Tólf grunaðir hryðjuverkamenn handteknir í Brussel Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 18. júní 2016 12:41 Lögregluþjónar að störfum í kjölfar árásanna í Brussel í mars. Vísir/EPA Belgíska lögreglan handtók í nótt tólf manns í umfangsmiklum aðgerðum. Grunur leikur á að fólkið hafi verið að skipuleggja hryðjuverkaárásir þar í landi. Aðeins eru þrír mánuðir síðan að 32 létust í hryðjuverkaárásum í Brussel sem gerðar voru bæði á alþjóðaflugvellinum og við neðanjarðarlestarstöð. Lögreglan yfirheyrði fjörutíu manns á meðan á aðgerðunum stóð en þær hófust í gærkvöldi og stóðu fram eftir nóttu. Þá voru framkvæmdar húsleitir á á annað hundrað stöðum í heimahúsum, geymslum og bílskúrum. Belgíska lögreglan fékk nýlega ábendingu um að nýir hryðjuverkahópar hefðu komið sér fyrir í Brussel og að þeir væru að undirbúa árásir. Þá greina fjölmiðlar þar í landi frá því að talið sé að þeir hafi ætlað að framkvæma árásir á meðan að belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik á Evrópumeistaramótinu í Frakklandi. Mikill viðbúnaður er enn í Belgíu eftir árásirnar í mars og er enn í gildi næsthæsta viðvörunarstig vegna hryðjuverkaógnar þar í landi. Belgíska lögreglan hefur lítið viljað tjá sig um handtökurnar í nótt en fólkið verður að öllum líkindum leitt fyrir dómara í dag sem úrskurðar um hvort það verði sett í gæsluvarðhald. Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir ISIS kallar eftir hryðjuverkaárásum á Vesturveldin í næsta mánuði Skilaboð sem sögð eru vera frá talsmanni ISIS kalla eftir því að stuðningsmenn ISIS fremji hryðjuverk í föstumánuði múslima sem hefst í byrjun júní. 21. maí 2016 21:18 Vara við hryðjuverkaógn á Evrópumótinu Bandaríkin segja að vegna mikils fjölda ferðamanna sé mótið eftirsóknarvert skotmark hryðjuverkasamtaka. 31. maí 2016 16:50 Salah Abdeslam þögull sem gröfin í réttarhöldum yfir sjálfum sér Lögfræðingur hans segir að hann muni svara spurningum síðar. 20. maí 2016 11:30 Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Fleiri fréttir Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Sjá meira
Belgíska lögreglan handtók í nótt tólf manns í umfangsmiklum aðgerðum. Grunur leikur á að fólkið hafi verið að skipuleggja hryðjuverkaárásir þar í landi. Aðeins eru þrír mánuðir síðan að 32 létust í hryðjuverkaárásum í Brussel sem gerðar voru bæði á alþjóðaflugvellinum og við neðanjarðarlestarstöð. Lögreglan yfirheyrði fjörutíu manns á meðan á aðgerðunum stóð en þær hófust í gærkvöldi og stóðu fram eftir nóttu. Þá voru framkvæmdar húsleitir á á annað hundrað stöðum í heimahúsum, geymslum og bílskúrum. Belgíska lögreglan fékk nýlega ábendingu um að nýir hryðjuverkahópar hefðu komið sér fyrir í Brussel og að þeir væru að undirbúa árásir. Þá greina fjölmiðlar þar í landi frá því að talið sé að þeir hafi ætlað að framkvæma árásir á meðan að belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik á Evrópumeistaramótinu í Frakklandi. Mikill viðbúnaður er enn í Belgíu eftir árásirnar í mars og er enn í gildi næsthæsta viðvörunarstig vegna hryðjuverkaógnar þar í landi. Belgíska lögreglan hefur lítið viljað tjá sig um handtökurnar í nótt en fólkið verður að öllum líkindum leitt fyrir dómara í dag sem úrskurðar um hvort það verði sett í gæsluvarðhald.
Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir ISIS kallar eftir hryðjuverkaárásum á Vesturveldin í næsta mánuði Skilaboð sem sögð eru vera frá talsmanni ISIS kalla eftir því að stuðningsmenn ISIS fremji hryðjuverk í föstumánuði múslima sem hefst í byrjun júní. 21. maí 2016 21:18 Vara við hryðjuverkaógn á Evrópumótinu Bandaríkin segja að vegna mikils fjölda ferðamanna sé mótið eftirsóknarvert skotmark hryðjuverkasamtaka. 31. maí 2016 16:50 Salah Abdeslam þögull sem gröfin í réttarhöldum yfir sjálfum sér Lögfræðingur hans segir að hann muni svara spurningum síðar. 20. maí 2016 11:30 Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Fleiri fréttir Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Sjá meira
ISIS kallar eftir hryðjuverkaárásum á Vesturveldin í næsta mánuði Skilaboð sem sögð eru vera frá talsmanni ISIS kalla eftir því að stuðningsmenn ISIS fremji hryðjuverk í föstumánuði múslima sem hefst í byrjun júní. 21. maí 2016 21:18
Vara við hryðjuverkaógn á Evrópumótinu Bandaríkin segja að vegna mikils fjölda ferðamanna sé mótið eftirsóknarvert skotmark hryðjuverkasamtaka. 31. maí 2016 16:50
Salah Abdeslam þögull sem gröfin í réttarhöldum yfir sjálfum sér Lögfræðingur hans segir að hann muni svara spurningum síðar. 20. maí 2016 11:30