Clinton og Trump styrkja stöðu sína Birta Björnsdóttir skrifar 27. apríl 2016 19:30 Kosið var í fimm ríkjum í gær, í Connecticut, Delaware, Maryland, Pennsylvania og Rhode Island.Trump sópaði til sín yfirgnæfandi meirihluta kjörmanna í öllum ríkjunum fimm en Clinton tryggði sér stuðning meirihluta kjörmanna í fjórum ríkjanna. Bernie Sanders náði svo tveimur kjörmönnum umfram Clinton í fimmta ríkinu, Rhode Island.Þau Trump og Clinton hafa því náð að styrkja styrkja stöðu sína all verulega gagnvart mótframbjóðendum sínum en Trump hefur tryggt sér 949 af þeim 1,237 kjörmönnum sem þarf til að tryggja sér útnefningu flokksins. Clinton þarf að tryggja sér 2382 kjörmenn og er nú komin með 1622, en Sanders 1282. Við það bætast síðan svokallaðir ofurkjörmenn sem eru innanbúðarmenn í flokknum. Clinton er talin eiga stuðning 519 þeirra vísan Sanders aðeins 39. „Hillary kemur til með að hafa hræðileg áhrif á efahag landsins. Hún verður ekki góður forseti," sagði Donald Trump. „Trump sakaði mig um að spila út „konu-spilinu". Ef það að berjast fyrir heilbrigðisþjónustu kvenna og fæðingarorlofi auk jafnréttis í launamálum er að spila út þessu konu-spili þá er ég sek um það," sagði Clinton. Enn á eftir að kjósa um stuðning 502 kjörmanna hjá Repúblikunum og 1206 hjá Demókrötum. Það ríkir hvað mest eftirvænting eftir niðurstöðum kostninganna í Kaliforníu, sem fram fara þann 7.júní næstkomandi, en standa 172 kjörmenn til boða hjá Repúblikönum en 546 hjá Demókrötum. Donald Trump Mest lesið Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Titringur á Alþingi Innlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Sjá meira
Kosið var í fimm ríkjum í gær, í Connecticut, Delaware, Maryland, Pennsylvania og Rhode Island.Trump sópaði til sín yfirgnæfandi meirihluta kjörmanna í öllum ríkjunum fimm en Clinton tryggði sér stuðning meirihluta kjörmanna í fjórum ríkjanna. Bernie Sanders náði svo tveimur kjörmönnum umfram Clinton í fimmta ríkinu, Rhode Island.Þau Trump og Clinton hafa því náð að styrkja styrkja stöðu sína all verulega gagnvart mótframbjóðendum sínum en Trump hefur tryggt sér 949 af þeim 1,237 kjörmönnum sem þarf til að tryggja sér útnefningu flokksins. Clinton þarf að tryggja sér 2382 kjörmenn og er nú komin með 1622, en Sanders 1282. Við það bætast síðan svokallaðir ofurkjörmenn sem eru innanbúðarmenn í flokknum. Clinton er talin eiga stuðning 519 þeirra vísan Sanders aðeins 39. „Hillary kemur til með að hafa hræðileg áhrif á efahag landsins. Hún verður ekki góður forseti," sagði Donald Trump. „Trump sakaði mig um að spila út „konu-spilinu". Ef það að berjast fyrir heilbrigðisþjónustu kvenna og fæðingarorlofi auk jafnréttis í launamálum er að spila út þessu konu-spili þá er ég sek um það," sagði Clinton. Enn á eftir að kjósa um stuðning 502 kjörmanna hjá Repúblikunum og 1206 hjá Demókrötum. Það ríkir hvað mest eftirvænting eftir niðurstöðum kostninganna í Kaliforníu, sem fram fara þann 7.júní næstkomandi, en standa 172 kjörmenn til boða hjá Repúblikönum en 546 hjá Demókrötum.
Donald Trump Mest lesið Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Titringur á Alþingi Innlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Sjá meira