Neyðarástandi lýst yfir og verksmiðjur teknar eignarnámi í Venesúela Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. maí 2016 00:14 Fjölmenn mótmæli gegn stjórn Maduro fóru fram í höfuðborginni Caracas í dag. vísir/epa Nicolas Maduro, forseti Venesúela, hefur fyrirskipað að eigendur verksmiðja, sem hægt hafa á eða stöðvað framleiðslu sína, skuli handteknir. Þá skuli verksmiðjur þeirra teknar eignarnámi. Frá þessu er sagt á BBC. Gripið var til þessa ráð eftir að stærsti matvælaframleiðandi landsins, Polar Group, stöðvaði framleiðslu á bjór sökum þess að innflutningi á byggi var hætt á dögunum. Efnahagur Venesúela er í molum. Í ræðu í gær lýsti Maduro yfir neyðarástandi í landinu af þeim sökum. Eignaupptakan í dag er liður í að reyna að koma þjóðarskútunni á réttan kjöl. Aðgerðin hefur sætt mikilli andstöðu hjá stjórnarandstæðingum sem hafa mótmælt í höfuðborginni Caracas. Mótmælendur telja að efnahagsstefna Maduro sé ástæðan fyrir því hvernig ástandið í landinu er. Víða er skortur á matvælum, lyfjum og ýmsum öðrum nauðsynjum. Venesúela býr yfir stærstu olíubirgðum veraldar en með fallandi heimsmarkaðsverði á olíu hefur hrikt í stoðum efnahagskerfisins þar í landi. Landsframleiðsla í fyrra var tæpum sex prósentum lægri en árið þar á undan og verðbólga er sem stendur hátt í 180 prósent. Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Fleiri fréttir Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Sjá meira
Nicolas Maduro, forseti Venesúela, hefur fyrirskipað að eigendur verksmiðja, sem hægt hafa á eða stöðvað framleiðslu sína, skuli handteknir. Þá skuli verksmiðjur þeirra teknar eignarnámi. Frá þessu er sagt á BBC. Gripið var til þessa ráð eftir að stærsti matvælaframleiðandi landsins, Polar Group, stöðvaði framleiðslu á bjór sökum þess að innflutningi á byggi var hætt á dögunum. Efnahagur Venesúela er í molum. Í ræðu í gær lýsti Maduro yfir neyðarástandi í landinu af þeim sökum. Eignaupptakan í dag er liður í að reyna að koma þjóðarskútunni á réttan kjöl. Aðgerðin hefur sætt mikilli andstöðu hjá stjórnarandstæðingum sem hafa mótmælt í höfuðborginni Caracas. Mótmælendur telja að efnahagsstefna Maduro sé ástæðan fyrir því hvernig ástandið í landinu er. Víða er skortur á matvælum, lyfjum og ýmsum öðrum nauðsynjum. Venesúela býr yfir stærstu olíubirgðum veraldar en með fallandi heimsmarkaðsverði á olíu hefur hrikt í stoðum efnahagskerfisins þar í landi. Landsframleiðsla í fyrra var tæpum sex prósentum lægri en árið þar á undan og verðbólga er sem stendur hátt í 180 prósent.
Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Fleiri fréttir Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Sjá meira