Obama útilokar landhernað Þorbjörn Þórðarson skrifar 24. apríl 2016 10:30 Barack Obama, Bandaríkjaforseti. V'isir/Getty Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur útilokað landhernað í Sýrlandi. Í viðtali við BBC segir Obama að það væru mistök hjá Bandaríkjunum eða Bretum að senda fótgönguliða inn í Sýrland og reyna að steypa ríkisstjórn Bashar al-Assad af stalli. Obama segir að alþjóðasamfélagið verði að halda áfram að setja þrýsting á alla sem eiga hagsmuna að gæta í Sýrlandi. Þar á meðal Rússland og Íran og reyna að fá þessa aðila til að semja um breytingar á ríkisstjórn og framtíðar Sýrlands. Það verði hins vegar mjög erfitt. Hann segist jafnframt ekki telja að það takist að uppræta ISIS á þeim níu mánuðum sem hann á eftir í embætti forseta. Hins vegar væri hægt með tímanum að minnka umráðasvæði þeirra. Hann nefndi sérstaklega borgirnar Mosul í Norður-Írak og Raqqa í Sýrlandi sem eru undir stjórn liðsmanna ISIS. Að minnsta kosti 250 þúsund manns hafa látist síðan átökin hófust í Sýrlandi og milljónir manna hafa flúið heimili sín. Viðræður í Genf milli fulltrúa ríkisstjórnar Sýrlands og fulltrúa uppreisnarmanna munu halda áfram í næstu viku en viðræðurnar eru á viðkvæmu stigi. Uppreisnarmenn hafa ítrekað sakað ríkisstjórn Sýrlands um að rjúfa vopnahlé sem Rússar og Bandaríkjamenn náðu með þessum aðilum. Talið er að einhvers konar bráðabirgðastjórn sé forsenda friðar í landinu. Helsta deiluefnið er staða Bashar Al-Assad forseta Sýrlands. Rússar hafa stutt hann til áframhaldandi setu meðan aðrir hafa gert það að ófrávíkjanlegri kröfu að hann fari frá völdum. Mið-Austurlönd Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Sjá meira
Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur útilokað landhernað í Sýrlandi. Í viðtali við BBC segir Obama að það væru mistök hjá Bandaríkjunum eða Bretum að senda fótgönguliða inn í Sýrland og reyna að steypa ríkisstjórn Bashar al-Assad af stalli. Obama segir að alþjóðasamfélagið verði að halda áfram að setja þrýsting á alla sem eiga hagsmuna að gæta í Sýrlandi. Þar á meðal Rússland og Íran og reyna að fá þessa aðila til að semja um breytingar á ríkisstjórn og framtíðar Sýrlands. Það verði hins vegar mjög erfitt. Hann segist jafnframt ekki telja að það takist að uppræta ISIS á þeim níu mánuðum sem hann á eftir í embætti forseta. Hins vegar væri hægt með tímanum að minnka umráðasvæði þeirra. Hann nefndi sérstaklega borgirnar Mosul í Norður-Írak og Raqqa í Sýrlandi sem eru undir stjórn liðsmanna ISIS. Að minnsta kosti 250 þúsund manns hafa látist síðan átökin hófust í Sýrlandi og milljónir manna hafa flúið heimili sín. Viðræður í Genf milli fulltrúa ríkisstjórnar Sýrlands og fulltrúa uppreisnarmanna munu halda áfram í næstu viku en viðræðurnar eru á viðkvæmu stigi. Uppreisnarmenn hafa ítrekað sakað ríkisstjórn Sýrlands um að rjúfa vopnahlé sem Rússar og Bandaríkjamenn náðu með þessum aðilum. Talið er að einhvers konar bráðabirgðastjórn sé forsenda friðar í landinu. Helsta deiluefnið er staða Bashar Al-Assad forseta Sýrlands. Rússar hafa stutt hann til áframhaldandi setu meðan aðrir hafa gert það að ófrávíkjanlegri kröfu að hann fari frá völdum.
Mið-Austurlönd Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Sjá meira