Endurbætur í fangelsakerfi Bretlands voru umfangsmiklar í ræðu drottningarinnar sem og endurbætur á lögum varðandi sjálfkeyrandi bíla og dróna.
Samkvæmt Reuters skyggði komandi atkvæðagreiðsla um veru Bretlands í Evrópusambandinu verulega á ræðu drottningarinnar. Hlusta má á ræðuna hér að neðan.