Maggi í Texasborgurum hættur við forsetaframboð en stefnir á þing Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. maí 2016 21:59 Magnús Ingi Magnússon eða Maggi í Texasborgurum er er hættur við forsetaframboð. Vísir/GVA Magnús Ingi Magnússon, betur þekktur sem Maggi á Texasborgurum, hefur ákveðið að draga framboð sitt til forseta til baka. Hann segist þó vera áhugasamur um þingstörf og leitar nú að stjórnmálaafli. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Magnúsar Inga en ljóst er að hann náði ekki að safna nægilegum fjölda meðmælenda með forsetaframboði sínu og segir Magnús Ingi það vera ástæðuna fyrir því að hann dregur framboð sitt til baka. Svo virðist sem að helst hafi vantað upp á meðmælendur á Norðurlandi og Austurlandi.Athygli vakti að Magnús Ingi bauð upp á hamborgara í skiptum fyrir undirskrift á meðmælendalista sinn en það virðist ekki hafa borið tilskilinn árangur. Magnús Ingi bætir þó við að áhuginn á þingstörfum hafi kviknað á meðan hann vann að forsetaframboði sínu. „Í öllum þessum framboðsmálum fór ég að pæla: af hverju ekki Magnús Ingi á Þingi? Nú styttist í alþingiskosningar og ég hef heilmargt fram að færa,“ segir Magnús Ingi sem vill berjast fyrir nýrri stjórnarskrá, minni sköttum og gegnsæi í stjórnsýslu svo dæmi séu tekin. „Ef það er stjórnmálaafl á Íslandi sem vill vinna að þessu málum, þá er ég tilbúinn í samstarf,“ segir Magnús Ingi. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Maggi í Texasborgurum býður sig fram til forseta Ætlar að bjóða þeim sem skrifa undir meðmælendalistann í hamborgara og franskar. 17. apríl 2016 16:18 Undirskriftartilboð Texas-Magga ekki í bága við kosningalög Lög um kosningar gilda um meðmælendalista forsetaframbjóðenda þar sem stjórnarskrá og lögum um forsetakosningar sleppir. 18. apríl 2016 10:25 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Sjá meira
Magnús Ingi Magnússon, betur þekktur sem Maggi á Texasborgurum, hefur ákveðið að draga framboð sitt til forseta til baka. Hann segist þó vera áhugasamur um þingstörf og leitar nú að stjórnmálaafli. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Magnúsar Inga en ljóst er að hann náði ekki að safna nægilegum fjölda meðmælenda með forsetaframboði sínu og segir Magnús Ingi það vera ástæðuna fyrir því að hann dregur framboð sitt til baka. Svo virðist sem að helst hafi vantað upp á meðmælendur á Norðurlandi og Austurlandi.Athygli vakti að Magnús Ingi bauð upp á hamborgara í skiptum fyrir undirskrift á meðmælendalista sinn en það virðist ekki hafa borið tilskilinn árangur. Magnús Ingi bætir þó við að áhuginn á þingstörfum hafi kviknað á meðan hann vann að forsetaframboði sínu. „Í öllum þessum framboðsmálum fór ég að pæla: af hverju ekki Magnús Ingi á Þingi? Nú styttist í alþingiskosningar og ég hef heilmargt fram að færa,“ segir Magnús Ingi sem vill berjast fyrir nýrri stjórnarskrá, minni sköttum og gegnsæi í stjórnsýslu svo dæmi séu tekin. „Ef það er stjórnmálaafl á Íslandi sem vill vinna að þessu málum, þá er ég tilbúinn í samstarf,“ segir Magnús Ingi.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Maggi í Texasborgurum býður sig fram til forseta Ætlar að bjóða þeim sem skrifa undir meðmælendalistann í hamborgara og franskar. 17. apríl 2016 16:18 Undirskriftartilboð Texas-Magga ekki í bága við kosningalög Lög um kosningar gilda um meðmælendalista forsetaframbjóðenda þar sem stjórnarskrá og lögum um forsetakosningar sleppir. 18. apríl 2016 10:25 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Sjá meira
Maggi í Texasborgurum býður sig fram til forseta Ætlar að bjóða þeim sem skrifa undir meðmælendalistann í hamborgara og franskar. 17. apríl 2016 16:18
Undirskriftartilboð Texas-Magga ekki í bága við kosningalög Lög um kosningar gilda um meðmælendalista forsetaframbjóðenda þar sem stjórnarskrá og lögum um forsetakosningar sleppir. 18. apríl 2016 10:25