Fimm Pepsi-deildarlið komin áfram í bikarnum | Úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2016 21:24 Þróttur vann góðan sigur í kvöld. Vísir/Vilhelm Pepsi-deildarliðin ÍBV, ÍA, Þróttur R., Fylkir og Víkingur R. tryggðu sér öll í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins en KR-ingar þurftu að fara í framlengingu á móti Selfossi. 1. deildarlið Grindavíkur og 3. deildarliði Víðis unnu líka sína leiki í uppgjöri neðri deildarliða en Grindavík sló út KA-menn sem tókst þar með ekki að fylgja eftir bikarævintýri sínu frá því í fyrra. Skagamenn, Eyjamenn og Þróttarar rifu sig upp eftir tapleiki í síðustu umferð Pepsi-deildarinnar og unnu góða bikarsigra í kvöld. Þróttarar skoruðu meðal annars þrjú mörk á móti Völsungum í Laugardalnum. Fylkismenn fögnuðu líka fyrsta sigri sumarsins er þeir unnu 1. deildarlið Keflavíkur en Fylkisliðið náði aðeins í eitt stig í fyrstu fimm umferðum Pepsi-deildarinnar.Úrslit og markaskorarar í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld:Grindavík - KA 1-0 1-0 Björn Berg Bryde (45.) ÍBV - Huginn 2-0 1-0 Charles Vernam (47.), 2-0 Bjarni Gunnarsson, víti (81.) Víðir - Sindri 2-0 1-0 Helgi Þór Jónsson (104.), 2-0 Aleksandar Stojkovic (120.)ÍA - KV 1-0 1-0 Þórður Þorsteinn Þórðarson (4.)KR - Selfoss 1-1 (framlengt) 1-0 Denis Fazlagic (60.), 1-1 James Mack (72.).Þróttur R. - Völsungur 3-1 1-0 Brynjar Jónasson (10.), 2-0 Brynjar Jónasson (61.), 3-0 Dean Lance Morgan Plues (67.), 3-1 Eyþór Traustason (75.).Keflavík - Fylkir 1-2 0-1 Ragnar Bragi Sveinsson (37.), 0-2 Víðir Þorvarðarson (40.), 1-2 Magnús Sverrir Þorsteinsson, víti (90.+1).Haukar - Víkingur R. 1-2 0-1 Óttar Magnús Karlsson (20.), 0-2 Óttar Magnús Karlsson (31.), 1-2 Aron Jóhannsson (88.). Upplýsingar um markaskorara eru meðal annars fengnar frá ksi.is, fótbolti.net og úrslit.net. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Valur 0-1 | Bikarmeistararnir áfram Fjölnir fær bikarmeistara Vals í heimsókn í stórleik kvöldsins í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins. 25. maí 2016 21:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 1-2 | Fylkismenn sóttu sigur Fylkir verður í pottinum á föstudag þegar dregið verður í Borgunarbikarnum eftir sigur gegn Keflavík. 25. maí 2016 22:45 Óttar skoraði tvö í bikarsigri Víkinga sem hvíldu Gary Óttar Magnús Karlsson skoraði bæði mörkin þegar Víkingar tryggðu sér sæti í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. 25. maí 2016 21:13 Ekkert bikarævintýri hjá KA-mönnum í sumar 1. deildarlið KA fór alla leið í undanúrslit Borgunarbikars karla í fyrra en KA-menn féllu á fyrstu hindrun í ár. 25. maí 2016 19:26 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Sjá meira
Pepsi-deildarliðin ÍBV, ÍA, Þróttur R., Fylkir og Víkingur R. tryggðu sér öll í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins en KR-ingar þurftu að fara í framlengingu á móti Selfossi. 1. deildarlið Grindavíkur og 3. deildarliði Víðis unnu líka sína leiki í uppgjöri neðri deildarliða en Grindavík sló út KA-menn sem tókst þar með ekki að fylgja eftir bikarævintýri sínu frá því í fyrra. Skagamenn, Eyjamenn og Þróttarar rifu sig upp eftir tapleiki í síðustu umferð Pepsi-deildarinnar og unnu góða bikarsigra í kvöld. Þróttarar skoruðu meðal annars þrjú mörk á móti Völsungum í Laugardalnum. Fylkismenn fögnuðu líka fyrsta sigri sumarsins er þeir unnu 1. deildarlið Keflavíkur en Fylkisliðið náði aðeins í eitt stig í fyrstu fimm umferðum Pepsi-deildarinnar.Úrslit og markaskorarar í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld:Grindavík - KA 1-0 1-0 Björn Berg Bryde (45.) ÍBV - Huginn 2-0 1-0 Charles Vernam (47.), 2-0 Bjarni Gunnarsson, víti (81.) Víðir - Sindri 2-0 1-0 Helgi Þór Jónsson (104.), 2-0 Aleksandar Stojkovic (120.)ÍA - KV 1-0 1-0 Þórður Þorsteinn Þórðarson (4.)KR - Selfoss 1-1 (framlengt) 1-0 Denis Fazlagic (60.), 1-1 James Mack (72.).Þróttur R. - Völsungur 3-1 1-0 Brynjar Jónasson (10.), 2-0 Brynjar Jónasson (61.), 3-0 Dean Lance Morgan Plues (67.), 3-1 Eyþór Traustason (75.).Keflavík - Fylkir 1-2 0-1 Ragnar Bragi Sveinsson (37.), 0-2 Víðir Þorvarðarson (40.), 1-2 Magnús Sverrir Þorsteinsson, víti (90.+1).Haukar - Víkingur R. 1-2 0-1 Óttar Magnús Karlsson (20.), 0-2 Óttar Magnús Karlsson (31.), 1-2 Aron Jóhannsson (88.). Upplýsingar um markaskorara eru meðal annars fengnar frá ksi.is, fótbolti.net og úrslit.net.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Valur 0-1 | Bikarmeistararnir áfram Fjölnir fær bikarmeistara Vals í heimsókn í stórleik kvöldsins í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins. 25. maí 2016 21:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 1-2 | Fylkismenn sóttu sigur Fylkir verður í pottinum á föstudag þegar dregið verður í Borgunarbikarnum eftir sigur gegn Keflavík. 25. maí 2016 22:45 Óttar skoraði tvö í bikarsigri Víkinga sem hvíldu Gary Óttar Magnús Karlsson skoraði bæði mörkin þegar Víkingar tryggðu sér sæti í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. 25. maí 2016 21:13 Ekkert bikarævintýri hjá KA-mönnum í sumar 1. deildarlið KA fór alla leið í undanúrslit Borgunarbikars karla í fyrra en KA-menn féllu á fyrstu hindrun í ár. 25. maí 2016 19:26 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Valur 0-1 | Bikarmeistararnir áfram Fjölnir fær bikarmeistara Vals í heimsókn í stórleik kvöldsins í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins. 25. maí 2016 21:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 1-2 | Fylkismenn sóttu sigur Fylkir verður í pottinum á föstudag þegar dregið verður í Borgunarbikarnum eftir sigur gegn Keflavík. 25. maí 2016 22:45
Óttar skoraði tvö í bikarsigri Víkinga sem hvíldu Gary Óttar Magnús Karlsson skoraði bæði mörkin þegar Víkingar tryggðu sér sæti í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. 25. maí 2016 21:13
Ekkert bikarævintýri hjá KA-mönnum í sumar 1. deildarlið KA fór alla leið í undanúrslit Borgunarbikars karla í fyrra en KA-menn féllu á fyrstu hindrun í ár. 25. maí 2016 19:26
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti