Fjögur gul spjöld í fimm leikjum og Dokara fyrstur í bann | Missir af stórleik Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. maí 2016 11:30 Ermir Dokara missir af leik Ólsara gegn FH. vísir/daníel Emir Dokara, hægri bakvörður nýliða Ólsara í Pepsi-deild karla í fótbolta, var í gær úrskurðaður í leikbann af aganefnd KSÍ fyrstur allra í Pepsi-deildinni þetta sumarið. Aganefndin þurfti ekki að úrskurða um neitt þar sem bannið færist sjálfkrafa yfir Dokara vegna spjaldasöfnunnar. Hann er búinn að fá fjögur gul spjöld í fyrstu fimm leikjum Pepsi-deildarinnar en fjögur gul þarf til að fara sjálfkrafa í leikbann. Dokara fékk gult í fyrsta leik gegn Breiðabliki sem nýliðarnir unnu, 2-1, með frábærum mörkum Þorsteins Más Ragnarssonar og Kenan Turudija, en Bosníumaðurinn tók sér svo stutta pásu frá spjaldasöfnun í sigri á Val í fyrsta heimaleik liðsins. Dokara fékk svo gult í síðustu þremur leikjum gegn ÍBV á útivelli, Skaganum á heimavelli og í síðasta leik Ólsara gegn Fjölni í Grafarvoginum sem nýliðarnir töpuðu, 5-1. Þessi öflugi bakvörður getur verið með liðinu þegar Ólsarar mæta Stjörnunni í 32 liða úrslitum bikarsins annað kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Spjöld í deild og bikar voru aðskilin á þar síðasta þingi KSÍ. Dokara missir aftur á móti af stórleik Ólsara gegn FH í sjöttu umferð Pepsi-deildarinnar á sunnudaginn þar sem leikbann hans tekur gildi í hádeginu á föstudaginn. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Misstirðu af mörkunum 14 úr Pepsi-deildinni í gær? | Sjáðu þau öll hér Gary Martin komst á blað fyrir Víking og Viðar Ari Jónsson skorað tryllt mark fyrir Fjölni. 23. maí 2016 10:30 Fjórir leikir verða sýndir beint í 9. umferðinni | Búið að ákveða fleiri sjónvarpsleiki Hraðmótshluta Pepsi-deildar karla lýkur fyrir EM í Frakklandi en nú er búið að ákveða hvaða leikir verða sýndir beint á sportstöðvum 365 þegar Pepsi-deildin fer aftur af stað eftir Evrópumótið. 18. maí 2016 15:00 Uppbótartíminn: Stormsveitin gat ekki hjálpað FH | Myndbönd Vísir gerir upp fimmtu umferð Pepsi-deildar karla á léttum og gagnrýnum nótum. 24. maí 2016 10:30 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Víkingur Ó. 5-1 | Fjölnismenn með stórsigur gegn Ólsurum | Sjáðu mörkin Fjölnir vann 5-1 stórsigur gegn Víkingi frá Ólafsvík í Grafarvoginum í kvöld. Fjölnir náði þar með í sinn þriðja sigur en Víkingar töpuðu sínum fyrsta leik í Pepsi-deildinni þetta árið. 22. maí 2016 22:15 Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Leik lokið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Í beinni: KR - ÍA | Ósigraðir en í leit að fyrsta sigrinum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sjá meira
Emir Dokara, hægri bakvörður nýliða Ólsara í Pepsi-deild karla í fótbolta, var í gær úrskurðaður í leikbann af aganefnd KSÍ fyrstur allra í Pepsi-deildinni þetta sumarið. Aganefndin þurfti ekki að úrskurða um neitt þar sem bannið færist sjálfkrafa yfir Dokara vegna spjaldasöfnunnar. Hann er búinn að fá fjögur gul spjöld í fyrstu fimm leikjum Pepsi-deildarinnar en fjögur gul þarf til að fara sjálfkrafa í leikbann. Dokara fékk gult í fyrsta leik gegn Breiðabliki sem nýliðarnir unnu, 2-1, með frábærum mörkum Þorsteins Más Ragnarssonar og Kenan Turudija, en Bosníumaðurinn tók sér svo stutta pásu frá spjaldasöfnun í sigri á Val í fyrsta heimaleik liðsins. Dokara fékk svo gult í síðustu þremur leikjum gegn ÍBV á útivelli, Skaganum á heimavelli og í síðasta leik Ólsara gegn Fjölni í Grafarvoginum sem nýliðarnir töpuðu, 5-1. Þessi öflugi bakvörður getur verið með liðinu þegar Ólsarar mæta Stjörnunni í 32 liða úrslitum bikarsins annað kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Spjöld í deild og bikar voru aðskilin á þar síðasta þingi KSÍ. Dokara missir aftur á móti af stórleik Ólsara gegn FH í sjöttu umferð Pepsi-deildarinnar á sunnudaginn þar sem leikbann hans tekur gildi í hádeginu á föstudaginn.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Misstirðu af mörkunum 14 úr Pepsi-deildinni í gær? | Sjáðu þau öll hér Gary Martin komst á blað fyrir Víking og Viðar Ari Jónsson skorað tryllt mark fyrir Fjölni. 23. maí 2016 10:30 Fjórir leikir verða sýndir beint í 9. umferðinni | Búið að ákveða fleiri sjónvarpsleiki Hraðmótshluta Pepsi-deildar karla lýkur fyrir EM í Frakklandi en nú er búið að ákveða hvaða leikir verða sýndir beint á sportstöðvum 365 þegar Pepsi-deildin fer aftur af stað eftir Evrópumótið. 18. maí 2016 15:00 Uppbótartíminn: Stormsveitin gat ekki hjálpað FH | Myndbönd Vísir gerir upp fimmtu umferð Pepsi-deildar karla á léttum og gagnrýnum nótum. 24. maí 2016 10:30 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Víkingur Ó. 5-1 | Fjölnismenn með stórsigur gegn Ólsurum | Sjáðu mörkin Fjölnir vann 5-1 stórsigur gegn Víkingi frá Ólafsvík í Grafarvoginum í kvöld. Fjölnir náði þar með í sinn þriðja sigur en Víkingar töpuðu sínum fyrsta leik í Pepsi-deildinni þetta árið. 22. maí 2016 22:15 Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Leik lokið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Í beinni: KR - ÍA | Ósigraðir en í leit að fyrsta sigrinum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sjá meira
Misstirðu af mörkunum 14 úr Pepsi-deildinni í gær? | Sjáðu þau öll hér Gary Martin komst á blað fyrir Víking og Viðar Ari Jónsson skorað tryllt mark fyrir Fjölni. 23. maí 2016 10:30
Fjórir leikir verða sýndir beint í 9. umferðinni | Búið að ákveða fleiri sjónvarpsleiki Hraðmótshluta Pepsi-deildar karla lýkur fyrir EM í Frakklandi en nú er búið að ákveða hvaða leikir verða sýndir beint á sportstöðvum 365 þegar Pepsi-deildin fer aftur af stað eftir Evrópumótið. 18. maí 2016 15:00
Uppbótartíminn: Stormsveitin gat ekki hjálpað FH | Myndbönd Vísir gerir upp fimmtu umferð Pepsi-deildar karla á léttum og gagnrýnum nótum. 24. maí 2016 10:30
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Víkingur Ó. 5-1 | Fjölnismenn með stórsigur gegn Ólsurum | Sjáðu mörkin Fjölnir vann 5-1 stórsigur gegn Víkingi frá Ólafsvík í Grafarvoginum í kvöld. Fjölnir náði þar með í sinn þriðja sigur en Víkingar töpuðu sínum fyrsta leik í Pepsi-deildinni þetta árið. 22. maí 2016 22:15