Telur að utanríkisstefna Trump myndi auka böl heimsins Jóhann Óli Eiðsson skrifar 13. maí 2016 11:39 Ekki eru allir ánægðir með utanríkisstefnu Donald Trump. vísir/epa Heimurinn verður mun verr staddur ef hugmyndir Donald Trump í utanríkismálum ná fram að ganga. Þetta er mat James Baker, fyrrverandi utanríkisráðherra landsins.James Bakervísir/epaUmmælin lét Baker falla á opnum þingnefndarfundi en yfirskrift fundarins var „Hlutverk Bandaríkjanna í heiminum“. Fjallað er um fundinn á vef Reuters. Baker var utanríkisráðherra í ríkisstjórn George Bush eldri á árunum 1989 til 1992. Marco Rubio, sem fyrir ekki svo löngu síðan dró sig úr kapphlaupi Repúblíkana um Hvíta húsið, spurði Baker hvað honum þætti um hugmyndir manna sem mæla með því að draga úr samstarfi Atlantshafsbandalagsins eða að auka við vopnaflóru Japan og Suður-Kóreu. „Sumir hafa stungið upp á því að láta Japan og Suður-Kóreu einfaldlega hafa kjarnorkuvopn þannig þau geti varið sig sjálf,“ sagði Rubio. Trump var ekki nefndur sérstaklega í spurningunni en engum duldist um hvern var átt. „Við glímum við fjöldamörg vandamál í dag en þau myndu margfaldast ef lagt yrði í þá vegferð,“ sagði Baker. „Eftir því sem fleiri þjóðir eignar kjarnorkuvopn, þeim mun varhugaverðari verður veröldin.“ Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump og Ryan reyna að sættast Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum, fundaði í gær með samflokksmanni sínum Paul Ryan, forseta fulltrúardeildar þingsins. 13. maí 2016 07:00 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira
Heimurinn verður mun verr staddur ef hugmyndir Donald Trump í utanríkismálum ná fram að ganga. Þetta er mat James Baker, fyrrverandi utanríkisráðherra landsins.James Bakervísir/epaUmmælin lét Baker falla á opnum þingnefndarfundi en yfirskrift fundarins var „Hlutverk Bandaríkjanna í heiminum“. Fjallað er um fundinn á vef Reuters. Baker var utanríkisráðherra í ríkisstjórn George Bush eldri á árunum 1989 til 1992. Marco Rubio, sem fyrir ekki svo löngu síðan dró sig úr kapphlaupi Repúblíkana um Hvíta húsið, spurði Baker hvað honum þætti um hugmyndir manna sem mæla með því að draga úr samstarfi Atlantshafsbandalagsins eða að auka við vopnaflóru Japan og Suður-Kóreu. „Sumir hafa stungið upp á því að láta Japan og Suður-Kóreu einfaldlega hafa kjarnorkuvopn þannig þau geti varið sig sjálf,“ sagði Rubio. Trump var ekki nefndur sérstaklega í spurningunni en engum duldist um hvern var átt. „Við glímum við fjöldamörg vandamál í dag en þau myndu margfaldast ef lagt yrði í þá vegferð,“ sagði Baker. „Eftir því sem fleiri þjóðir eignar kjarnorkuvopn, þeim mun varhugaverðari verður veröldin.“
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump og Ryan reyna að sættast Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum, fundaði í gær með samflokksmanni sínum Paul Ryan, forseta fulltrúardeildar þingsins. 13. maí 2016 07:00 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira
Trump og Ryan reyna að sættast Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum, fundaði í gær með samflokksmanni sínum Paul Ryan, forseta fulltrúardeildar þingsins. 13. maí 2016 07:00