Samþykktu rannsókn á þætti þýska bankans sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 26. maí 2016 11:28 Þingsályktunartillaga verður lögð fyrir þingið, vísir/gva Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd samþykkti einróma á fundi sínum í morgun að hefja rannsókn á þætti þýska bankans Hauck & Aufhäuser í kaupum á hlut ríkisins í Búnaðarbankanum árið 2003. Þingsályktunartillaga þess efnis verður lögð fyrir þingið þar sem farið er fram á að rannsóknarnefnd verði skipuð hið fyrsta. Ögmundur Jónasson, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, segir að lagt verði til að rannsókn hefjist og ljúki svo fljótt sem auðið sé. „[..] Jafnframt að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fari yfir þingsályktun Alþingis frá haustinu 2012 um rannsókn á öðrum fjármálastofnunum. Við metum þá samþykkt í ljósi þeirra rannsókna sem fram hafa farið og líklegt að muni leiða til þess að nýjar upplýsingar komi fram,“ segir Ögmundur í samtali við fréttastofu. „Hvað varðar Búnaðarbankann og sölu á eignarhlut ríkisins í honum að þá er það samkvæmt ábendingu umboðsmanns Alþingis að hann telur afdráttarlaust að þarna komi nýjar niðurstöður fram. Þannig að þetta er fyrsta skrefið að leggja fyrir þingið að hið bráðasta verði skipuð rannsóknarnefnd sem fari í saumana á þessum hluta samþykktarinnar frá 2012 og síðan munum við meta aðra þætti í framhaldinu,“ bætir hann við. Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, greindi frá því í vikunni að nýjar upplýsingar hefðu borist embættinu sem gætu varpað frekara ljósi á aðkomu hins þýska banka að kaupunum. Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra sagðist á Alþingi í morgun telja skynsamlegt að þáttur bankans verði rannsakaður. Alþingi Salan á Búnaðarbankanum Tengdar fréttir Forsætisráðherra telur skynsamlegt að rannsaka þátt þýska bankans Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra telur skynsamlegt að þáttur þýska bankans Hauck & Aufhäuser á hlut ríkisins í Búnaðarbankanum árið 2003 verði rannsakaður. 26. maí 2016 11:02 „Hauck & Aufhäuser var leppur það er alveg augljóst“ Í undirbúningi er þingsályktunartillaga um sérstaka rannsókn á aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser að einkavæðingu Búnaðarbankans. Tilefnið er bréf umboðsmanns Alþingis. Bankinn virðist hafa verið fjármagnaður af Kaupþingi banka til að auðvelda sameiningu Búnaðarbankans og Kaupþings í maí 2003. 25. maí 2016 20:00 Finnur Ingólfsson kannast ekki við að þýski bankinn hafi verið leppur Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis vinnur að skipun rannsóknarnefndar vegna aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser að kaupum á Búnaðarbankanum. Aðilar innan S-hópsins kannast ekki við að bankinn hafi verið leppur. 26. maí 2016 07:00 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd samþykkti einróma á fundi sínum í morgun að hefja rannsókn á þætti þýska bankans Hauck & Aufhäuser í kaupum á hlut ríkisins í Búnaðarbankanum árið 2003. Þingsályktunartillaga þess efnis verður lögð fyrir þingið þar sem farið er fram á að rannsóknarnefnd verði skipuð hið fyrsta. Ögmundur Jónasson, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, segir að lagt verði til að rannsókn hefjist og ljúki svo fljótt sem auðið sé. „[..] Jafnframt að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fari yfir þingsályktun Alþingis frá haustinu 2012 um rannsókn á öðrum fjármálastofnunum. Við metum þá samþykkt í ljósi þeirra rannsókna sem fram hafa farið og líklegt að muni leiða til þess að nýjar upplýsingar komi fram,“ segir Ögmundur í samtali við fréttastofu. „Hvað varðar Búnaðarbankann og sölu á eignarhlut ríkisins í honum að þá er það samkvæmt ábendingu umboðsmanns Alþingis að hann telur afdráttarlaust að þarna komi nýjar niðurstöður fram. Þannig að þetta er fyrsta skrefið að leggja fyrir þingið að hið bráðasta verði skipuð rannsóknarnefnd sem fari í saumana á þessum hluta samþykktarinnar frá 2012 og síðan munum við meta aðra þætti í framhaldinu,“ bætir hann við. Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, greindi frá því í vikunni að nýjar upplýsingar hefðu borist embættinu sem gætu varpað frekara ljósi á aðkomu hins þýska banka að kaupunum. Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra sagðist á Alþingi í morgun telja skynsamlegt að þáttur bankans verði rannsakaður.
Alþingi Salan á Búnaðarbankanum Tengdar fréttir Forsætisráðherra telur skynsamlegt að rannsaka þátt þýska bankans Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra telur skynsamlegt að þáttur þýska bankans Hauck & Aufhäuser á hlut ríkisins í Búnaðarbankanum árið 2003 verði rannsakaður. 26. maí 2016 11:02 „Hauck & Aufhäuser var leppur það er alveg augljóst“ Í undirbúningi er þingsályktunartillaga um sérstaka rannsókn á aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser að einkavæðingu Búnaðarbankans. Tilefnið er bréf umboðsmanns Alþingis. Bankinn virðist hafa verið fjármagnaður af Kaupþingi banka til að auðvelda sameiningu Búnaðarbankans og Kaupþings í maí 2003. 25. maí 2016 20:00 Finnur Ingólfsson kannast ekki við að þýski bankinn hafi verið leppur Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis vinnur að skipun rannsóknarnefndar vegna aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser að kaupum á Búnaðarbankanum. Aðilar innan S-hópsins kannast ekki við að bankinn hafi verið leppur. 26. maí 2016 07:00 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Forsætisráðherra telur skynsamlegt að rannsaka þátt þýska bankans Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra telur skynsamlegt að þáttur þýska bankans Hauck & Aufhäuser á hlut ríkisins í Búnaðarbankanum árið 2003 verði rannsakaður. 26. maí 2016 11:02
„Hauck & Aufhäuser var leppur það er alveg augljóst“ Í undirbúningi er þingsályktunartillaga um sérstaka rannsókn á aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser að einkavæðingu Búnaðarbankans. Tilefnið er bréf umboðsmanns Alþingis. Bankinn virðist hafa verið fjármagnaður af Kaupþingi banka til að auðvelda sameiningu Búnaðarbankans og Kaupþings í maí 2003. 25. maí 2016 20:00
Finnur Ingólfsson kannast ekki við að þýski bankinn hafi verið leppur Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis vinnur að skipun rannsóknarnefndar vegna aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser að kaupum á Búnaðarbankanum. Aðilar innan S-hópsins kannast ekki við að bankinn hafi verið leppur. 26. maí 2016 07:00