Bankasýslan vill afrit af verðmati Landsbankans á Borgun ingvar haraldsson skrifar 9. maí 2016 15:18 Borgun hefur greitt út 3 milljarða í arð frá því Landsbankinn seldi hlut í fyrirtækinu. vísir/ernir Bankasýsla ríkisins hefur óskað eftir afriti af verðmati á Borgun sem lagt hafi verið fyrir bankaráð Landsbankans áður en ákvörðun um að selja 31,2 prósenta hlut í kortafyrirtækinu var tekin. Þetta kemur fram í bréfi sem Bankasýslan sendi bankaráði Landsbankans í síðustu viku. Hlutur Landsbankans í Borgun var seldur á 2,2 milljarða króna en er samkvæmt nýjasta verðmati Borgunar er hluturinn metinn á 6 til 8 milljarða króna.Í bréfinu kemur fram að Bankasýslunni hafi borist erindi frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu þann 28. apríl þar sem fram kemur að í ljósi fyrirspurna og umræðu á Alþingi vilji ráðuneytið fá upplýsingar um stöðu málsins og hvaða úrræða hafi verið gripið til. Hafi formlegt verðmat ekki verið lagt fram óskar Bankasýslan eftir afriti af gögnum sem lögð voru til grundvallar verðmati bankans á eignarhlutnum. Þá er einnig spurt hvort bankinn hafi vitað til annars verðmats á bankanum. Einnig er spurt hvort komið hafi til álit að hafa setja fyrirvara í kaupsamninginn um að auka greiðslur til Landsbankans væri félagið verðmætara en talið hafi verið. Þá er einnig spurt hvort bankaráðið telji lokið athugun á Borgunarmálinu innan bankans og hvort gripið hafi verið nægjanlegra úrræða af hálfu bankans til að auka traust og trúverðugleika hans. Alþingi Borgunarmálið Tengdar fréttir Borgun greiðir 2,2 milljarða í arð Hluthafar í Borgun hafa fengið þrjá milljarða í arð síðan Landsbankinn seldi hlut sinn í fyrirtækinu 21. apríl 2016 07:00 Segir virði Borgunar vera um 20 milljarða Kristján L. Möller segir hópinn sem keypti hlut Landsbankans í Borgun hafa hagnast um allt að sex milljarða og greitt sér helming kaupverðsins til baka. Ráðherra ítrekar að salan hafi átt sér stað í andstöðu við eigendastefnu ríkisins. 3. maí 2016 07:00 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Bankasýsla ríkisins hefur óskað eftir afriti af verðmati á Borgun sem lagt hafi verið fyrir bankaráð Landsbankans áður en ákvörðun um að selja 31,2 prósenta hlut í kortafyrirtækinu var tekin. Þetta kemur fram í bréfi sem Bankasýslan sendi bankaráði Landsbankans í síðustu viku. Hlutur Landsbankans í Borgun var seldur á 2,2 milljarða króna en er samkvæmt nýjasta verðmati Borgunar er hluturinn metinn á 6 til 8 milljarða króna.Í bréfinu kemur fram að Bankasýslunni hafi borist erindi frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu þann 28. apríl þar sem fram kemur að í ljósi fyrirspurna og umræðu á Alþingi vilji ráðuneytið fá upplýsingar um stöðu málsins og hvaða úrræða hafi verið gripið til. Hafi formlegt verðmat ekki verið lagt fram óskar Bankasýslan eftir afriti af gögnum sem lögð voru til grundvallar verðmati bankans á eignarhlutnum. Þá er einnig spurt hvort bankinn hafi vitað til annars verðmats á bankanum. Einnig er spurt hvort komið hafi til álit að hafa setja fyrirvara í kaupsamninginn um að auka greiðslur til Landsbankans væri félagið verðmætara en talið hafi verið. Þá er einnig spurt hvort bankaráðið telji lokið athugun á Borgunarmálinu innan bankans og hvort gripið hafi verið nægjanlegra úrræða af hálfu bankans til að auka traust og trúverðugleika hans.
Alþingi Borgunarmálið Tengdar fréttir Borgun greiðir 2,2 milljarða í arð Hluthafar í Borgun hafa fengið þrjá milljarða í arð síðan Landsbankinn seldi hlut sinn í fyrirtækinu 21. apríl 2016 07:00 Segir virði Borgunar vera um 20 milljarða Kristján L. Möller segir hópinn sem keypti hlut Landsbankans í Borgun hafa hagnast um allt að sex milljarða og greitt sér helming kaupverðsins til baka. Ráðherra ítrekar að salan hafi átt sér stað í andstöðu við eigendastefnu ríkisins. 3. maí 2016 07:00 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Borgun greiðir 2,2 milljarða í arð Hluthafar í Borgun hafa fengið þrjá milljarða í arð síðan Landsbankinn seldi hlut sinn í fyrirtækinu 21. apríl 2016 07:00
Segir virði Borgunar vera um 20 milljarða Kristján L. Möller segir hópinn sem keypti hlut Landsbankans í Borgun hafa hagnast um allt að sex milljarða og greitt sér helming kaupverðsins til baka. Ráðherra ítrekar að salan hafi átt sér stað í andstöðu við eigendastefnu ríkisins. 3. maí 2016 07:00