: Frábært að sjá að það eru ekki bara Íslendingar á vagninum Íslenska liðið er orðið uppáhald margra á EM eftir frækna frammistöðu gegn Portúgal á þriðjudagskvöldið. 16. júní 2016 19:15
Hæ, hó og jibbí nei Ísland mætir Ungverjalandi í öðrum leik liðsins á EM 2016 á morgun. Eftir frábær úrslit gegn Portúgal er líklegt að sigur komi okkar liði í 16 liða úrslitin. 17. júní 2016 07:00
EM dagbók: Rögnvaldur Reginskita og rigning Það er orðið töff að vera stuðningsmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 17. júní 2016 08:00