Indriði: Alltaf á milli tannanna hjá fólki Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 29. maí 2016 23:03 Indriði í baráttunni í kvöld vísir/anton brink „Maður þarf alltaf á sigri að halda og þetta var kærkomið. Sanngjarn sigur fannst mér,“ sagði Indriði Sigurðsson fyrirliði KR eftir sigurinn á Val í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta. „Það er alltaf pressa í Vesturbænum. Þó við séum efstir, neðstir eða um miðja deild þá erum við á milli tannanna hjá fólki sem er ekki í kringum félagið. Það er hluti af þessu en það er mikið skemmtilegra að spila undir pressu heldur en að spila fyrir ekki neitt. „Við tökum pressuna og nýttum okkur hana hér í kvöld,“ sagði Indriði en KR lék vel í leiknum og vann verðskuldaðan sigur. „Ég held að allir hafi séð að við unnum sem ein heild og vorum sem lið. Mér finnst við hafa gert það upp á síðkastið en hlutirnir ekki fallið með okkur.“ Þó umræðan hafi verið óvægin úti í samfélaginu og á samfélagsmiðlum þá segir Indriði að KR-ingar hafi ekki verið farnir á taugum. „Við vorum alveg rólegir. Við vitum hvernig við höfum staðið okkur í leikjunum upp á síðkastið og höfum verið að stjórna þessum leikjum og verið betri aðilinn í flestum leikja þó við höfum ekki fengið þau stig sem við vildum. „Það er betra flæði í spilinu okkar og takturinn er að batna. Þetta er allt á réttri leið og við vissum það en fólk fer fljótt að tala og þá fara sumir fyrr á taugum en aðrir. Við erum rólegir inn á við,“ sagði Indriði sem er þó alveg á jörðinni og meðvitaður um að það er stutt í næsta leik. „Þetta er bara einn leikur og það er leikur aftur á laugardaginn (við ÍBV í Vestmannaeyjum) og þetta er fljótt að gerast og mótið er stutt. Við þurfum að halda áfram.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Fleiri fréttir Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Sjá meira
„Maður þarf alltaf á sigri að halda og þetta var kærkomið. Sanngjarn sigur fannst mér,“ sagði Indriði Sigurðsson fyrirliði KR eftir sigurinn á Val í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta. „Það er alltaf pressa í Vesturbænum. Þó við séum efstir, neðstir eða um miðja deild þá erum við á milli tannanna hjá fólki sem er ekki í kringum félagið. Það er hluti af þessu en það er mikið skemmtilegra að spila undir pressu heldur en að spila fyrir ekki neitt. „Við tökum pressuna og nýttum okkur hana hér í kvöld,“ sagði Indriði en KR lék vel í leiknum og vann verðskuldaðan sigur. „Ég held að allir hafi séð að við unnum sem ein heild og vorum sem lið. Mér finnst við hafa gert það upp á síðkastið en hlutirnir ekki fallið með okkur.“ Þó umræðan hafi verið óvægin úti í samfélaginu og á samfélagsmiðlum þá segir Indriði að KR-ingar hafi ekki verið farnir á taugum. „Við vorum alveg rólegir. Við vitum hvernig við höfum staðið okkur í leikjunum upp á síðkastið og höfum verið að stjórna þessum leikjum og verið betri aðilinn í flestum leikja þó við höfum ekki fengið þau stig sem við vildum. „Það er betra flæði í spilinu okkar og takturinn er að batna. Þetta er allt á réttri leið og við vissum það en fólk fer fljótt að tala og þá fara sumir fyrr á taugum en aðrir. Við erum rólegir inn á við,“ sagði Indriði sem er þó alveg á jörðinni og meðvitaður um að það er stutt í næsta leik. „Þetta er bara einn leikur og það er leikur aftur á laugardaginn (við ÍBV í Vestmannaeyjum) og þetta er fljótt að gerast og mótið er stutt. Við þurfum að halda áfram.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Fleiri fréttir Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Sjá meira