Ágúst: Þurfum ekkert plakat Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. maí 2016 22:16 Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis. Vísir/Pjetur Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, hrósaði bæði leikmönnum og stuðningsmönnum Fjölnis eftir góðan 2-1 sigur á Val í Pepsi-deildinni í kvöld. „Þetta var draumabyrjun. Sjáðu bara þessa áhorfendur. Við þurfum ekkert helvítis plakat,“ sagði Ágúst og vísaði til umræðu um frægt plakat sem Fjölnismenn gerðu til að hvetja stuðningsmenn til að mæta á völlinn í upphafi síðustu leiktíðar. „Þetta eru frábærir leikmenn, frábærir áhorfendur. Þetta var klassakvöld,“ sagði Ágúst, himinlifandi. Hann viðurkenndi þó að Fjölnismenn hafi að nokkru leyti rennt blint í sjóinn enda með marga nýja leikmenn í sínu liði. „En við sýndum og sönnuðum að við erum með góða leikmenn. Þetta var frábær leikur gegn sterku Valsliði en við unnum 100 prósent fyrir sigrinum.“ „Þetta var samt bara fyrsti leikurinn og það er enn nóg eftir. Við getum ekki farið að pakka saman.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fjölnir 1-2 | Þórir skaut Val í kaf Þórir Guðjónsson skoraði bæði mörk Fjölnis í 1-2 sigri á Val á útivelli í 1. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 1. maí 2016 22:30 Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Sport Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Fótbolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, hrósaði bæði leikmönnum og stuðningsmönnum Fjölnis eftir góðan 2-1 sigur á Val í Pepsi-deildinni í kvöld. „Þetta var draumabyrjun. Sjáðu bara þessa áhorfendur. Við þurfum ekkert helvítis plakat,“ sagði Ágúst og vísaði til umræðu um frægt plakat sem Fjölnismenn gerðu til að hvetja stuðningsmenn til að mæta á völlinn í upphafi síðustu leiktíðar. „Þetta eru frábærir leikmenn, frábærir áhorfendur. Þetta var klassakvöld,“ sagði Ágúst, himinlifandi. Hann viðurkenndi þó að Fjölnismenn hafi að nokkru leyti rennt blint í sjóinn enda með marga nýja leikmenn í sínu liði. „En við sýndum og sönnuðum að við erum með góða leikmenn. Þetta var frábær leikur gegn sterku Valsliði en við unnum 100 prósent fyrir sigrinum.“ „Þetta var samt bara fyrsti leikurinn og það er enn nóg eftir. Við getum ekki farið að pakka saman.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fjölnir 1-2 | Þórir skaut Val í kaf Þórir Guðjónsson skoraði bæði mörk Fjölnis í 1-2 sigri á Val á útivelli í 1. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 1. maí 2016 22:30 Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Sport Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Fótbolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fjölnir 1-2 | Þórir skaut Val í kaf Þórir Guðjónsson skoraði bæði mörk Fjölnis í 1-2 sigri á Val á útivelli í 1. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 1. maí 2016 22:30