Kiel með öruggan fimm marka sigur á Barcelona Kristinn Páll Teitsson skrifar 24. apríl 2016 19:30 Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel unnu 29-24 sigur á Barcelona á heimavelli í dag en þýska félagið tekur því fimm marka forskot inn í seinni leik liðanna sem fer fram á Spáni á laugardaginn. Var um sannkallaðan stórleik að ræða í 8-liða úrslitunum en þarna tóku þýsku meistararnir undir stjórn Alfreðs á móti spænsku meisturunum með Guðjón Val Sigurðsson innanborðs. Kiel var með frumkvæðið allt frá fyrstu mínútu leiksins en Börsungum tókst að halda í við heimamenn framan af. Var jafnt 8-8 þegar 23. mínútur voru búnar af fyrri hálfleik. Þá settu heimamenn í gír í sóknarleiknum og náðu fjögurra marka forskoti fyrir lok fyrri hálfleiks 16-12. Börsungar neituðu þó að gefast upp og náðu að minnka muninn í eitt mark á upphafsmínútum seinni hálfleiks. Þá virtust leikmenn Kiel vakna aftur til lífsins og náðu þegar mest var sex marka forskoti í stöðunni 27-21 en Börsungum tókst að nýta sér liðsmuninn eftir tveggja mínútna brottvísun og minnka forskot Kiel niður í fjögur mörk á lokamínútu leiksins. Kiel náði að bæta við einu marki í lokasókn sinni og fögnuðu leikmenn liðsins að lokum fimm marka sigri á Barcelona. Dominik Klein var markahæstur í liði Kiel með níu mörk en í liði Barcelona var Kiri Lazarov atkvæðamestur með sex mörk. Guðjón Valur lauk leik með tvö mörk. Handbolti Mest lesið Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Fótbolti Leifur Andri leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Fótbolti Víkingur missir undanúrslitasætið Íslenski boltinn Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Körfubolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Fleiri fréttir Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Sjá meira
Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel unnu 29-24 sigur á Barcelona á heimavelli í dag en þýska félagið tekur því fimm marka forskot inn í seinni leik liðanna sem fer fram á Spáni á laugardaginn. Var um sannkallaðan stórleik að ræða í 8-liða úrslitunum en þarna tóku þýsku meistararnir undir stjórn Alfreðs á móti spænsku meisturunum með Guðjón Val Sigurðsson innanborðs. Kiel var með frumkvæðið allt frá fyrstu mínútu leiksins en Börsungum tókst að halda í við heimamenn framan af. Var jafnt 8-8 þegar 23. mínútur voru búnar af fyrri hálfleik. Þá settu heimamenn í gír í sóknarleiknum og náðu fjögurra marka forskoti fyrir lok fyrri hálfleiks 16-12. Börsungar neituðu þó að gefast upp og náðu að minnka muninn í eitt mark á upphafsmínútum seinni hálfleiks. Þá virtust leikmenn Kiel vakna aftur til lífsins og náðu þegar mest var sex marka forskoti í stöðunni 27-21 en Börsungum tókst að nýta sér liðsmuninn eftir tveggja mínútna brottvísun og minnka forskot Kiel niður í fjögur mörk á lokamínútu leiksins. Kiel náði að bæta við einu marki í lokasókn sinni og fögnuðu leikmenn liðsins að lokum fimm marka sigri á Barcelona. Dominik Klein var markahæstur í liði Kiel með níu mörk en í liði Barcelona var Kiri Lazarov atkvæðamestur með sex mörk. Guðjón Valur lauk leik með tvö mörk.
Handbolti Mest lesið Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Fótbolti Leifur Andri leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Fótbolti Víkingur missir undanúrslitasætið Íslenski boltinn Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Körfubolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Fleiri fréttir Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Sjá meira