Fyrrverandi forsetaframbjóðandi orðinn aðstoðarmaður ráðherra Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 4. maí 2016 13:40 Hrannar er orðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur. Hrannar Pétursson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur utanríkisráðherra. Hann hóf störf í dag, 4. maí. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. „Hrannar er 42 ára og með fjölbreytta reynslu úr atvinnulífinu. Hann starfaði hjá Vodafone frá 2007 til 2014, síðast sem framkvæmdastjóri mannauðs-, markaðs-, lögfræði- og samskiptamála. Hann hefur starfað sjálfstætt frá þeim tíma og sinnti meðal annars tímabundnum verkefnum í forsætisráðuneytinu,“ segir í fréttatilkynningu.Sjá einnig: Hrannar Pétursson kynnir forsetaframboð Hrannar bauð sig fram til forseta þann 20. mars síðastliðinn. Hann dró framboð sitt tilbaka fimm vikum síðar á fundi frambjóðenda í Háskólanum í Reykjavík. Þá sagði hann ástæðuna vera óvænt framboð frá Ólafi Ragnari Grímssyni, sitjandi forseta. Áður var Hrannar fréttamaður á Ríkissjónvarpinu og upplýsingafulltrúi hjá Íslenska álfélaginu hf. Hrannar er félagsfræðingur að mennt, fæddur og uppalinn á Húsavík. Hann er kvæntur Margréti Arnardóttur, vélaverkfræðingi og viðskiptafræðingi. Þau eiga samtals fjögur börn og búa í Reykjavík. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Hrannar taldi sig ekki eiga möguleika gegn Ólafi Ragnari Ólafur Ragnar Grímsson nýtur stuðnings rúmlega helmings þjóðarinnar til áframhaldandi setu í embætti samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR. Andri Snær Magnason mælist með um 30 prósenta fylgi en enn einn frambjóðandi dró framboð sitt til baka í dag. 27. apríl 2016 19:30 Hrannar hættur við forsetaframboð "Ég skora á þann sem nær kjöri að setja þjóðarvilja framar sínum eigin." 27. apríl 2016 12:34 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Sjá meira
Hrannar Pétursson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur utanríkisráðherra. Hann hóf störf í dag, 4. maí. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. „Hrannar er 42 ára og með fjölbreytta reynslu úr atvinnulífinu. Hann starfaði hjá Vodafone frá 2007 til 2014, síðast sem framkvæmdastjóri mannauðs-, markaðs-, lögfræði- og samskiptamála. Hann hefur starfað sjálfstætt frá þeim tíma og sinnti meðal annars tímabundnum verkefnum í forsætisráðuneytinu,“ segir í fréttatilkynningu.Sjá einnig: Hrannar Pétursson kynnir forsetaframboð Hrannar bauð sig fram til forseta þann 20. mars síðastliðinn. Hann dró framboð sitt tilbaka fimm vikum síðar á fundi frambjóðenda í Háskólanum í Reykjavík. Þá sagði hann ástæðuna vera óvænt framboð frá Ólafi Ragnari Grímssyni, sitjandi forseta. Áður var Hrannar fréttamaður á Ríkissjónvarpinu og upplýsingafulltrúi hjá Íslenska álfélaginu hf. Hrannar er félagsfræðingur að mennt, fæddur og uppalinn á Húsavík. Hann er kvæntur Margréti Arnardóttur, vélaverkfræðingi og viðskiptafræðingi. Þau eiga samtals fjögur börn og búa í Reykjavík.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Hrannar taldi sig ekki eiga möguleika gegn Ólafi Ragnari Ólafur Ragnar Grímsson nýtur stuðnings rúmlega helmings þjóðarinnar til áframhaldandi setu í embætti samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR. Andri Snær Magnason mælist með um 30 prósenta fylgi en enn einn frambjóðandi dró framboð sitt til baka í dag. 27. apríl 2016 19:30 Hrannar hættur við forsetaframboð "Ég skora á þann sem nær kjöri að setja þjóðarvilja framar sínum eigin." 27. apríl 2016 12:34 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Sjá meira
Hrannar taldi sig ekki eiga möguleika gegn Ólafi Ragnari Ólafur Ragnar Grímsson nýtur stuðnings rúmlega helmings þjóðarinnar til áframhaldandi setu í embætti samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR. Andri Snær Magnason mælist með um 30 prósenta fylgi en enn einn frambjóðandi dró framboð sitt til baka í dag. 27. apríl 2016 19:30
Hrannar hættur við forsetaframboð "Ég skora á þann sem nær kjöri að setja þjóðarvilja framar sínum eigin." 27. apríl 2016 12:34