Eiður Smári fer til Frakklands | Sjáðu EM-hóp Íslands Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. maí 2016 14:00 Eiður Smári er í EM-hópi Íslands. vísir/getty Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag hvaða 23 leikmenn munu fara á lokamót EM í knattspyrnu en Ísland er þar á meðal þátttökuþjóða í fyrsta sinn. Eiður Smári Guðjohnsen, sem verður 38 ára í haust, hefur lengi átt þann draum að spila með Íslandi á stórmóti í knattspyrnu og fær hann uppfylltan. Eiður Smári var einn þeirra 23 leikmanna sem hlutu náð fyrir augum landsliðsþjálfaranna. Ýmislegt kom á óvart í vali þjálfaranna. Arnór Ingvi Traustason er valinn eftir góða frammistöðu síðan hann kom inn í landsliðið í haust og Rúrik Gíslason, sem hefur verið mikið meiddur í vetur, er fyrir utan hóp. Einnig eru þeir Sverrir Ingi, Hörður Björgvin, Hjörtur Hermanns og Rúnar Már í hópnum. Hópinn má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Alls eru 23 leikmenn í lokahópnum. Sex leikmenn eru til vara og má sjá þá hér að neðan líka.Markverðir: Hannes Þór Halldórsson Ingvar Jónsson Ögmundur KristinssonVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson Ragnar Sigurðsson Kári Árnason Ari Freyr Skúlason Haukur Heiðar Hauksson Hjörtur Hermannsson Hörður Björgvin Magnússon Sverrir Ingi IngasonMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson Gylfi Þór Sigurðsson Emil Hallfreðsson Birkir Bjarnason Jóhann Berg Guðmundsson Theodór Elmar Bjarnason Arnór Ingvi Traustason Rúnar Már SigurjónssonSóknarmenn: Kolbeinn Sigþórsson Alfreð Finnbogason Jón Daði Böðvarsson Eiður Smári GuðjohnsenTil vara: Gunnleifur Gunnleifsson Hólmar Örn Eyjólfsson Hallgrímur Jónasson Ólafur Ingi Skúlason Rúrik Gíslason Viðar Örn Kjartansson EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Ein sú besta ólétt á nýjan leik Handbolti Segir Arteta líkari Mourinho en Guardiola Enski boltinn Rodri bestur í heimi 2024 Fótbolti FCK lýsti yfir áhyggjum sínum fyrir læti helgarinnar í Bröndby Fótbolti Rekinn vegna gruns um nýtt brot gegn barni Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif 4. umferðar Körfubolti Man United sett sig í samband við Amorim Enski boltinn „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Íslenski boltinn Bonmatí best í heimi annað árið í röð Fótbolti Real Madríd og Barcelona lið ársins Fótbolti Fleiri fréttir Segir Arteta líkari Mourinho en Guardiola FCK lýsti yfir áhyggjum sínum fyrir læti helgarinnar í Bröndby Rodri bestur í heimi 2024 Bonmatí best í heimi annað árið í röð Real Madríd og Barcelona lið ársins Yamal besti ungi leikmaður heims Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar Man United sett sig í samband við Amorim „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Telja að Rodri vinni Gullboltann og Vinícius mæti því ekki Glódís Perla í 22. sæti yfir bestu leikmenn heims Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Palmer líkt við Zola: Þekki hann bara úr FIFA leiknum Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Segja Man. Utd með fimm manna lista en hver er líklegastur? Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Rekinn vegna gruns um nýtt brot gegn barni Ten Hag rekinn frá Man. Utd Segir Man. United menn hafa verið beitta alvarlegu óréttlæti Býst við að hætta áður en VAR nær til Íslands Útiliðin hafa fagnað í öllum úrslitaleikjunum síðustu 26 ár Sænska landsliðskonan gleymdi að klæða sig í treyjuna „Ég hefði getað skorað átta eða níu mörk í þessum leik“ Hugsuðu út fyrir kassann og bjuggu til ókeypis stúkusæti „Þetta er bara hundfúlt“ Syrgja 25 ára gamlan markvörð sinn Karólína skoraði beint úr horni á móti þeim bandarísku: „Sjúklega ánægð“ Myndaveisla frá Íslandsmeistarafögnuði Blika Sjá meira
Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag hvaða 23 leikmenn munu fara á lokamót EM í knattspyrnu en Ísland er þar á meðal þátttökuþjóða í fyrsta sinn. Eiður Smári Guðjohnsen, sem verður 38 ára í haust, hefur lengi átt þann draum að spila með Íslandi á stórmóti í knattspyrnu og fær hann uppfylltan. Eiður Smári var einn þeirra 23 leikmanna sem hlutu náð fyrir augum landsliðsþjálfaranna. Ýmislegt kom á óvart í vali þjálfaranna. Arnór Ingvi Traustason er valinn eftir góða frammistöðu síðan hann kom inn í landsliðið í haust og Rúrik Gíslason, sem hefur verið mikið meiddur í vetur, er fyrir utan hóp. Einnig eru þeir Sverrir Ingi, Hörður Björgvin, Hjörtur Hermanns og Rúnar Már í hópnum. Hópinn má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Alls eru 23 leikmenn í lokahópnum. Sex leikmenn eru til vara og má sjá þá hér að neðan líka.Markverðir: Hannes Þór Halldórsson Ingvar Jónsson Ögmundur KristinssonVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson Ragnar Sigurðsson Kári Árnason Ari Freyr Skúlason Haukur Heiðar Hauksson Hjörtur Hermannsson Hörður Björgvin Magnússon Sverrir Ingi IngasonMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson Gylfi Þór Sigurðsson Emil Hallfreðsson Birkir Bjarnason Jóhann Berg Guðmundsson Theodór Elmar Bjarnason Arnór Ingvi Traustason Rúnar Már SigurjónssonSóknarmenn: Kolbeinn Sigþórsson Alfreð Finnbogason Jón Daði Böðvarsson Eiður Smári GuðjohnsenTil vara: Gunnleifur Gunnleifsson Hólmar Örn Eyjólfsson Hallgrímur Jónasson Ólafur Ingi Skúlason Rúrik Gíslason Viðar Örn Kjartansson
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Ein sú besta ólétt á nýjan leik Handbolti Segir Arteta líkari Mourinho en Guardiola Enski boltinn Rodri bestur í heimi 2024 Fótbolti FCK lýsti yfir áhyggjum sínum fyrir læti helgarinnar í Bröndby Fótbolti Rekinn vegna gruns um nýtt brot gegn barni Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif 4. umferðar Körfubolti Man United sett sig í samband við Amorim Enski boltinn „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Íslenski boltinn Bonmatí best í heimi annað árið í röð Fótbolti Real Madríd og Barcelona lið ársins Fótbolti Fleiri fréttir Segir Arteta líkari Mourinho en Guardiola FCK lýsti yfir áhyggjum sínum fyrir læti helgarinnar í Bröndby Rodri bestur í heimi 2024 Bonmatí best í heimi annað árið í röð Real Madríd og Barcelona lið ársins Yamal besti ungi leikmaður heims Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar Man United sett sig í samband við Amorim „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Telja að Rodri vinni Gullboltann og Vinícius mæti því ekki Glódís Perla í 22. sæti yfir bestu leikmenn heims Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Palmer líkt við Zola: Þekki hann bara úr FIFA leiknum Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Segja Man. Utd með fimm manna lista en hver er líklegastur? Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Rekinn vegna gruns um nýtt brot gegn barni Ten Hag rekinn frá Man. Utd Segir Man. United menn hafa verið beitta alvarlegu óréttlæti Býst við að hætta áður en VAR nær til Íslands Útiliðin hafa fagnað í öllum úrslitaleikjunum síðustu 26 ár Sænska landsliðskonan gleymdi að klæða sig í treyjuna „Ég hefði getað skorað átta eða níu mörk í þessum leik“ Hugsuðu út fyrir kassann og bjuggu til ókeypis stúkusæti „Þetta er bara hundfúlt“ Syrgja 25 ára gamlan markvörð sinn Karólína skoraði beint úr horni á móti þeim bandarísku: „Sjúklega ánægð“ Myndaveisla frá Íslandsmeistarafögnuði Blika Sjá meira