Einkunnir Íslands: Birkir Már bestur í jöfnu liði Íslands Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. júní 2016 21:16 Birkir Már átti flottan leik í bláa búningnum í kvöld og skoraði sitt fyrsta landsliðsmark, og þvílíkt mark! Vísir/Eyþór Strákarnir okkar fóru létt með Liechtenstein í Laugardalnum í kvöld og lönduðu 4-0 sigri í síðasta leik sínum fyrir EM. Hér að neðan má sjá einkunnir leikmanna Íslands í kvöld að mati íþróttadeildar 365 miðla. Hannes Þór Halldórsson - 7Reyndi nokkrum sinnum á hann og Hannes var öryggið uppmálað í öllum sínum aðgerðum.Birkir Már Sævarsson - 7Skoraði glæsilegt mark og átti skínandi góðan leik. Mikil yfirvegun í því sem hann gerði.Ragnar Sigurðsson - 6Komst vel frá sínu og fór svo af velli snemma í síðari hálfleik.Sverrir Ingi Ingason - 6Komst nálægt því að skora en skallaði yfir úr góðu færi eftir hornspyrnu. Átti rólegan dag í vörninni.Ari Freyr Skúlason - 6Skilaði fínu dagsverki eins og svo oft áður í landsliðinu. Er orðinn einn mikilvægasti leikmaður liðsins.Jóhann Berg Guðmundsson - 6Átti frekar rólegan fyrri hálfleik og var svo tekinn af velli.Aron Einar Gunnarsson - 6Fyrirliðinn fékk áfram dýrmætar mínútur og allt annað að sjá til hans en í síðasta leik. Virkar samt ekki í sínu besta leikformi.Gylfi Þór Sigurðsson - 7Gerði sitt vel án þess að taka of miklar áhættur, eins og allir aðrir í íslenska landsliðinu.Arnór Ingvi Traustason - 6Sýndi lipur tilþrif og kæmi ekki á óvart ef hann fengi mínútur á EM. Kom þó lítið úr því sem hann gerði. Fullur sjálfstrausts í landsleikjum þrátt fyrir litla reynslu.Alfreð Finnbogason - 7Skoraði og átti stóran þátt í fyrsta markinu þar að auki. Alfreð nýtti mínúturnar vel í dag.Kolbeinn Sigþórsson - 7Skoraði og spilaði í tæpar 80 mínútur. Það eru frábærar fréttir fyrir íslenska landsliðið. Gerði sitt vel í leiknum.VaramennTheodór Elmar Bjarnason 6Kom inn á fyrir Jóhann Berg á 46. mínútu. Skilaði sínu hlutverki ágætlega og átti glæsilega stoðsendingu á Eið Smára í fjórða marki Íslands.Eiður Smári Guðjohnsen 7Kom inn á fyrir Alfreð á 46. mínútu. Sem betur fer skoraði hann eftir að hafa verið svo nálægt því í tvígang eftir að hann kom inn á. Frábær stund fyrir hann og stuðningsmenn íslenska landsliðsins. Góð innkoma hjá honum.Hjörtur Hermannsson 5Kom inn á fyrir Ragnar á 54. mínútu. Fékk ekki mikið að gera í vörninni.Emil Hallfreðsson 5Kom inn á fyrir Arnór Ingva á 69. mínútuRúnar Már Sigurjónsson -Kom inn á fyrir Kolbein Sigþórsson á 80. mínútu.Hörður Björgvin Magnússon -Kom inn á fyrir Ara Frey Skúlason á 87. mínútu EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Flott kveðja hjá strákunum Okkar menn unnu sannfærandi 4-0 sigur í kveðjuleik Lars Lagerbäck og þeim síðasta fyrir EM í Frakklandi. 6. júní 2016 21:15 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Sjá meira
Strákarnir okkar fóru létt með Liechtenstein í Laugardalnum í kvöld og lönduðu 4-0 sigri í síðasta leik sínum fyrir EM. Hér að neðan má sjá einkunnir leikmanna Íslands í kvöld að mati íþróttadeildar 365 miðla. Hannes Þór Halldórsson - 7Reyndi nokkrum sinnum á hann og Hannes var öryggið uppmálað í öllum sínum aðgerðum.Birkir Már Sævarsson - 7Skoraði glæsilegt mark og átti skínandi góðan leik. Mikil yfirvegun í því sem hann gerði.Ragnar Sigurðsson - 6Komst vel frá sínu og fór svo af velli snemma í síðari hálfleik.Sverrir Ingi Ingason - 6Komst nálægt því að skora en skallaði yfir úr góðu færi eftir hornspyrnu. Átti rólegan dag í vörninni.Ari Freyr Skúlason - 6Skilaði fínu dagsverki eins og svo oft áður í landsliðinu. Er orðinn einn mikilvægasti leikmaður liðsins.Jóhann Berg Guðmundsson - 6Átti frekar rólegan fyrri hálfleik og var svo tekinn af velli.Aron Einar Gunnarsson - 6Fyrirliðinn fékk áfram dýrmætar mínútur og allt annað að sjá til hans en í síðasta leik. Virkar samt ekki í sínu besta leikformi.Gylfi Þór Sigurðsson - 7Gerði sitt vel án þess að taka of miklar áhættur, eins og allir aðrir í íslenska landsliðinu.Arnór Ingvi Traustason - 6Sýndi lipur tilþrif og kæmi ekki á óvart ef hann fengi mínútur á EM. Kom þó lítið úr því sem hann gerði. Fullur sjálfstrausts í landsleikjum þrátt fyrir litla reynslu.Alfreð Finnbogason - 7Skoraði og átti stóran þátt í fyrsta markinu þar að auki. Alfreð nýtti mínúturnar vel í dag.Kolbeinn Sigþórsson - 7Skoraði og spilaði í tæpar 80 mínútur. Það eru frábærar fréttir fyrir íslenska landsliðið. Gerði sitt vel í leiknum.VaramennTheodór Elmar Bjarnason 6Kom inn á fyrir Jóhann Berg á 46. mínútu. Skilaði sínu hlutverki ágætlega og átti glæsilega stoðsendingu á Eið Smára í fjórða marki Íslands.Eiður Smári Guðjohnsen 7Kom inn á fyrir Alfreð á 46. mínútu. Sem betur fer skoraði hann eftir að hafa verið svo nálægt því í tvígang eftir að hann kom inn á. Frábær stund fyrir hann og stuðningsmenn íslenska landsliðsins. Góð innkoma hjá honum.Hjörtur Hermannsson 5Kom inn á fyrir Ragnar á 54. mínútu. Fékk ekki mikið að gera í vörninni.Emil Hallfreðsson 5Kom inn á fyrir Arnór Ingva á 69. mínútuRúnar Már Sigurjónsson -Kom inn á fyrir Kolbein Sigþórsson á 80. mínútu.Hörður Björgvin Magnússon -Kom inn á fyrir Ara Frey Skúlason á 87. mínútu
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Flott kveðja hjá strákunum Okkar menn unnu sannfærandi 4-0 sigur í kveðjuleik Lars Lagerbäck og þeim síðasta fyrir EM í Frakklandi. 6. júní 2016 21:15 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Flott kveðja hjá strákunum Okkar menn unnu sannfærandi 4-0 sigur í kveðjuleik Lars Lagerbäck og þeim síðasta fyrir EM í Frakklandi. 6. júní 2016 21:15