Dorrit Moussaieff: Útskýrir tengsl sín við Jaywick Properties Birgir Örn Steinarsson skrifar 5. maí 2016 17:15 Fjalla hefur verið um Forseta Íslands og Dorrit Moussaiff töluvert í erlendum miðlum upp á síðkastið vegna tengsla við aflangsfélög. Vísir/Vilhelm Dorrit Moussaieff, forsetafrú, sendi í dag frá sér fréttatilkynningu þar sem hún tjáir sig um sum af þeim málum sem fjölmiðlar víðs vegar um heim hafa fjallað um að undanförnu. Hún segist vilja leiðrétta rangfærslur sem gerðar hafa verið í fréttum af meintum viðskiptatengslum hennar. Fyrst segist hún ekki eiga bankareikning hjá HSBC og að hún hafi ekki verið viðskiptavinur þeirra til þessa. Hvað varðar aflandsfélagið Jaywick Properties þá segir hún það hafa verið fyrirtæki sem hafi tengst foreldrum hennar og að það sé nú hætt. Hún fullyrðir að hafa ekki grætt neitt af félaginu. Dorrit segist hafa opinberað fyrir skattayfirvöldum um hagi sína og segir að hún hafi afhent íslenskum yfirvöldum bresku skattaskýrslurnar sínar. Því næst fullyrðir hún að hafa aldrei rætt við Ólaf Ragnar Grímsson forseta fjármál fjölskyldu sinnar þar sem þau hafi verið þeirra einkamál. Að lokum segist Dorrit í dag vera íbúi Bretlands og að hún hafi opinberað yfirvöldum um stöðu fjárhags síns og eigna. Hér má lesa yfirlýsingu Dorritar í heild sinni:STATEMENTby Dorrit MoussaieffThere has been speculation and inaccurate statements and assertions made in various press articles. In order to set the record straight I wish to make the following clear:1. I have never had a bank account with HSBC nor have I been a client of that bank.2. Reference has been made linking me to a company called Jaywick Properties Inc. Jaywick was a company related to my parents and was wound up in 2001. I did not receive any benefit from Jaywick before or after it was wound up.3. When I was resident in Iceland I made disclosures to the Icelandic tax authorities of my relevant interests. I also provided the Icelandic tax authorities with a copy of my tax return to the United Kingdom tax authorities.4. I have never discussed my families' financial affairs or arrangements with my husband as these are my parents' private arrangements.5. I am now resident in the United Kingdom where I have also made relevant disclosure to the United Kingdom tax authorities. Forsetakosningar 2016 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Dorrit Moussaieff, forsetafrú, sendi í dag frá sér fréttatilkynningu þar sem hún tjáir sig um sum af þeim málum sem fjölmiðlar víðs vegar um heim hafa fjallað um að undanförnu. Hún segist vilja leiðrétta rangfærslur sem gerðar hafa verið í fréttum af meintum viðskiptatengslum hennar. Fyrst segist hún ekki eiga bankareikning hjá HSBC og að hún hafi ekki verið viðskiptavinur þeirra til þessa. Hvað varðar aflandsfélagið Jaywick Properties þá segir hún það hafa verið fyrirtæki sem hafi tengst foreldrum hennar og að það sé nú hætt. Hún fullyrðir að hafa ekki grætt neitt af félaginu. Dorrit segist hafa opinberað fyrir skattayfirvöldum um hagi sína og segir að hún hafi afhent íslenskum yfirvöldum bresku skattaskýrslurnar sínar. Því næst fullyrðir hún að hafa aldrei rætt við Ólaf Ragnar Grímsson forseta fjármál fjölskyldu sinnar þar sem þau hafi verið þeirra einkamál. Að lokum segist Dorrit í dag vera íbúi Bretlands og að hún hafi opinberað yfirvöldum um stöðu fjárhags síns og eigna. Hér má lesa yfirlýsingu Dorritar í heild sinni:STATEMENTby Dorrit MoussaieffThere has been speculation and inaccurate statements and assertions made in various press articles. In order to set the record straight I wish to make the following clear:1. I have never had a bank account with HSBC nor have I been a client of that bank.2. Reference has been made linking me to a company called Jaywick Properties Inc. Jaywick was a company related to my parents and was wound up in 2001. I did not receive any benefit from Jaywick before or after it was wound up.3. When I was resident in Iceland I made disclosures to the Icelandic tax authorities of my relevant interests. I also provided the Icelandic tax authorities with a copy of my tax return to the United Kingdom tax authorities.4. I have never discussed my families' financial affairs or arrangements with my husband as these are my parents' private arrangements.5. I am now resident in the United Kingdom where I have also made relevant disclosure to the United Kingdom tax authorities.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira