Dorrit Moussaieff: Útskýrir tengsl sín við Jaywick Properties Birgir Örn Steinarsson skrifar 5. maí 2016 17:15 Fjalla hefur verið um Forseta Íslands og Dorrit Moussaiff töluvert í erlendum miðlum upp á síðkastið vegna tengsla við aflangsfélög. Vísir/Vilhelm Dorrit Moussaieff, forsetafrú, sendi í dag frá sér fréttatilkynningu þar sem hún tjáir sig um sum af þeim málum sem fjölmiðlar víðs vegar um heim hafa fjallað um að undanförnu. Hún segist vilja leiðrétta rangfærslur sem gerðar hafa verið í fréttum af meintum viðskiptatengslum hennar. Fyrst segist hún ekki eiga bankareikning hjá HSBC og að hún hafi ekki verið viðskiptavinur þeirra til þessa. Hvað varðar aflandsfélagið Jaywick Properties þá segir hún það hafa verið fyrirtæki sem hafi tengst foreldrum hennar og að það sé nú hætt. Hún fullyrðir að hafa ekki grætt neitt af félaginu. Dorrit segist hafa opinberað fyrir skattayfirvöldum um hagi sína og segir að hún hafi afhent íslenskum yfirvöldum bresku skattaskýrslurnar sínar. Því næst fullyrðir hún að hafa aldrei rætt við Ólaf Ragnar Grímsson forseta fjármál fjölskyldu sinnar þar sem þau hafi verið þeirra einkamál. Að lokum segist Dorrit í dag vera íbúi Bretlands og að hún hafi opinberað yfirvöldum um stöðu fjárhags síns og eigna. Hér má lesa yfirlýsingu Dorritar í heild sinni:STATEMENTby Dorrit MoussaieffThere has been speculation and inaccurate statements and assertions made in various press articles. In order to set the record straight I wish to make the following clear:1. I have never had a bank account with HSBC nor have I been a client of that bank.2. Reference has been made linking me to a company called Jaywick Properties Inc. Jaywick was a company related to my parents and was wound up in 2001. I did not receive any benefit from Jaywick before or after it was wound up.3. When I was resident in Iceland I made disclosures to the Icelandic tax authorities of my relevant interests. I also provided the Icelandic tax authorities with a copy of my tax return to the United Kingdom tax authorities.4. I have never discussed my families' financial affairs or arrangements with my husband as these are my parents' private arrangements.5. I am now resident in the United Kingdom where I have also made relevant disclosure to the United Kingdom tax authorities. Forsetakosningar 2016 Mest lesið Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Rútur skullu saman á Hellu Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Fleiri fréttir Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Rútur skullu saman á Hellu Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Sjá meira
Dorrit Moussaieff, forsetafrú, sendi í dag frá sér fréttatilkynningu þar sem hún tjáir sig um sum af þeim málum sem fjölmiðlar víðs vegar um heim hafa fjallað um að undanförnu. Hún segist vilja leiðrétta rangfærslur sem gerðar hafa verið í fréttum af meintum viðskiptatengslum hennar. Fyrst segist hún ekki eiga bankareikning hjá HSBC og að hún hafi ekki verið viðskiptavinur þeirra til þessa. Hvað varðar aflandsfélagið Jaywick Properties þá segir hún það hafa verið fyrirtæki sem hafi tengst foreldrum hennar og að það sé nú hætt. Hún fullyrðir að hafa ekki grætt neitt af félaginu. Dorrit segist hafa opinberað fyrir skattayfirvöldum um hagi sína og segir að hún hafi afhent íslenskum yfirvöldum bresku skattaskýrslurnar sínar. Því næst fullyrðir hún að hafa aldrei rætt við Ólaf Ragnar Grímsson forseta fjármál fjölskyldu sinnar þar sem þau hafi verið þeirra einkamál. Að lokum segist Dorrit í dag vera íbúi Bretlands og að hún hafi opinberað yfirvöldum um stöðu fjárhags síns og eigna. Hér má lesa yfirlýsingu Dorritar í heild sinni:STATEMENTby Dorrit MoussaieffThere has been speculation and inaccurate statements and assertions made in various press articles. In order to set the record straight I wish to make the following clear:1. I have never had a bank account with HSBC nor have I been a client of that bank.2. Reference has been made linking me to a company called Jaywick Properties Inc. Jaywick was a company related to my parents and was wound up in 2001. I did not receive any benefit from Jaywick before or after it was wound up.3. When I was resident in Iceland I made disclosures to the Icelandic tax authorities of my relevant interests. I also provided the Icelandic tax authorities with a copy of my tax return to the United Kingdom tax authorities.4. I have never discussed my families' financial affairs or arrangements with my husband as these are my parents' private arrangements.5. I am now resident in the United Kingdom where I have also made relevant disclosure to the United Kingdom tax authorities.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Rútur skullu saman á Hellu Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Fleiri fréttir Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Rútur skullu saman á Hellu Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Sjá meira