Tólf grunaðir hryðjuverkamenn handteknir í Brussel Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 18. júní 2016 12:41 Lögregluþjónar að störfum í kjölfar árásanna í Brussel í mars. Vísir/EPA Belgíska lögreglan handtók í nótt tólf manns í umfangsmiklum aðgerðum. Grunur leikur á að fólkið hafi verið að skipuleggja hryðjuverkaárásir þar í landi. Aðeins eru þrír mánuðir síðan að 32 létust í hryðjuverkaárásum í Brussel sem gerðar voru bæði á alþjóðaflugvellinum og við neðanjarðarlestarstöð. Lögreglan yfirheyrði fjörutíu manns á meðan á aðgerðunum stóð en þær hófust í gærkvöldi og stóðu fram eftir nóttu. Þá voru framkvæmdar húsleitir á á annað hundrað stöðum í heimahúsum, geymslum og bílskúrum. Belgíska lögreglan fékk nýlega ábendingu um að nýir hryðjuverkahópar hefðu komið sér fyrir í Brussel og að þeir væru að undirbúa árásir. Þá greina fjölmiðlar þar í landi frá því að talið sé að þeir hafi ætlað að framkvæma árásir á meðan að belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik á Evrópumeistaramótinu í Frakklandi. Mikill viðbúnaður er enn í Belgíu eftir árásirnar í mars og er enn í gildi næsthæsta viðvörunarstig vegna hryðjuverkaógnar þar í landi. Belgíska lögreglan hefur lítið viljað tjá sig um handtökurnar í nótt en fólkið verður að öllum líkindum leitt fyrir dómara í dag sem úrskurðar um hvort það verði sett í gæsluvarðhald. Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir ISIS kallar eftir hryðjuverkaárásum á Vesturveldin í næsta mánuði Skilaboð sem sögð eru vera frá talsmanni ISIS kalla eftir því að stuðningsmenn ISIS fremji hryðjuverk í föstumánuði múslima sem hefst í byrjun júní. 21. maí 2016 21:18 Vara við hryðjuverkaógn á Evrópumótinu Bandaríkin segja að vegna mikils fjölda ferðamanna sé mótið eftirsóknarvert skotmark hryðjuverkasamtaka. 31. maí 2016 16:50 Salah Abdeslam þögull sem gröfin í réttarhöldum yfir sjálfum sér Lögfræðingur hans segir að hann muni svara spurningum síðar. 20. maí 2016 11:30 Mest lesið Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Innlent Fleiri fréttir Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore Sjá meira
Belgíska lögreglan handtók í nótt tólf manns í umfangsmiklum aðgerðum. Grunur leikur á að fólkið hafi verið að skipuleggja hryðjuverkaárásir þar í landi. Aðeins eru þrír mánuðir síðan að 32 létust í hryðjuverkaárásum í Brussel sem gerðar voru bæði á alþjóðaflugvellinum og við neðanjarðarlestarstöð. Lögreglan yfirheyrði fjörutíu manns á meðan á aðgerðunum stóð en þær hófust í gærkvöldi og stóðu fram eftir nóttu. Þá voru framkvæmdar húsleitir á á annað hundrað stöðum í heimahúsum, geymslum og bílskúrum. Belgíska lögreglan fékk nýlega ábendingu um að nýir hryðjuverkahópar hefðu komið sér fyrir í Brussel og að þeir væru að undirbúa árásir. Þá greina fjölmiðlar þar í landi frá því að talið sé að þeir hafi ætlað að framkvæma árásir á meðan að belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik á Evrópumeistaramótinu í Frakklandi. Mikill viðbúnaður er enn í Belgíu eftir árásirnar í mars og er enn í gildi næsthæsta viðvörunarstig vegna hryðjuverkaógnar þar í landi. Belgíska lögreglan hefur lítið viljað tjá sig um handtökurnar í nótt en fólkið verður að öllum líkindum leitt fyrir dómara í dag sem úrskurðar um hvort það verði sett í gæsluvarðhald.
Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir ISIS kallar eftir hryðjuverkaárásum á Vesturveldin í næsta mánuði Skilaboð sem sögð eru vera frá talsmanni ISIS kalla eftir því að stuðningsmenn ISIS fremji hryðjuverk í föstumánuði múslima sem hefst í byrjun júní. 21. maí 2016 21:18 Vara við hryðjuverkaógn á Evrópumótinu Bandaríkin segja að vegna mikils fjölda ferðamanna sé mótið eftirsóknarvert skotmark hryðjuverkasamtaka. 31. maí 2016 16:50 Salah Abdeslam þögull sem gröfin í réttarhöldum yfir sjálfum sér Lögfræðingur hans segir að hann muni svara spurningum síðar. 20. maí 2016 11:30 Mest lesið Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Innlent Fleiri fréttir Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore Sjá meira
ISIS kallar eftir hryðjuverkaárásum á Vesturveldin í næsta mánuði Skilaboð sem sögð eru vera frá talsmanni ISIS kalla eftir því að stuðningsmenn ISIS fremji hryðjuverk í föstumánuði múslima sem hefst í byrjun júní. 21. maí 2016 21:18
Vara við hryðjuverkaógn á Evrópumótinu Bandaríkin segja að vegna mikils fjölda ferðamanna sé mótið eftirsóknarvert skotmark hryðjuverkasamtaka. 31. maí 2016 16:50
Salah Abdeslam þögull sem gröfin í réttarhöldum yfir sjálfum sér Lögfræðingur hans segir að hann muni svara spurningum síðar. 20. maí 2016 11:30