Nadal stefnir frönskum ráðherra: „Endilega opinberið öll lyfjaprófin mín“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. apríl 2016 10:45 Rafael Nadal hefur fengið nóg. vísir/getty Rafael Nadal, einn allra besti tenniskappi sögunnar, hefur stefnt franska ráðherranum fyrrverandi Roselyne Bachelot sem ásakaði hann um að hafa neitt ólöglegra lyfja. Þetta kemur fram á vef BBC. „Ég ætla að verja heiður minn og ímynd mína sem íþróttamaður og einnig þau gildi sem ég staðið fyrir allan minn feril,“ segir Spánverjinn í yfirlýsingu sem hann sendi á fjölmiðla í gær. Í síðasta mánuði ásakaði fyrrverandi íþróttamálaráðherra Frakklands Nadal um að hafa neitt árangursbætandi efna. Hún sagði að sjö mánaða fjarvera hans árið 2012 „hafi líklega komið til vegna þess að hann féll á lyfjaprófi.“ Nadal segist hafa verið meiddur og veikur á þeim tíma. „Ég vil koma í veg fyrir að opinberar persónur geti ranglega ásakað íþróttamenn í fjölmiðlum án þess að vera með nein sönnunargögn,“ segir hann. Þessi fjórtán faldi stórmótameistari er búinn að senda Alþjóðatennissambandinu bréf þar sem hann hvetur það til að opinbera öll sín gögn því fólk eigi ekki að tala án þess að vera með sönnunargögn. „Endilega opinberað allar mínar upplýsingar og alla lyfjaprófssögu mína,“ segir Nadal sem er alveg óhræddur við lyfjasögu sína. Nadal fullyrðir í bréfinu að á löngum ferli hans hafi hann aldrei fallið á lyfjaprófi. Tennis Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira
Rafael Nadal, einn allra besti tenniskappi sögunnar, hefur stefnt franska ráðherranum fyrrverandi Roselyne Bachelot sem ásakaði hann um að hafa neitt ólöglegra lyfja. Þetta kemur fram á vef BBC. „Ég ætla að verja heiður minn og ímynd mína sem íþróttamaður og einnig þau gildi sem ég staðið fyrir allan minn feril,“ segir Spánverjinn í yfirlýsingu sem hann sendi á fjölmiðla í gær. Í síðasta mánuði ásakaði fyrrverandi íþróttamálaráðherra Frakklands Nadal um að hafa neitt árangursbætandi efna. Hún sagði að sjö mánaða fjarvera hans árið 2012 „hafi líklega komið til vegna þess að hann féll á lyfjaprófi.“ Nadal segist hafa verið meiddur og veikur á þeim tíma. „Ég vil koma í veg fyrir að opinberar persónur geti ranglega ásakað íþróttamenn í fjölmiðlum án þess að vera með nein sönnunargögn,“ segir hann. Þessi fjórtán faldi stórmótameistari er búinn að senda Alþjóðatennissambandinu bréf þar sem hann hvetur það til að opinbera öll sín gögn því fólk eigi ekki að tala án þess að vera með sönnunargögn. „Endilega opinberað allar mínar upplýsingar og alla lyfjaprófssögu mína,“ segir Nadal sem er alveg óhræddur við lyfjasögu sína. Nadal fullyrðir í bréfinu að á löngum ferli hans hafi hann aldrei fallið á lyfjaprófi.
Tennis Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira