Evrópa fær hjálp við að bera fram íslensku nöfnin: "Cow-ree Our-na-son“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. júní 2016 17:45 Kári Árnason eða Cow-ree Our-na-son vísir/getty Á heimasíðu Evrópumótsins í fótbolta má finna lista yfir nöfn leikmanna liðanna 24 á EM 2016 og leiðbeiningar um hvernig á að bera þau fram. Sagt er að um sé að ræða öll nöfnin á EM en svo er svo sannarlega ekki. Evrópa fær til dæmis aðeins hjálp við að bera fram nöfn sex íslenskra landsliðsmanna. Það eru þeir Haukur Heiðar Hauksson, Arnór Ingvi Traustason, Kári Árnason, Theodór Elmar Bjarnason, Birkir Bjarnason og Rúnar Már Sigurjónsson. Reyndar er bara kennt að bera fram eftirnafn Elmars og Birkis. Kári Árnason skal á ensku bera fram „Cow-ree Our-na-son“ og Haukur Heiðar Hauksson er „How-koor Hey-thar Howk-son“. Ef einhver vill ávarpa Rúnar Már Sigurjónsson sem kann ekki ensku er gott að leggja þetta á minnið: „Roo-nar Maur Seeg-ur-yo-nson“.Framburðurinn á ensku: Haukur Heiðar Hauksson - How-koor Hey-thar Howk-son Arnór Ingvi Traustasson – Ar-nor Eeng-vee Troy-sta-son Kári Árnason – Cow-ree Our-na-son Elmar og Birkir Bjarnason – Byard-na-son Rúnar Már Sigurjónsson – Roo-nar Maur Seeg-ur-yo-nsonHér má sjá allan listann. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Skemmtilega staðreyndin frá BBC sem sýnir afrek íslenska liðsins í réttu ljósi Ísland skrifar sögu fótboltans í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Frakklandi því þetta verður í fyrsta sinn sem 330 þúsund manna þjóð spilar leik á stórmóti karla í fótbolta. 7. júní 2016 13:45 Strákarnir kvöddu í stífpressuðum jakkafötum | Myndir Íslenska karlalandsliðið fór frá landinu til Frakklands í morgun. 7. júní 2016 11:04 Eitursvalir strákarnir okkar eru lentir í Annecy Karlalandsliðið í fótbolta er komið áfangastað en þeir halda til í smábænum Annecy á meðan mótinu stendur. 7. júní 2016 15:59 Ógnar verkfall sorphirðumanna í St. Etienne fyrsta leik Íslands? Sorið gæti flætt yfir St. Etienne þegar Ísland á að mæta Frakklandi þar á EM 14. júní. 7. júní 2016 14:11 Myndbandið sem strákarnir okkar horfðu á áður en þeir stigu upp í flugvélina Íslensku strákarnir í fótboltalandsliðinu eru komnir til Frakklands ásamt starfsliði KSÍ þar sem að íslenska liðið mun taka þátt í Evrópukeppni landsliða ásamt 23 öðrum þjóðum. 7. júní 2016 14:49 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Á heimasíðu Evrópumótsins í fótbolta má finna lista yfir nöfn leikmanna liðanna 24 á EM 2016 og leiðbeiningar um hvernig á að bera þau fram. Sagt er að um sé að ræða öll nöfnin á EM en svo er svo sannarlega ekki. Evrópa fær til dæmis aðeins hjálp við að bera fram nöfn sex íslenskra landsliðsmanna. Það eru þeir Haukur Heiðar Hauksson, Arnór Ingvi Traustason, Kári Árnason, Theodór Elmar Bjarnason, Birkir Bjarnason og Rúnar Már Sigurjónsson. Reyndar er bara kennt að bera fram eftirnafn Elmars og Birkis. Kári Árnason skal á ensku bera fram „Cow-ree Our-na-son“ og Haukur Heiðar Hauksson er „How-koor Hey-thar Howk-son“. Ef einhver vill ávarpa Rúnar Már Sigurjónsson sem kann ekki ensku er gott að leggja þetta á minnið: „Roo-nar Maur Seeg-ur-yo-nson“.Framburðurinn á ensku: Haukur Heiðar Hauksson - How-koor Hey-thar Howk-son Arnór Ingvi Traustasson – Ar-nor Eeng-vee Troy-sta-son Kári Árnason – Cow-ree Our-na-son Elmar og Birkir Bjarnason – Byard-na-son Rúnar Már Sigurjónsson – Roo-nar Maur Seeg-ur-yo-nsonHér má sjá allan listann.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Skemmtilega staðreyndin frá BBC sem sýnir afrek íslenska liðsins í réttu ljósi Ísland skrifar sögu fótboltans í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Frakklandi því þetta verður í fyrsta sinn sem 330 þúsund manna þjóð spilar leik á stórmóti karla í fótbolta. 7. júní 2016 13:45 Strákarnir kvöddu í stífpressuðum jakkafötum | Myndir Íslenska karlalandsliðið fór frá landinu til Frakklands í morgun. 7. júní 2016 11:04 Eitursvalir strákarnir okkar eru lentir í Annecy Karlalandsliðið í fótbolta er komið áfangastað en þeir halda til í smábænum Annecy á meðan mótinu stendur. 7. júní 2016 15:59 Ógnar verkfall sorphirðumanna í St. Etienne fyrsta leik Íslands? Sorið gæti flætt yfir St. Etienne þegar Ísland á að mæta Frakklandi þar á EM 14. júní. 7. júní 2016 14:11 Myndbandið sem strákarnir okkar horfðu á áður en þeir stigu upp í flugvélina Íslensku strákarnir í fótboltalandsliðinu eru komnir til Frakklands ásamt starfsliði KSÍ þar sem að íslenska liðið mun taka þátt í Evrópukeppni landsliða ásamt 23 öðrum þjóðum. 7. júní 2016 14:49 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Skemmtilega staðreyndin frá BBC sem sýnir afrek íslenska liðsins í réttu ljósi Ísland skrifar sögu fótboltans í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Frakklandi því þetta verður í fyrsta sinn sem 330 þúsund manna þjóð spilar leik á stórmóti karla í fótbolta. 7. júní 2016 13:45
Strákarnir kvöddu í stífpressuðum jakkafötum | Myndir Íslenska karlalandsliðið fór frá landinu til Frakklands í morgun. 7. júní 2016 11:04
Eitursvalir strákarnir okkar eru lentir í Annecy Karlalandsliðið í fótbolta er komið áfangastað en þeir halda til í smábænum Annecy á meðan mótinu stendur. 7. júní 2016 15:59
Ógnar verkfall sorphirðumanna í St. Etienne fyrsta leik Íslands? Sorið gæti flætt yfir St. Etienne þegar Ísland á að mæta Frakklandi þar á EM 14. júní. 7. júní 2016 14:11
Myndbandið sem strákarnir okkar horfðu á áður en þeir stigu upp í flugvélina Íslensku strákarnir í fótboltalandsliðinu eru komnir til Frakklands ásamt starfsliði KSÍ þar sem að íslenska liðið mun taka þátt í Evrópukeppni landsliða ásamt 23 öðrum þjóðum. 7. júní 2016 14:49