Ejub: Meira en kraftaverk ef við höldum Víkingi í efstu deild Ingvi Þór Sæmundsson í Kaplakrika skrifar 30. maí 2016 21:59 Ejub og strákarnir hans eru komnir með 11 stig. vísir/daníel Ejub Purisevic, þjálfari Víkings Ó., var að vonum hæstánægður með stigið sem hans menn náðu í gegn FH í kvöld. „Fyrirfram hefði ég alltaf tekið stig hér og mér fannst við vinna fyrir því,“ sagði þjálfarinn sem fannst Ólsarar spila vel í seinni hálfleik. „Við héldum skipulagi og spiluðum taktískt mjög vel. Og við vissum að ef FH kláraði ekki leikinn myndum við fá einhver færi til að skora. „Ég sagði við mína menn að FH er með betra lið og verður alltaf með betra lið en ef við höldum skipulagi og FH leyfir okkur að koma inn í leikinn eigum við möguleika.“ Ejub er skiljanlega sáttur með framlag Hrvoje Tokic sem skoraði jöfnunarmarkið í kvöld. Króatinn er kominn með sex mörk í sumar og er markahæstur í Pepsi-deildinni. „Það er alltaf gott að hafa mann sem skorar mörk og hann gerði það í dag. En mér fannst við spila sem lið í dag og vorum skynsamir,“ sagði Ejub sem er ósáttur með leikjaálagið sem er á liðunum í Pepsi-deildinni þessa dagana. „Ég botna ekki í þessu. Við erum að spila sjö leiki á 30 dögum og þetta var fimmta ferðalagið okkar. Ég fatta ekki tilganginn, þetta vinnur nánast á móti leikmönnum,“ sagði Ejub en hans menn spiluðu í 120 mínútur gegn Stjörnunni á fimmtudaginn. „Það liggur við að maður þurfi að hafa 25 manna hóp til að klára mótið. Í gær gat ég varla stillt upp liði. „Við erum rosalega sáttir með uppskeruna og ég er búinn að segja það, og fer ekki ofan af því, að það er meira en kraftaverk ef við náum að halda Víkingi í efstu deild,“ sagði Ejub að endingu. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Enski boltinn Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Handbolti Ásgeir Örn: „Eigum okkur eiginlega engar málsbætur með þetta“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Enski boltinn Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Handbolti Fleiri fréttir Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Sjá meira
Ejub Purisevic, þjálfari Víkings Ó., var að vonum hæstánægður með stigið sem hans menn náðu í gegn FH í kvöld. „Fyrirfram hefði ég alltaf tekið stig hér og mér fannst við vinna fyrir því,“ sagði þjálfarinn sem fannst Ólsarar spila vel í seinni hálfleik. „Við héldum skipulagi og spiluðum taktískt mjög vel. Og við vissum að ef FH kláraði ekki leikinn myndum við fá einhver færi til að skora. „Ég sagði við mína menn að FH er með betra lið og verður alltaf með betra lið en ef við höldum skipulagi og FH leyfir okkur að koma inn í leikinn eigum við möguleika.“ Ejub er skiljanlega sáttur með framlag Hrvoje Tokic sem skoraði jöfnunarmarkið í kvöld. Króatinn er kominn með sex mörk í sumar og er markahæstur í Pepsi-deildinni. „Það er alltaf gott að hafa mann sem skorar mörk og hann gerði það í dag. En mér fannst við spila sem lið í dag og vorum skynsamir,“ sagði Ejub sem er ósáttur með leikjaálagið sem er á liðunum í Pepsi-deildinni þessa dagana. „Ég botna ekki í þessu. Við erum að spila sjö leiki á 30 dögum og þetta var fimmta ferðalagið okkar. Ég fatta ekki tilganginn, þetta vinnur nánast á móti leikmönnum,“ sagði Ejub en hans menn spiluðu í 120 mínútur gegn Stjörnunni á fimmtudaginn. „Það liggur við að maður þurfi að hafa 25 manna hóp til að klára mótið. Í gær gat ég varla stillt upp liði. „Við erum rosalega sáttir með uppskeruna og ég er búinn að segja það, og fer ekki ofan af því, að það er meira en kraftaverk ef við náum að halda Víkingi í efstu deild,“ sagði Ejub að endingu.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Enski boltinn Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Handbolti Ásgeir Örn: „Eigum okkur eiginlega engar málsbætur með þetta“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Enski boltinn Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Handbolti Fleiri fréttir Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Sjá meira